Íþróttir Breytingar á stjórn ÍSÍ Breytingar hafa verið gerðar á stjórn Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands vegna fráfalls Ólafs E. Rafnssonar, forseta sambandsins, þann 19. júní síðastliðinn. Sport 12.7.2013 17:46 Þvagi kastað í Cavendish á Tour de France Einkennilegt atvik átti sér stað á hjólreiðamótinu Tour de France í dag þegar Englendingurinn Mark Cavendish fékk þvag yfir sig frá áhorfenda mótsins. Sport 10.7.2013 15:59 Lukkutalan sjö mótvægi við nærveru Cameron Bretar velta sér upp úr sögulegum sigri Andy Murray í einliðaleik karla á Wimbledon-mótinu í tennis í gær. Sport 8.7.2013 09:35 Rúta festist við marklínuna á Frakklandshjólreiðunum Ótrúleg uppákoma átti sér stað á fyrsta keppnisdegi Frakklandshjólreiðanna, Tour de France, í dag. Sport 29.6.2013 18:48 Auðvelt hjá Djokovic Novak Djokovic, efsti maður heimslistans, er kominn áfram i 16-manna úrslit Wimbledon-mótsins í tennis eftir öruggan sigur á Frakkanum Jeremy Chardy. Sport 29.6.2013 19:00 Leika með sorgarbönd gegn Dönum Leikmenn íslenska kvennalandsliðið munu spila með sorgarbönd þegar liðið mætir Danmörku í æfingaleik ytra síðar í dag vegna fráfalls Ólafs E. Rafnssonar, forseta ÍSÍ. Sport 20.6.2013 10:27 Sex ný Íslandsmet í Berlín Íslendingar náðu góðum árangri á Opna þýska meistaramótinu í íþróttum fatlaðra sem lauk í Berlín um helgina. Sport 18.6.2013 10:08 Kastari í tíu leikja bann Ian Kennedy, kastari Arizona Diamondbacks, hefur verið dæmdur í tíu leikja bann fyrir óíþróttamannslega framkomu í leik gegn Los Angeles Dodgers. Sport 15.6.2013 10:50 Bjarki Freyr varð þriðji Þríþrautarkappinn Bjarki Freyr Rúnarsson hafnaði í þriðja sæti af fjórum keppendum í flokki 18-19 ára á Evrópumeistaramótinu í ólympískri þríþraut í Tyrklandi í dag. Sport 14.6.2013 14:34 Gunnar Nelson afþakkaði boð á Herminator Knattspyrnuþjálfarinn Hermann Hreiðarsson stendur fyrir árlegu boðsmóti í golfi um helgina. Þjóðþekktir einstaklingar mæta til leiks en aldrei þessu vant fer mótið fram á Akranesi en ekki í Vestmannaeyjum. Sport 14.6.2013 11:19 Aron í 7. sæti í Rússlandi Kraftlyftingakappinn Aron Teitsson hafnaði í sjöunda sæti í 83 kg. flokki á heimsmeistaramóti IPF í klassískum hrákrafts kraftlyftingum án hjálpartækja. Sport 14.6.2013 09:18 Íslenskir knattspyrnumenn með óeðlilegt hjartalínurit Yfir helmingur íslenskra knattspyrnumanna er með óeðlilegt hjartalínurit. Arnar Sigurðsson, læknanemi og knattspyrnukappi, vonar að rannsóknin hjálpi til við að finna undirliggjandi hjartasjúkdóma íþróttamanna. Sport 13.6.2013 14:11 Arnar vel stemmdur fyrir opna þýska Arnar Helgi Lárusson er þessa dagana staddur í Berlín í Þýskalandi þar sem hann tekur þátt í opna þýska meistaramótinu í frjálsum íþróttum fatlaðra. Sport 13.6.2013 12:59 Bolt kom í Formúlubíl inn á Bislett Usain Bolt var fljótur að jafna sig á óvæntu tapi í 100 m hlaupi í Róm í síðustu viku er hann vann öruggan sigur í 200 m hlaupi á Demantamóti í Ósló. Sport 13.6.2013 20:57 Fimm frækin halda á HM í Kanada Heimsmeistaramót fatlaðra í sundi fer fram í Montreal í Kanada dagana 12.-18. ágúst og mun Ísland eiga fimm fulltrúa á mótinu. Sport 13.6.2013 15:59 Gunnar Nelson byrjaður að æfa á ný "Hann er byrjaður að rúlla aðeins á dýnunni,“ sagði Haraldur Dean Nelson, faðir og umboðsmaður bardagakappans Gunnars Nelson. Sport 12.6.2013 11:47 Hilmar Örn bætti metið Kastarinn ungi Hilmar Örn Jónsson úr ÍR bætti Íslandsmet sitt í sleggjukasti í flokki 16-17 ára á móti í Kaplakrika í gær. Sport 11.6.2013 15:30 Hlaðborðin og næturlífið skiluðu íslensku silfri á HM í Los Angeles Bolli Thoroddsen vann til silfurverðlauna á heimsmeistaramóti í hvítabeltisflokki í brasilísku jiu jitsu í Los Angeles á dögunum. Sport 11.6.2013 10:57 Tebow á leið til Boston Einn umtalaðasti leikmaður NFL-deildarinnar, leikstjórnandinn Tim Tebow, er á leið til stórliðsins New England Patriots. Sport 10.6.2013 23:56 Reyni hvað ég get til að halda mér í æfingu Sundkappinn Hugi Harðarson er einn fjölmargra keppenda á Landsmóti UMFÍ fyrir 50 ára og eldri sem fer nú fram í Vík í Mýrdal. Sport 8.6.2013 19:33 Hreimur spilar, Bjarni leikgreinir og bjórinn drukkinn Allt er að verða klárt í Laugardalshöll þar sem hitað verður upp fyrir landsleik Íslands og Slóveníu í undankeppni HM 2014 á Laugardalsvelli í kvöld. Fótbolti 7.6.2013 13:04 Obama fékk Hrafnana í heimsókn Liðsmenn Baltemore Ravens, sem stóðu uppi sem sigurvegarar í NFL-deildinni á síðustu leiktíð, kíktu í heimsókn til forseta Bandaríkjanna, Barack Obama. Sport 6.6.2013 09:30 Anna Rún og Sigurður Orri til Ólympíu Á hverju ári eru tveir einstaklingar valdir til þátttöku í námskeiði á vegum IOA (International Olympic Academy) í Ólympíu í Grikklandi. Sport 6.6.2013 10:17 Minningarstund á Hlíðarenda Hermanns Gunnarssonar verður minnst í hátíðarsal Vals að Hlíðarenda klukkan 17.15 í dag. Sport 5.6.2013 14:34 NFL goðsögn látin David "Deacon" Jones, einn besti varnarmaðurinn í sögu NFL-deildarinnar, er látinn 74 ára að aldri. Sport 4.6.2013 09:44 Kristján kominn á heimsmeistaramótið í 6 rauðum Snókerspilarinn Kristján Helgason tryggði sér í gær keppnisrétt í heimsmeistaramótinu í 6 rauðum sem fram fer í Tælandi í september á þessu ári. Sport 3.6.2013 20:09 Sundfólkið fékk flest verðlaun Íslenska keppnissveitin sneri heim frá Lúxemborg með 87 verðlaun frá Smáþjóðaleikunum í farteskinu. Með í för var einnig fáni leikanna en Ólafur Rafnsson, forseti ÍSÍ, tók á móti honum á lokaathöfn leikanna um helgina. Leikarnir fara næst fram í Reykjavík eftir tvö ár. Sport 2.6.2013 22:39 Ísland endaði með 28 gullverðlaun Ísland missti Kýpverja upp fyrir sig í baráttunni um flest gullverðlaun á Smáþjóðaleikunum í Lúxemborg. Heimamenn unnu flest gullverðlaun. Sport 1.6.2013 18:27 Gull hjá íslensku sveitinni Íslenska frjálsíþróttafólkið vann til fjölda verðlauna á lokadegi Smáþjóðaleikanna í Lúxemborg. Sport 1.6.2013 17:26 Kári Steinn fékk brons Kári Steinn Karlsson var nokkuð frá sínu besta í tíu þúsund metra hlaupi á Smáþjóðaleikunum í Lúxemborg í dag. Sport 1.6.2013 15:01 « ‹ 31 32 33 34 35 36 37 38 39 … 334 ›
Breytingar á stjórn ÍSÍ Breytingar hafa verið gerðar á stjórn Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands vegna fráfalls Ólafs E. Rafnssonar, forseta sambandsins, þann 19. júní síðastliðinn. Sport 12.7.2013 17:46
Þvagi kastað í Cavendish á Tour de France Einkennilegt atvik átti sér stað á hjólreiðamótinu Tour de France í dag þegar Englendingurinn Mark Cavendish fékk þvag yfir sig frá áhorfenda mótsins. Sport 10.7.2013 15:59
Lukkutalan sjö mótvægi við nærveru Cameron Bretar velta sér upp úr sögulegum sigri Andy Murray í einliðaleik karla á Wimbledon-mótinu í tennis í gær. Sport 8.7.2013 09:35
Rúta festist við marklínuna á Frakklandshjólreiðunum Ótrúleg uppákoma átti sér stað á fyrsta keppnisdegi Frakklandshjólreiðanna, Tour de France, í dag. Sport 29.6.2013 18:48
Auðvelt hjá Djokovic Novak Djokovic, efsti maður heimslistans, er kominn áfram i 16-manna úrslit Wimbledon-mótsins í tennis eftir öruggan sigur á Frakkanum Jeremy Chardy. Sport 29.6.2013 19:00
Leika með sorgarbönd gegn Dönum Leikmenn íslenska kvennalandsliðið munu spila með sorgarbönd þegar liðið mætir Danmörku í æfingaleik ytra síðar í dag vegna fráfalls Ólafs E. Rafnssonar, forseta ÍSÍ. Sport 20.6.2013 10:27
Sex ný Íslandsmet í Berlín Íslendingar náðu góðum árangri á Opna þýska meistaramótinu í íþróttum fatlaðra sem lauk í Berlín um helgina. Sport 18.6.2013 10:08
Kastari í tíu leikja bann Ian Kennedy, kastari Arizona Diamondbacks, hefur verið dæmdur í tíu leikja bann fyrir óíþróttamannslega framkomu í leik gegn Los Angeles Dodgers. Sport 15.6.2013 10:50
Bjarki Freyr varð þriðji Þríþrautarkappinn Bjarki Freyr Rúnarsson hafnaði í þriðja sæti af fjórum keppendum í flokki 18-19 ára á Evrópumeistaramótinu í ólympískri þríþraut í Tyrklandi í dag. Sport 14.6.2013 14:34
Gunnar Nelson afþakkaði boð á Herminator Knattspyrnuþjálfarinn Hermann Hreiðarsson stendur fyrir árlegu boðsmóti í golfi um helgina. Þjóðþekktir einstaklingar mæta til leiks en aldrei þessu vant fer mótið fram á Akranesi en ekki í Vestmannaeyjum. Sport 14.6.2013 11:19
Aron í 7. sæti í Rússlandi Kraftlyftingakappinn Aron Teitsson hafnaði í sjöunda sæti í 83 kg. flokki á heimsmeistaramóti IPF í klassískum hrákrafts kraftlyftingum án hjálpartækja. Sport 14.6.2013 09:18
Íslenskir knattspyrnumenn með óeðlilegt hjartalínurit Yfir helmingur íslenskra knattspyrnumanna er með óeðlilegt hjartalínurit. Arnar Sigurðsson, læknanemi og knattspyrnukappi, vonar að rannsóknin hjálpi til við að finna undirliggjandi hjartasjúkdóma íþróttamanna. Sport 13.6.2013 14:11
Arnar vel stemmdur fyrir opna þýska Arnar Helgi Lárusson er þessa dagana staddur í Berlín í Þýskalandi þar sem hann tekur þátt í opna þýska meistaramótinu í frjálsum íþróttum fatlaðra. Sport 13.6.2013 12:59
Bolt kom í Formúlubíl inn á Bislett Usain Bolt var fljótur að jafna sig á óvæntu tapi í 100 m hlaupi í Róm í síðustu viku er hann vann öruggan sigur í 200 m hlaupi á Demantamóti í Ósló. Sport 13.6.2013 20:57
Fimm frækin halda á HM í Kanada Heimsmeistaramót fatlaðra í sundi fer fram í Montreal í Kanada dagana 12.-18. ágúst og mun Ísland eiga fimm fulltrúa á mótinu. Sport 13.6.2013 15:59
Gunnar Nelson byrjaður að æfa á ný "Hann er byrjaður að rúlla aðeins á dýnunni,“ sagði Haraldur Dean Nelson, faðir og umboðsmaður bardagakappans Gunnars Nelson. Sport 12.6.2013 11:47
Hilmar Örn bætti metið Kastarinn ungi Hilmar Örn Jónsson úr ÍR bætti Íslandsmet sitt í sleggjukasti í flokki 16-17 ára á móti í Kaplakrika í gær. Sport 11.6.2013 15:30
Hlaðborðin og næturlífið skiluðu íslensku silfri á HM í Los Angeles Bolli Thoroddsen vann til silfurverðlauna á heimsmeistaramóti í hvítabeltisflokki í brasilísku jiu jitsu í Los Angeles á dögunum. Sport 11.6.2013 10:57
Tebow á leið til Boston Einn umtalaðasti leikmaður NFL-deildarinnar, leikstjórnandinn Tim Tebow, er á leið til stórliðsins New England Patriots. Sport 10.6.2013 23:56
Reyni hvað ég get til að halda mér í æfingu Sundkappinn Hugi Harðarson er einn fjölmargra keppenda á Landsmóti UMFÍ fyrir 50 ára og eldri sem fer nú fram í Vík í Mýrdal. Sport 8.6.2013 19:33
Hreimur spilar, Bjarni leikgreinir og bjórinn drukkinn Allt er að verða klárt í Laugardalshöll þar sem hitað verður upp fyrir landsleik Íslands og Slóveníu í undankeppni HM 2014 á Laugardalsvelli í kvöld. Fótbolti 7.6.2013 13:04
Obama fékk Hrafnana í heimsókn Liðsmenn Baltemore Ravens, sem stóðu uppi sem sigurvegarar í NFL-deildinni á síðustu leiktíð, kíktu í heimsókn til forseta Bandaríkjanna, Barack Obama. Sport 6.6.2013 09:30
Anna Rún og Sigurður Orri til Ólympíu Á hverju ári eru tveir einstaklingar valdir til þátttöku í námskeiði á vegum IOA (International Olympic Academy) í Ólympíu í Grikklandi. Sport 6.6.2013 10:17
Minningarstund á Hlíðarenda Hermanns Gunnarssonar verður minnst í hátíðarsal Vals að Hlíðarenda klukkan 17.15 í dag. Sport 5.6.2013 14:34
NFL goðsögn látin David "Deacon" Jones, einn besti varnarmaðurinn í sögu NFL-deildarinnar, er látinn 74 ára að aldri. Sport 4.6.2013 09:44
Kristján kominn á heimsmeistaramótið í 6 rauðum Snókerspilarinn Kristján Helgason tryggði sér í gær keppnisrétt í heimsmeistaramótinu í 6 rauðum sem fram fer í Tælandi í september á þessu ári. Sport 3.6.2013 20:09
Sundfólkið fékk flest verðlaun Íslenska keppnissveitin sneri heim frá Lúxemborg með 87 verðlaun frá Smáþjóðaleikunum í farteskinu. Með í för var einnig fáni leikanna en Ólafur Rafnsson, forseti ÍSÍ, tók á móti honum á lokaathöfn leikanna um helgina. Leikarnir fara næst fram í Reykjavík eftir tvö ár. Sport 2.6.2013 22:39
Ísland endaði með 28 gullverðlaun Ísland missti Kýpverja upp fyrir sig í baráttunni um flest gullverðlaun á Smáþjóðaleikunum í Lúxemborg. Heimamenn unnu flest gullverðlaun. Sport 1.6.2013 18:27
Gull hjá íslensku sveitinni Íslenska frjálsíþróttafólkið vann til fjölda verðlauna á lokadegi Smáþjóðaleikanna í Lúxemborg. Sport 1.6.2013 17:26
Kári Steinn fékk brons Kári Steinn Karlsson var nokkuð frá sínu besta í tíu þúsund metra hlaupi á Smáþjóðaleikunum í Lúxemborg í dag. Sport 1.6.2013 15:01
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent