Viðskipti Eimskip hækkar um 1,58 prósent Gengi hlutabréfa í Eimskipafélaginu hækkaði um 1,58 prósent í Kauphöllinni í morgun. Þetta er eina hækkunin á fremur rólegum degi. Viðskipti innlent 22.12.2008 10:28 Úrvalsvísitalan hrunin um 96 prósent - ekki lægri í rúm 14 ár Úrvalsvísitalan stóð við lok dags í 355 stigum og hefur ekki verið lægri síðan snemma í ágúst 1994. Hún hefur hrunið um rúm 94 prósent frá áramótum. Viðskipti innlent 19.12.2008 16:51 Straumur féll um átta prósent Gengi hlutabréfa í Straumi féll um 7,93 prósent í Kauphöllinni í dag. Á eftir fylgdi gengi bréfa í Atlantic Petroleum, sem féll um 6,78 prósent, Bakkavör, sem fór niður um 5,05 prósent og Century Aluminum, sem féll um 4,96 prósent. Viðskipti innlent 19.12.2008 16:40 Krónan fellur um 4,8 prósent Gengi krónunnar féll um 4,8 prósent um hádegisbil í dag eftir fremur rólegan morgun. Vísitala krónunnar stendur nú í 2175 stigum en hún var 207,2 stig í gær. Viðskipti innlent 19.12.2008 12:23 Exista í þremur aurum á hlut Gengi hlutabréfa í Existu féll um 25 prósent í fyrstu viðskiptum dagsins í Kauphöllinn. Bréf félagsins standa nú í þremur aurum á hlut og hafa aldrei verið lægri. Viðskipti innlent 19.12.2008 10:02 Icelandair Group hækkaði eitt í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í Icelandair Group hækkaði um 0,38 prósent í Kauphöllinni í dag. Þar sveif það eitt í hækkun á meðan önnur fyrirtæki voru í lágflugi. Gengi bréfa í Bakkavör féll um rúm fimmtán prósent á sama tíma. Viðskipti innlent 18.12.2008 16:46 Exista hækkar um 25 prósent Gengi hlutabréfa í Existu hækkaði um 25 prósent í Kauphöllinni í dag. Ein viðskipti upp á 50 þúsund krónur standa á bak við viðskiptin. Gengi bréfa í félaginu er nú fimm krónur á hlut. Viðskipti innlent 18.12.2008 10:19 Bankatap veldur titringi í Bandaríkjunum Gengi hlutabréfa lækkaði almennt í Bandaríkjunum í dag. Helstu vísitölur vestanhafs ruku upp í gær eftir stýrivaxtalækkun bandaríska seðlabankans. Viðskipti erlent 17.12.2008 21:46 Century Aluminum hækkaði um átta prósent Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi Norðuráls, hækkaði um 8,1 prósent í Kauphöllinni í dag. Þetta er mesta hækkun dagsins. Á eftir fylgdi gengi bréfa í Alfesca, sem fór upp um 2,1 prósent. Gengi bréfa í Færeyjabanka, Atlantic Petroleum og Marel Food Systems hækkaði um tæpt prósent. Viðskipti innlent 17.12.2008 16:43 Atlantic Petroleum lækkar í byrjun dags Gengi hlutabréfa í færeyska olíuleitarfélaginu Atlantic Petroleum hefur lækkað um 1,61 prósent á rólegum lækkunardegi í Kauphöllinni í dag. Á eftir fylgir lækkun á gengi bréfa í Marel Food Systems upp á 0,93 prósent og Færeyjabanka upp á 0,81 prósent. Viðskipti innlent 17.12.2008 10:51 Atvinnuleysi í Bretlandi sex prósent Atvinnuleysi mældist sex prósent í Bretlandi í október, samkvæmt upplýsingum sem breska hagstofan birti í dag. Þetta er 0,2 prósentustiga aukning á milli mánaða. Viðskipti erlent 17.12.2008 10:01 Búist við auknu atvinnuleysi í Bretlandi Líkur eru á að atvinnuleysi hafi aukist talsvert í Bretlandi í mánuðinum. Hagstofa landsins birtir tölurnar í dag. Viðskipti erlent 17.12.2008 09:20 Líkur á dómsmáli kröfuhafa bankanna „Kröfuhafarnir hafa verið óánægðir yfir því að eignir skyldu vera teknar úr gömlu bönkunum og eingöngu innlán á móti. Síðan eigi að meta eignirnar nú, þegar verðið er með lægsta móti og gefa út handa þeim skuldabréf. En það er í raun eins og lögin eru í augnablikinu,“ segir Árni Tómasson, formaður skilanefndar Glitnis. Viðskipti innlent 16.12.2008 17:35 Er bannað að benda? Miklu máli skiptir að geta verið í friði með sitt. Maður vill gjarnan geta rætt við lækninn sinn í trúnaði, sálfræðinginn eða lögfræðinginn. Nú og auðvitað bankann sinn. Viðskipti innlent 16.12.2008 17:35 Exista féll um 33,33 prósent Gengi hlutabréfa í Existu féll um 33,33 prósent í dag og endaði í fjórum aurum á hlut. Það hefur aldrei verið lægra. Dagurinn einkenndist af lækkun í Kauphöllinni. Viðskipti innlent 16.12.2008 16:35 Beðið eftir stýrivaxtalækkun vestanhafs Gengi hlutabréfa lækkaði almennt í dag. Helsta skýringin á því er eftirskjálfti af völdum handtöku Bernands Madoffs, sem var handtekinn í síðustu viku vegna fjármálasvindls. Þá vofir enn yfir hugsanlega slæm tíðindi af bílaiðnaðinum í Bandaríkjunum eftir að bandaríkjaþing hafnaði forsvarsmönnum bílarisanna þriggja um neyðarlán sem myndi ýta þeim yfir erfiðasta hjallan framhjá hugsanlegu gjaldþroti. Viðskipti erlent 15.12.2008 21:49 Exista hækkaði um 16,67 prósent Gengi hlutabréfa í Existu skaust upp um 16,67 prósent í þrettán viðskiptum í Kauphöllinni í dag. Gengi bréfanna, sem fóru úr salti Fjármálaeftirlitsins fyrir viku, stendur nú í sjö aurum á hlut. Viðskipti innlent 15.12.2008 16:30 Krónan veikist um 0,7 prósent Gengi krónunnar hefur veikst um 0,7 prósent frá því gjaldeyrisviðskipti hófust í morgun og stendur gengisvísitalan nú í 204,5 stigum, samkvæmt gjaldeyrisborði Kaupþings. Gengisskráning krónunnar hefur verið nokkuð á reiki eftir að gjaldeyrishöft voru samþykkt á Alþingi fyrir hálfum mánuði og nokkur gengi í gangi á gjaldeyrismörkuðum. Viðskipti innlent 12.12.2008 10:26 Century Aluminum fellur um rúm sjö prósent Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi Norðuráls, skall niður um 7,62 prósent við upphaf viðskipta í Kauphöllinni í dag og stendur gengi bréfa í félaginu í 1.030 krónum á hlut. Á eftir fylgdir gengi bréfa í Bakkavör, sem féll um 4,79 prósent og í Straumi, sem féll um 4,76 prósent. Viðskipti innlent 12.12.2008 10:05 Rauð jól á flestum hlutabréfamörkuðum Rauður jólalitur hefur einkennt hlutabréfamarkaði um gervalla heimsbyggðina eftir að bandarískir öldungadeildarþingmenn felldu tillögu um að veita bandarískum bílaframleiðendum neyðarlán til að koma þeim yfir erfiðan hjalla og forða þeim frá því að keyra í þrot. Viðskipti erlent 12.12.2008 09:49 Exista hækkaði um 20 prósent Gengi hlutabréfa í Existu endaði í tuttugu prósenta plús og sex aurum á hlut eftir nokkrar sveiflur. Þegar best lét í byrjun dags rauk það upp um 100 prósent, úr fimm aurum í tíu. Viðskipti innlent 11.12.2008 16:36 Exista hækkar um 100 prósent Gengi hlutabréfa í Existu rauk úr fimm aurum í tíu í tveimur viðskiptum upp á 50 þúsund krónur í fyrstu viðskiptunum í Kauphöllinni í dag. Það jafngildir 100 prósenta hækkun. Þá hækkaði gengi bréfa í Century Aluminum um 8,78 prósent, Straums um 1,75 prósent og Bakkavarar um 0,56 prósent. Viðskipti innlent 11.12.2008 10:12 Bílarisar bíða lengur eftir láni Ríkisstjórn George W. Bush, fráfarandi forseta Bandaríkjanna, hefur ekki nægan stuðning öldungadeildarþingmanna vestanhafs til að búa til embætti aðgerða- eða skiptastjóra, sem muni knýja bílarisana General Motors og Chrysler í þrot nái stjórnendur fyrirtækjanna ekki að leggja fram nýja rekstraráætlun í mars á næsta ári. Viðskipti erlent 10.12.2008 21:47 Exista fallið í fimm aura á hlut Gengi hlutabréfa í Existu féll um 64,29 prósent í dag og endaði í fimm aurum á hlut. Gengi bréfa í félaginu, sem fór úr níu vikna salti Fjármálaeftirlitsins í gær og verður tekið af markaði á föstudag, hefur aldrei verið lægra. Viðskipti innlent 10.12.2008 16:33 Bílaframleiðendur vongóðir um fjárstuðning Bandarískir þingmenn ákveða í dag hvort hið opinbera veiti bandarísku bílarisunum General Motors og Chrysler fimmtán milljarða dala til að komast yfir erfiðasta hjallann og forða þeim frá gjaldþroti. Viðskipti erlent 10.12.2008 15:50 Pundið aldrei lægra gagnvart evru Íslenska krónan er ekkert eyland því gengi breska pundsins hefur lækkað talsvert upp á síðkastið. Er nú svo komið að það hefur aldrei verið lægra gagnvart evru og öðrum gjaldmiðlum. Viðskipti erlent 10.12.2008 13:46 Bakkavör hækkar - Exista fellur Gengi hlutabréfa í Bakkavör hækkaði um 2,27 prósent í byrjun dags í Kauphöllinni og Straums um 0,68 prósent. Á sama tíma féll verðmæti bréfa í Existu úr 14 aurum í 10, eða um rúm 28 prósent. Viðskipti innlent 10.12.2008 10:08 Lánuðu sjálfum sér Nítján svonefndar stórar áhættuskuldbindingar voru hjá stóru bönkunum þremur, um síðustu áramót. Heildarfjárhæð þessara skuldbindinga var ríflega 930 milljarðar króna og um 95 prósent af eiginfjárgrunni bankanna. Viðskipti innlent 9.12.2008 18:04 Sparisjóðabankinn fær frest til enda janúar Seðlabankinn hefur frestað veðkalli á hendur Sparisjóðabankanum (áður Icebank) sem taka átti gildi í dag. Fresturinn er til 28. janúar á næsta ári. Viðskipti innlent 10.12.2008 09:43 Bretland á barmi kreppu Breska hagkerfið dróst saman um eitt prósent frá september fram í enda nóvember, sam kvæmt nýbirtum gögnum bresku hagstofunnar. Dragist hagvöxtur saman tvo fjórðunga í röð má segja að samdráttarskeið sé runnið upp, samkvæmt þumalfingursreglum. Sú stund er nú næstum runnin upp í Bretlandi en hagkerfið dróst saman um hálft prósentustig á þriðja ársfjórðungi. Viðskipti erlent 10.12.2008 09:04 « ‹ 12 13 14 15 16 17 18 19 20 … 223 ›
Eimskip hækkar um 1,58 prósent Gengi hlutabréfa í Eimskipafélaginu hækkaði um 1,58 prósent í Kauphöllinni í morgun. Þetta er eina hækkunin á fremur rólegum degi. Viðskipti innlent 22.12.2008 10:28
Úrvalsvísitalan hrunin um 96 prósent - ekki lægri í rúm 14 ár Úrvalsvísitalan stóð við lok dags í 355 stigum og hefur ekki verið lægri síðan snemma í ágúst 1994. Hún hefur hrunið um rúm 94 prósent frá áramótum. Viðskipti innlent 19.12.2008 16:51
Straumur féll um átta prósent Gengi hlutabréfa í Straumi féll um 7,93 prósent í Kauphöllinni í dag. Á eftir fylgdi gengi bréfa í Atlantic Petroleum, sem féll um 6,78 prósent, Bakkavör, sem fór niður um 5,05 prósent og Century Aluminum, sem féll um 4,96 prósent. Viðskipti innlent 19.12.2008 16:40
Krónan fellur um 4,8 prósent Gengi krónunnar féll um 4,8 prósent um hádegisbil í dag eftir fremur rólegan morgun. Vísitala krónunnar stendur nú í 2175 stigum en hún var 207,2 stig í gær. Viðskipti innlent 19.12.2008 12:23
Exista í þremur aurum á hlut Gengi hlutabréfa í Existu féll um 25 prósent í fyrstu viðskiptum dagsins í Kauphöllinn. Bréf félagsins standa nú í þremur aurum á hlut og hafa aldrei verið lægri. Viðskipti innlent 19.12.2008 10:02
Icelandair Group hækkaði eitt í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í Icelandair Group hækkaði um 0,38 prósent í Kauphöllinni í dag. Þar sveif það eitt í hækkun á meðan önnur fyrirtæki voru í lágflugi. Gengi bréfa í Bakkavör féll um rúm fimmtán prósent á sama tíma. Viðskipti innlent 18.12.2008 16:46
Exista hækkar um 25 prósent Gengi hlutabréfa í Existu hækkaði um 25 prósent í Kauphöllinni í dag. Ein viðskipti upp á 50 þúsund krónur standa á bak við viðskiptin. Gengi bréfa í félaginu er nú fimm krónur á hlut. Viðskipti innlent 18.12.2008 10:19
Bankatap veldur titringi í Bandaríkjunum Gengi hlutabréfa lækkaði almennt í Bandaríkjunum í dag. Helstu vísitölur vestanhafs ruku upp í gær eftir stýrivaxtalækkun bandaríska seðlabankans. Viðskipti erlent 17.12.2008 21:46
Century Aluminum hækkaði um átta prósent Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi Norðuráls, hækkaði um 8,1 prósent í Kauphöllinni í dag. Þetta er mesta hækkun dagsins. Á eftir fylgdi gengi bréfa í Alfesca, sem fór upp um 2,1 prósent. Gengi bréfa í Færeyjabanka, Atlantic Petroleum og Marel Food Systems hækkaði um tæpt prósent. Viðskipti innlent 17.12.2008 16:43
Atlantic Petroleum lækkar í byrjun dags Gengi hlutabréfa í færeyska olíuleitarfélaginu Atlantic Petroleum hefur lækkað um 1,61 prósent á rólegum lækkunardegi í Kauphöllinni í dag. Á eftir fylgir lækkun á gengi bréfa í Marel Food Systems upp á 0,93 prósent og Færeyjabanka upp á 0,81 prósent. Viðskipti innlent 17.12.2008 10:51
Atvinnuleysi í Bretlandi sex prósent Atvinnuleysi mældist sex prósent í Bretlandi í október, samkvæmt upplýsingum sem breska hagstofan birti í dag. Þetta er 0,2 prósentustiga aukning á milli mánaða. Viðskipti erlent 17.12.2008 10:01
Búist við auknu atvinnuleysi í Bretlandi Líkur eru á að atvinnuleysi hafi aukist talsvert í Bretlandi í mánuðinum. Hagstofa landsins birtir tölurnar í dag. Viðskipti erlent 17.12.2008 09:20
Líkur á dómsmáli kröfuhafa bankanna „Kröfuhafarnir hafa verið óánægðir yfir því að eignir skyldu vera teknar úr gömlu bönkunum og eingöngu innlán á móti. Síðan eigi að meta eignirnar nú, þegar verðið er með lægsta móti og gefa út handa þeim skuldabréf. En það er í raun eins og lögin eru í augnablikinu,“ segir Árni Tómasson, formaður skilanefndar Glitnis. Viðskipti innlent 16.12.2008 17:35
Er bannað að benda? Miklu máli skiptir að geta verið í friði með sitt. Maður vill gjarnan geta rætt við lækninn sinn í trúnaði, sálfræðinginn eða lögfræðinginn. Nú og auðvitað bankann sinn. Viðskipti innlent 16.12.2008 17:35
Exista féll um 33,33 prósent Gengi hlutabréfa í Existu féll um 33,33 prósent í dag og endaði í fjórum aurum á hlut. Það hefur aldrei verið lægra. Dagurinn einkenndist af lækkun í Kauphöllinni. Viðskipti innlent 16.12.2008 16:35
Beðið eftir stýrivaxtalækkun vestanhafs Gengi hlutabréfa lækkaði almennt í dag. Helsta skýringin á því er eftirskjálfti af völdum handtöku Bernands Madoffs, sem var handtekinn í síðustu viku vegna fjármálasvindls. Þá vofir enn yfir hugsanlega slæm tíðindi af bílaiðnaðinum í Bandaríkjunum eftir að bandaríkjaþing hafnaði forsvarsmönnum bílarisanna þriggja um neyðarlán sem myndi ýta þeim yfir erfiðasta hjallan framhjá hugsanlegu gjaldþroti. Viðskipti erlent 15.12.2008 21:49
Exista hækkaði um 16,67 prósent Gengi hlutabréfa í Existu skaust upp um 16,67 prósent í þrettán viðskiptum í Kauphöllinni í dag. Gengi bréfanna, sem fóru úr salti Fjármálaeftirlitsins fyrir viku, stendur nú í sjö aurum á hlut. Viðskipti innlent 15.12.2008 16:30
Krónan veikist um 0,7 prósent Gengi krónunnar hefur veikst um 0,7 prósent frá því gjaldeyrisviðskipti hófust í morgun og stendur gengisvísitalan nú í 204,5 stigum, samkvæmt gjaldeyrisborði Kaupþings. Gengisskráning krónunnar hefur verið nokkuð á reiki eftir að gjaldeyrishöft voru samþykkt á Alþingi fyrir hálfum mánuði og nokkur gengi í gangi á gjaldeyrismörkuðum. Viðskipti innlent 12.12.2008 10:26
Century Aluminum fellur um rúm sjö prósent Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi Norðuráls, skall niður um 7,62 prósent við upphaf viðskipta í Kauphöllinni í dag og stendur gengi bréfa í félaginu í 1.030 krónum á hlut. Á eftir fylgdir gengi bréfa í Bakkavör, sem féll um 4,79 prósent og í Straumi, sem féll um 4,76 prósent. Viðskipti innlent 12.12.2008 10:05
Rauð jól á flestum hlutabréfamörkuðum Rauður jólalitur hefur einkennt hlutabréfamarkaði um gervalla heimsbyggðina eftir að bandarískir öldungadeildarþingmenn felldu tillögu um að veita bandarískum bílaframleiðendum neyðarlán til að koma þeim yfir erfiðan hjalla og forða þeim frá því að keyra í þrot. Viðskipti erlent 12.12.2008 09:49
Exista hækkaði um 20 prósent Gengi hlutabréfa í Existu endaði í tuttugu prósenta plús og sex aurum á hlut eftir nokkrar sveiflur. Þegar best lét í byrjun dags rauk það upp um 100 prósent, úr fimm aurum í tíu. Viðskipti innlent 11.12.2008 16:36
Exista hækkar um 100 prósent Gengi hlutabréfa í Existu rauk úr fimm aurum í tíu í tveimur viðskiptum upp á 50 þúsund krónur í fyrstu viðskiptunum í Kauphöllinni í dag. Það jafngildir 100 prósenta hækkun. Þá hækkaði gengi bréfa í Century Aluminum um 8,78 prósent, Straums um 1,75 prósent og Bakkavarar um 0,56 prósent. Viðskipti innlent 11.12.2008 10:12
Bílarisar bíða lengur eftir láni Ríkisstjórn George W. Bush, fráfarandi forseta Bandaríkjanna, hefur ekki nægan stuðning öldungadeildarþingmanna vestanhafs til að búa til embætti aðgerða- eða skiptastjóra, sem muni knýja bílarisana General Motors og Chrysler í þrot nái stjórnendur fyrirtækjanna ekki að leggja fram nýja rekstraráætlun í mars á næsta ári. Viðskipti erlent 10.12.2008 21:47
Exista fallið í fimm aura á hlut Gengi hlutabréfa í Existu féll um 64,29 prósent í dag og endaði í fimm aurum á hlut. Gengi bréfa í félaginu, sem fór úr níu vikna salti Fjármálaeftirlitsins í gær og verður tekið af markaði á föstudag, hefur aldrei verið lægra. Viðskipti innlent 10.12.2008 16:33
Bílaframleiðendur vongóðir um fjárstuðning Bandarískir þingmenn ákveða í dag hvort hið opinbera veiti bandarísku bílarisunum General Motors og Chrysler fimmtán milljarða dala til að komast yfir erfiðasta hjallann og forða þeim frá gjaldþroti. Viðskipti erlent 10.12.2008 15:50
Pundið aldrei lægra gagnvart evru Íslenska krónan er ekkert eyland því gengi breska pundsins hefur lækkað talsvert upp á síðkastið. Er nú svo komið að það hefur aldrei verið lægra gagnvart evru og öðrum gjaldmiðlum. Viðskipti erlent 10.12.2008 13:46
Bakkavör hækkar - Exista fellur Gengi hlutabréfa í Bakkavör hækkaði um 2,27 prósent í byrjun dags í Kauphöllinni og Straums um 0,68 prósent. Á sama tíma féll verðmæti bréfa í Existu úr 14 aurum í 10, eða um rúm 28 prósent. Viðskipti innlent 10.12.2008 10:08
Lánuðu sjálfum sér Nítján svonefndar stórar áhættuskuldbindingar voru hjá stóru bönkunum þremur, um síðustu áramót. Heildarfjárhæð þessara skuldbindinga var ríflega 930 milljarðar króna og um 95 prósent af eiginfjárgrunni bankanna. Viðskipti innlent 9.12.2008 18:04
Sparisjóðabankinn fær frest til enda janúar Seðlabankinn hefur frestað veðkalli á hendur Sparisjóðabankanum (áður Icebank) sem taka átti gildi í dag. Fresturinn er til 28. janúar á næsta ári. Viðskipti innlent 10.12.2008 09:43
Bretland á barmi kreppu Breska hagkerfið dróst saman um eitt prósent frá september fram í enda nóvember, sam kvæmt nýbirtum gögnum bresku hagstofunnar. Dragist hagvöxtur saman tvo fjórðunga í röð má segja að samdráttarskeið sé runnið upp, samkvæmt þumalfingursreglum. Sú stund er nú næstum runnin upp í Bretlandi en hagkerfið dróst saman um hálft prósentustig á þriðja ársfjórðungi. Viðskipti erlent 10.12.2008 09:04
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent