
Verðlaun

Gengu út eftir sigur Roman Polanski
Þónokkrar leikkonur, gengu út úr salnum þar sem César kvikmyndaverðlaunin voru veitt í París í gær eftir að leikstjórinn Roman Polanski hafði unnið til verðlauna fyrir bestu leikstjórn.

Cats hlaut flestar tilnefningar til Razzie-verðlauna
Stórmyndin Cats sem byggð er á samnefndum söngleik Andrew Lloyd Webber og bók rithöfundarins T. S. Eliot Old Possum's Book of Practical Cats, hlaut tilnefningar til níu Razzie-verðlauna en tilnefningarnar voru tilkynntar í Los Angeles í nótt.

Tilnefningar til Fjöruverðlauna liggja fyrir
Níu bækur, í þremur flokkum voru í dag tilnefndar til Fjöruverðlaunanna 2020 við athöfn á Borgarbókasafninu í miðbæ Reykjavíkur.

Finnst allt skemmtilegt
Baldvin Fannar Guðjónsson sigraði í stórri alþjóðlegri keppni í píanóleik, í flokki menntaskólanema. Í þá viðureign komst hann með því að vinna tvær aðrar keppnir.