Lyf Helmingi ódýrari lyf en hægt að gera helmingi betur Fæstir vita að lyfjaverð til neytenda úr apótekum hefur frá árinu 2003 lækkað um helming að raunvirði og lyfjaverð á Íslandi er á pari við hin Norðurlöndin. Skoðun 18.7.2019 07:00 Ópíóðar markvisst seldir þeim sem veikastir voru fyrir Lyfjaframleiðendur og dreifingarfyrirtæki dreifðu meira en 75 milljörðum ópíóða pilla í Bandaríkjunum á árunum þegar ópíóðafaraldur landsins varð sem alvarlegastur. Erlent 17.7.2019 23:25 Hafa lagt hald á 13 kíló af amfetamíni á tveimur mánuðum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur lagt hald á rúm 13 kíló af amfetamíni í tveimur umfangsmiklum málum síðustu tvo mánuði. Lögreglan hefur sterkan grun um að töluvert magn fíkniefna sé framleitt hér á landi. Innlent 17.7.2019 18:21 Telja sig hafa skipuleggjanda innflutningsins: „Ég minnist þess ekki að hafa séð annað eins magn og styrkleika af kókaíni“ Rannsókn á innflutningi á rúmum 16,2 kílóum af kókaíni til landsins er í þann mund að ljúka hjá lögreglunni á Suðurnesjum að sögn Jóns Halldórs Sigurðssonar, lögreglufulltrúa. Innlent 16.7.2019 18:39 Þrír í gæsluvarðhaldi grunaðir um að hafa smyglað tveimur kílóum af kristölluðu metamfetamíni Lögreglustjórinn á Suðurnesjum segir að mögulega séu merki um að neysla metamfetamíns sé að færast í vöxt en fíkniefnið er eitt það skaðlegasta sem er í umferð. Innlent 16.7.2019 18:12 Nýr yfirmaður Medis og breytingar á yfirstjórn Jo Kim hefur verið ráðin yfirmaður lyfjasölurisans Medis, dótturfélags Actavis, en hún var áður yfir starfsemi Medis í Ástralíu. Hún flytur frá skrifstofu Medis í Sydney til höfuðstöðvanna í Hafnarfirði seinna á árinu. Viðskipti innlent 10.7.2019 02:00 Kókaín flýtur á land á Filippseyjum Undanfarna mánuði hafa kókaínkubbar, sem áætlað er að séu mörg hundruð milljón króna virði, flotið á land við austurströnd Filippseyj Erlent 9.7.2019 08:16 Blása til herferðar gegn steranotkun í ræktinni Lyfjaeftirlitið mun ráðast í herferð í haust til að sporna við steranotkun á líkamsræktarstöðvum landsins. Innlent 5.7.2019 18:31 Íslenskir steranotendur verða sífellt yngri Birgir Sverrisson, verkefnastjóri hjá Lyfjaeftirliti Íslands, segir að steranotkun á Íslandi sé of algeng og hefur áhyggjur af því að byrjunaraldurinn færist sífellt neðar. Sport 3.7.2019 14:29 „Ég er alveg skíthrædd við þetta lyf“ Íslensk kona notaði "barbí-lyfið“ í þeim tilgangi að koma í veg fyrir sólarexem og bruna áður en hún fór til sólarlanda. Hún segist "skíthrædd“ við að nota lyfið en myndi nota það aftur ef hún væri að fara í sólríkt land. Innlent 29.6.2019 14:51 Þriðja apótekið opnað á Selfossi Apótek Suðurlands er nýtt apótek, sem hefur verið opnað á Selfossi og er rekið af einkaaðilum. Í bæjarfélaginu eru tvö önnur apótek. Viðskipti innlent 22.6.2019 09:09 Lyfjainnflytjandi segir krem vegna lúsmýs uppselt en meira á leið til landsins Lyf og krem vegna lúsmýs kláruðust í apótekum víða um helgina. Lyfjafræðingur segir það koma á óvart hversu víða á landinu fólk er bitið. Lyfjainnflytjandi segir að krem vegna lúsmýs sé uppselt en verið sé að panta meira til landsins. Innlent 18.6.2019 12:01 Lúsmý herjar á landann: Stera- og kláðastillandi krem seldust upp í Lyfju í Lágmúla Sterakremið Mildison, sem notað er til að slá á flugnabit, seldist upp í Lyfju í Lágmúla um helgina en von er á nýrri sendingu núna á milli átta og níu. Innlent 18.6.2019 08:43 "Kvalabandalagið“ greiddi lækni til að gera lítið úr hættu ópíóíða Hundruð þúsunda Bandaríkjamanna hafa látist í ópíóíðafaraldrinum síðustu áratugi. Fyrirtæki sem var sektað um tugi milljarða vegna hans beitir nú sömu brögðum til að selja lyfin í Evrópu og víðar. Erlent 31.5.2019 12:21 Íslenskt lyf við bráðaflogum fer í sölu í Bandaríkjunum Nayzilam er fyrsta nefúðalyfið við bráðaflogum. Innlent 31.5.2019 17:06 Virði Oculis jókst um sjötíu prósent og er nú metið á nærri átta milljarða Virði lyfjaþróunarfyrirtækisins Oculis, sem hefur þróað tækni við meðhöndlun augnsjúkdóma, jókst um hátt í sjötíu prósent í bókum vaxtarsjóðsins Brunns í fyrra og var um 7,9 milljarðar króna í lok ársins. Viðskipti erlent 29.5.2019 02:00 Þóra Björg í framkvæmdastjórn Coripharma Þóra Björg Magnúsdóttir hefur tekið sæti í framkvæmdastjórn Coripharma. Viðskipti innlent 23.5.2019 08:19 Tíunda hvert barn er sett á örvandi lyf Tíunda hvert íslenskt barn á aldrinum 10-14 ára fékk ávísað örvandi lyfjum, eins og Ritalíni og Concerta í fyrra. Á síðustu tveimur árum hefur fjölgað um fjórtán prósent í hópnum og hefur hann aldrei verið stærri. Í Svíþjóð, þar sem næst mest er notað af lyfjunum, fengu nærri þrefalt færri börn ávísað lyfjunum. Innlent 21.5.2019 17:40 Loka Lyfju á Laugavegi Útibú Lyfju á Laugavegi og í Hafnarstræti sameinast á síðari staðnum í upphafi næsta mánaðar. Viðskipti innlent 15.5.2019 15:12 Aldrei fleiri lyfjatengd andlát Þrjátíu og níu manns dóu vegna lyfjaeitrunar í fyrra, fleiri en nokkru sinni fyrr á einu ári. Flestir létu lífið vegna morfínskyldra lyfja og eru vísbendingar um að meira sé flutt ólöglega til landsins nú en áður. Þróunin er stórhættuleg að mati lyfjateymis embættis landlæknis. Innlent 10.5.2019 20:12 Hagnaður Lyfju minnkaði um 55 milljónir Hagnaður Lyfju, stærstu lyfjakeðju landsins, nam 324 milljónum króna á árinu 2018 og dróst saman um 55 milljónir frá fyrra ári. Viðskipti innlent 8.5.2019 02:02 Gripin með sjö þúsund Oxycontin töflur við komuna frá Tenerife Íslensk kona var handtekinn á Keflavíkurflugvelli þann 19. apríl síðastliðinn með mikið magn ávana- og fíknilyfja falið í tösku sinni. Innlent 29.4.2019 16:58 Hvar er opið um páskana? Opnunartímar verslana og þjónustu breytast yfir páskahátíðina en þó er hægt að verða sér út um helstu nauðsynjar á frídögum þessa helgina. Sundlaugar og skíðasvæði eru opin víða í dag. Innlent 18.4.2019 11:12 Kasta upp lyfinu og selja áfram Fangar á Litla-Hrauni hafa kastað upp lyfinu suboxone sem ætlað er sjúklingum í viðhaldsmeðferð gegn morfínfíkn og selt það áfram. Um tuttugu fangar fá lyfinu ávísað þrátt fyrir að það sé á bannlista í fangelsum samkvæmt reglum landlæknis. Fyrrverandi fangi segir neyslu á læknadópi hafa stóraukist á Litla-Hrauni. Innlent 12.4.2019 17:37 Segir nýja rannsókn líflínu fyrir sig Hin 26 ára gamla Katrín Björk Guðjónsdóttir hefur verið rétt líflína í baráttunni við séríslenskan erfðasjúkdóm sem veldur heilablæðingu hjá fólki á þrítugsaldri. Innlent 11.4.2019 13:21 Actavis segir upp 33 starfsmönnum Fyrstu uppsagnirnar taka gildi um mánaðamótin. Viðskipti innlent 2.4.2019 16:46 Átta sagt upp hjá Lyfju Skipulagsbreytingar hjá Lyfju fela í sér að átta starfsmönnum hefur verið sagt upp. Tvö ný stöðugildi verða til vegna breytinganna. Viðskipti innlent 28.3.2019 17:22 Ólögleg sala fæðubótaefna og lyfja kærð til lögreglu Grunur er um að nýlegt andlát hér á landi megi rekja til inntöku á Nootropics. Innlent 26.3.2019 10:06 Signý er silkibóndi og ræktar silkiorma Hún kallar sig silkibónda, býr á Snæfellsnesi, og er eftir því sem best er vitað fyrsti Íslendingurinn sem ræktar silki hérlendis. Innlent 25.3.2019 19:28 Fjórfalt meira af kókaíni í frárennslivatni í Reykjavík og miklu fleiri kókaínfíklar Magn kókaíns í frárennslivatni í Reykjavík hefur fjórfaldast á tveimur árum, samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar. Innlent 21.3.2019 10:51 « ‹ 18 19 20 21 22 23 … 23 ›
Helmingi ódýrari lyf en hægt að gera helmingi betur Fæstir vita að lyfjaverð til neytenda úr apótekum hefur frá árinu 2003 lækkað um helming að raunvirði og lyfjaverð á Íslandi er á pari við hin Norðurlöndin. Skoðun 18.7.2019 07:00
Ópíóðar markvisst seldir þeim sem veikastir voru fyrir Lyfjaframleiðendur og dreifingarfyrirtæki dreifðu meira en 75 milljörðum ópíóða pilla í Bandaríkjunum á árunum þegar ópíóðafaraldur landsins varð sem alvarlegastur. Erlent 17.7.2019 23:25
Hafa lagt hald á 13 kíló af amfetamíni á tveimur mánuðum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur lagt hald á rúm 13 kíló af amfetamíni í tveimur umfangsmiklum málum síðustu tvo mánuði. Lögreglan hefur sterkan grun um að töluvert magn fíkniefna sé framleitt hér á landi. Innlent 17.7.2019 18:21
Telja sig hafa skipuleggjanda innflutningsins: „Ég minnist þess ekki að hafa séð annað eins magn og styrkleika af kókaíni“ Rannsókn á innflutningi á rúmum 16,2 kílóum af kókaíni til landsins er í þann mund að ljúka hjá lögreglunni á Suðurnesjum að sögn Jóns Halldórs Sigurðssonar, lögreglufulltrúa. Innlent 16.7.2019 18:39
Þrír í gæsluvarðhaldi grunaðir um að hafa smyglað tveimur kílóum af kristölluðu metamfetamíni Lögreglustjórinn á Suðurnesjum segir að mögulega séu merki um að neysla metamfetamíns sé að færast í vöxt en fíkniefnið er eitt það skaðlegasta sem er í umferð. Innlent 16.7.2019 18:12
Nýr yfirmaður Medis og breytingar á yfirstjórn Jo Kim hefur verið ráðin yfirmaður lyfjasölurisans Medis, dótturfélags Actavis, en hún var áður yfir starfsemi Medis í Ástralíu. Hún flytur frá skrifstofu Medis í Sydney til höfuðstöðvanna í Hafnarfirði seinna á árinu. Viðskipti innlent 10.7.2019 02:00
Kókaín flýtur á land á Filippseyjum Undanfarna mánuði hafa kókaínkubbar, sem áætlað er að séu mörg hundruð milljón króna virði, flotið á land við austurströnd Filippseyj Erlent 9.7.2019 08:16
Blása til herferðar gegn steranotkun í ræktinni Lyfjaeftirlitið mun ráðast í herferð í haust til að sporna við steranotkun á líkamsræktarstöðvum landsins. Innlent 5.7.2019 18:31
Íslenskir steranotendur verða sífellt yngri Birgir Sverrisson, verkefnastjóri hjá Lyfjaeftirliti Íslands, segir að steranotkun á Íslandi sé of algeng og hefur áhyggjur af því að byrjunaraldurinn færist sífellt neðar. Sport 3.7.2019 14:29
„Ég er alveg skíthrædd við þetta lyf“ Íslensk kona notaði "barbí-lyfið“ í þeim tilgangi að koma í veg fyrir sólarexem og bruna áður en hún fór til sólarlanda. Hún segist "skíthrædd“ við að nota lyfið en myndi nota það aftur ef hún væri að fara í sólríkt land. Innlent 29.6.2019 14:51
Þriðja apótekið opnað á Selfossi Apótek Suðurlands er nýtt apótek, sem hefur verið opnað á Selfossi og er rekið af einkaaðilum. Í bæjarfélaginu eru tvö önnur apótek. Viðskipti innlent 22.6.2019 09:09
Lyfjainnflytjandi segir krem vegna lúsmýs uppselt en meira á leið til landsins Lyf og krem vegna lúsmýs kláruðust í apótekum víða um helgina. Lyfjafræðingur segir það koma á óvart hversu víða á landinu fólk er bitið. Lyfjainnflytjandi segir að krem vegna lúsmýs sé uppselt en verið sé að panta meira til landsins. Innlent 18.6.2019 12:01
Lúsmý herjar á landann: Stera- og kláðastillandi krem seldust upp í Lyfju í Lágmúla Sterakremið Mildison, sem notað er til að slá á flugnabit, seldist upp í Lyfju í Lágmúla um helgina en von er á nýrri sendingu núna á milli átta og níu. Innlent 18.6.2019 08:43
"Kvalabandalagið“ greiddi lækni til að gera lítið úr hættu ópíóíða Hundruð þúsunda Bandaríkjamanna hafa látist í ópíóíðafaraldrinum síðustu áratugi. Fyrirtæki sem var sektað um tugi milljarða vegna hans beitir nú sömu brögðum til að selja lyfin í Evrópu og víðar. Erlent 31.5.2019 12:21
Íslenskt lyf við bráðaflogum fer í sölu í Bandaríkjunum Nayzilam er fyrsta nefúðalyfið við bráðaflogum. Innlent 31.5.2019 17:06
Virði Oculis jókst um sjötíu prósent og er nú metið á nærri átta milljarða Virði lyfjaþróunarfyrirtækisins Oculis, sem hefur þróað tækni við meðhöndlun augnsjúkdóma, jókst um hátt í sjötíu prósent í bókum vaxtarsjóðsins Brunns í fyrra og var um 7,9 milljarðar króna í lok ársins. Viðskipti erlent 29.5.2019 02:00
Þóra Björg í framkvæmdastjórn Coripharma Þóra Björg Magnúsdóttir hefur tekið sæti í framkvæmdastjórn Coripharma. Viðskipti innlent 23.5.2019 08:19
Tíunda hvert barn er sett á örvandi lyf Tíunda hvert íslenskt barn á aldrinum 10-14 ára fékk ávísað örvandi lyfjum, eins og Ritalíni og Concerta í fyrra. Á síðustu tveimur árum hefur fjölgað um fjórtán prósent í hópnum og hefur hann aldrei verið stærri. Í Svíþjóð, þar sem næst mest er notað af lyfjunum, fengu nærri þrefalt færri börn ávísað lyfjunum. Innlent 21.5.2019 17:40
Loka Lyfju á Laugavegi Útibú Lyfju á Laugavegi og í Hafnarstræti sameinast á síðari staðnum í upphafi næsta mánaðar. Viðskipti innlent 15.5.2019 15:12
Aldrei fleiri lyfjatengd andlát Þrjátíu og níu manns dóu vegna lyfjaeitrunar í fyrra, fleiri en nokkru sinni fyrr á einu ári. Flestir létu lífið vegna morfínskyldra lyfja og eru vísbendingar um að meira sé flutt ólöglega til landsins nú en áður. Þróunin er stórhættuleg að mati lyfjateymis embættis landlæknis. Innlent 10.5.2019 20:12
Hagnaður Lyfju minnkaði um 55 milljónir Hagnaður Lyfju, stærstu lyfjakeðju landsins, nam 324 milljónum króna á árinu 2018 og dróst saman um 55 milljónir frá fyrra ári. Viðskipti innlent 8.5.2019 02:02
Gripin með sjö þúsund Oxycontin töflur við komuna frá Tenerife Íslensk kona var handtekinn á Keflavíkurflugvelli þann 19. apríl síðastliðinn með mikið magn ávana- og fíknilyfja falið í tösku sinni. Innlent 29.4.2019 16:58
Hvar er opið um páskana? Opnunartímar verslana og þjónustu breytast yfir páskahátíðina en þó er hægt að verða sér út um helstu nauðsynjar á frídögum þessa helgina. Sundlaugar og skíðasvæði eru opin víða í dag. Innlent 18.4.2019 11:12
Kasta upp lyfinu og selja áfram Fangar á Litla-Hrauni hafa kastað upp lyfinu suboxone sem ætlað er sjúklingum í viðhaldsmeðferð gegn morfínfíkn og selt það áfram. Um tuttugu fangar fá lyfinu ávísað þrátt fyrir að það sé á bannlista í fangelsum samkvæmt reglum landlæknis. Fyrrverandi fangi segir neyslu á læknadópi hafa stóraukist á Litla-Hrauni. Innlent 12.4.2019 17:37
Segir nýja rannsókn líflínu fyrir sig Hin 26 ára gamla Katrín Björk Guðjónsdóttir hefur verið rétt líflína í baráttunni við séríslenskan erfðasjúkdóm sem veldur heilablæðingu hjá fólki á þrítugsaldri. Innlent 11.4.2019 13:21
Actavis segir upp 33 starfsmönnum Fyrstu uppsagnirnar taka gildi um mánaðamótin. Viðskipti innlent 2.4.2019 16:46
Átta sagt upp hjá Lyfju Skipulagsbreytingar hjá Lyfju fela í sér að átta starfsmönnum hefur verið sagt upp. Tvö ný stöðugildi verða til vegna breytinganna. Viðskipti innlent 28.3.2019 17:22
Ólögleg sala fæðubótaefna og lyfja kærð til lögreglu Grunur er um að nýlegt andlát hér á landi megi rekja til inntöku á Nootropics. Innlent 26.3.2019 10:06
Signý er silkibóndi og ræktar silkiorma Hún kallar sig silkibónda, býr á Snæfellsnesi, og er eftir því sem best er vitað fyrsti Íslendingurinn sem ræktar silki hérlendis. Innlent 25.3.2019 19:28
Fjórfalt meira af kókaíni í frárennslivatni í Reykjavík og miklu fleiri kókaínfíklar Magn kókaíns í frárennslivatni í Reykjavík hefur fjórfaldast á tveimur árum, samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar. Innlent 21.3.2019 10:51