Namibía Þeir handteknu í Samherjamálinu töpuðu fyrir dómi Sexmenningarnir sem eru grunaðir um spillingu í tengslum við mál Samherja í Namibíu kröfðust þess að handtökur þeirra yrðu felldar úr gildi. Dómari vísaði kröfum þeirra frá dómi. Erlent 27.12.2019 10:21 Wikborg Rein gætir hagsmuna Samherja í Namibíu Lögfræðifyrirtækið sem Samherji hefur fengið til að skoða meinta brotastarfsemi fyrirtækisins í Namibíu vinnur á sama tíma við að verja fjárhagslega hagsmuni Samherja í landinu. Innlent 18.12.2019 17:52 Funduðu með rannsakendum frá Noregi og Namibíu í Haag Jóhannes Stefánsson uppljóstrari hefur þegar gefið skattrannsóknarstjóra og héraðssaksóknara skýrslu um málið. Innlent 17.12.2019 18:42 Kærasta Shanghala sögð hafa reynt að eyða sönnunargögnum Önnur þeirra tveggja sem handtekin voru í höfuðborg Namibíu á laugardag í tengslum við Samherjaskjölin, er sögð vera kærasta Sacky Shanghala, fyrrverandi dómsmálaráðherra Namibíu sem nú er á bakvið lás og slá grunaður um mútuþægni. Erlent 16.12.2019 13:46 Spillingarlögreglan í sambandi við aðila á Íslandi Paulus Noa, framkvæmdarstjóri spillingarlögreglunnar ACC í Namibíu, segir í samtali við RÚV að embætti hans hafi verið í sambandi við "þá sem hlut eiga að máli“ í Samherjamálinu hér á landi, aðspurður um það hvort embættið hafi átt í samskiptum við yfirvöld hér á landi. Innlent 15.12.2019 19:55 Björgólfur segist viss um að Samherji hafi ekkert ólöglegt gert Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Samherja, segist í viðtali við blaðið Dagens Næringsliv í Noregi ekki trúa því að Samherji hafi greitt neinar mútur. Innlent 14.12.2019 18:26 Segist ekki hafa sagt Samherja frá mútugreiðslufélagi Samherji segist ekkert hafa vitað um mútugreiðslur til Sacky Shangala, fyrrverandi dómsmálaráðherra Namibíu, sem nú hefur verið handtekinn. Innlent 13.12.2019 07:52 Fyrrverandi þingmenn efna til söfnunar fyrir Namibíu Alþjóða Rauði krossinn mun á næstu dögum birta ákall til þjóða heimsins og landsfélaga sinna um að bregðast skjótt við neyðarkalli frá Namibíu. Áætlað er að um 290 þúsund manns þurfi þar á bráðri aðstoð að halda vegna mikilla þurrka. Innlent 12.12.2019 19:31 Jóhannes segist hafa verið með allt að þrettán lífverði Jóhannes Stefánsson, fyrrverandi starfsmaður Samherja í Namibíu sem kom þúsund gagna til Wikileaks eftir að hann hætti störfum hjá sjávarútvegsfyrirtækinu, segist hafa notast við lífverði reglulega undanfarin rúm þrjú ár. Innlent 11.12.2019 15:55 Fyrrverandi sjávarútvegsráðherra Angóla handtekin vegna tengsla við Samherja Bankareikningar Victória de Barros Neto,fyrrverandi sjávarútvegsráðherra Angóla, hafa verið frystir vegna Samherjaskjalanna. Auk þess hafa bankareikningar eiginmanns hennar og barna verið frystir eftir að dómsmálaráðherra Angóla gaf út tilskipun þess efnis. Erlent 10.12.2019 17:28 Minnst þúsund manns mótmæla vegna Samherjaskjalanna Tilefni mótmælanna eru Samherjaskjölin og spilling. Mótmælendurnir segja, samkvæmt Namibian, að málið umdeilda varpi ljósi á brot á réttindum þeirra. Erlent 10.12.2019 11:51 Viðurkennir ekki ósigur í Namibíu Panduleni Itula, forsetaframbjóðandi í Namibíu, hefur ekki viðurkennt ósigur í forsetakosningunum sem haldnar voru í síðasta mánuði. Erlent 9.12.2019 08:58 Íhuga að kalla Jóhannes fyrir dóm í Namibíu Líkur eru á því að Jóhannes Stefánsson, fyrrverandi starfsmaður Samherja í Namibíu sem kom Samherjaskjölunum svonefndu í hendur Wikileaks, verði kallaður fyrir dóm sem vitni í máli á hendur sex mönnum sem ákærðir hafa verið fyrir spillingu, fjársvik og mútuþægni. Erlent 4.12.2019 13:44 Sexmenningarnir í gæsluvarðhaldi til 20. febrúar Namibísku sexmenningarnir sem grunaðir eru um spillingu, fjársvik og mútuþægni í tengslum við Samherjamálið féllu frá kröfum sínum um að vera látnir laus gegn tryggingu. Erlent 2.12.2019 13:45 Mæta aftur fyrir dómara í hádeginu Dómstóll í Namibíu mun í hádeginu að íslenskum tíma taka fyrir beiðni sexmenninganna sem handteknir hafa verið í landinu grunaðir um spillingu, fjársvik og mútuþægni í tengslum við Samherjamálið. Erlent 2.12.2019 09:18 Nýjar upptökur varpa ljósi á það hvernig Al Jazeera "fetaði í fótspor“ Samherja Blaðamaðurinn hitti sjávarútvegsráðherra Namibíu m.a. tvívegis í Tókýó og þá ræddi hann einnig við lögmann sem sagður er hafa haft milligöngu um mútugreiðslur til embættismannanna. Erlent 1.12.2019 13:56 Jóhannes grunar að eitrað hafi verið fyrir sér eftir starfslokin hjá Samherja Þessu greinir Jóhannes frá í viðtali við sjónvarpsstöðina Al Jazeera, sem birti í dag umfangsmikla umfjöllun sína um Samherjamálið í Namibíu undir titlinum "The Anatomy of a Bribe“. Innlent 1.12.2019 11:13 Saxast á yfirburði SWAPO í skugga Samherjamálsins Namibíski stjórnmálaflokkurinn SWAPO, sem haldið hefur um stjórnartaumana í landinu síðan það öðlaðist sjálfstæði árið 1990, vann kosningarnar sem haldnar voru á miðvikudag í Namibíu. Erlent 1.12.2019 08:26 Útlit fyrir stórsigur SWAPO í Namibíu Talning atkvæða gengur hægt í Namibíu þar sem landsmenn kusu sér nýtt þing og forseta á miðvikudaginn. Erlent 29.11.2019 18:09 „Ásakanir Samherja í garð fréttamannsins um ósannindi eru fráleitar“ Rakel Þorbergsdóttir, fréttastjóri og ritstjóri fréttaskýringaþáttarins Kveiks, segir fullyrðingar Samherja síðustu daga um meintar rangfærslur RÚV ekki eiga við rök að styðjast. Innlent 29.11.2019 00:07 Sex leiddir fyrir dómara í Namibíu vegna Samherjamálsins Sexmenningarnir sem grunaðir eru um spillingu, fjársvik og peningaþvætti í Namibíu í tengslum við Samherjamálið voru leiddir fyrir dómara í morgun. Erlent 28.11.2019 13:35 Úrslita ekki að vænta fyrr en á föstudag Namibíumenn kjósa sér nýtt þing og nýjan forseta í dag, fáeinum vikum eftir að ljóstrað var upp um meinta mútuþægni ráðherra og áhrifamanna þar í landi í Samherjamálinu. Erlent 27.11.2019 18:17 „Ekki boðlegur málflutningur hjá Helga Seljan að flytja ítrekað ósannindi“ Samherji svaraði í dag viðbrögðum Helga við ásökunum félagsins og sakar hann um ítrekuð ósannindi í ummælum sínum um starfsemi Samherja í Namibíu. Innlent 27.11.2019 18:40 Shanghala og Hatuikulipi handteknir Fyrrverandi dómsmálaráðherra Namibíu og fyrrverandi stjórnarformaður namibísku ríkisútgerðarinnar Fishcor, voru handteknir í Windhoek í morgun. Erlent 27.11.2019 08:01 Búist við að meirihlutinn haldi í Namibíu Namibíumenn kjósa sér nýtt þing og nýjan forseta á morgun. Kosningarnar fara fram í skugga Samherjamálsins. Erlent 26.11.2019 18:19 Hákarlarnir sagðir reiðubúnir að gefa sig fram Mennirnir sem nefndir hafa verið hákarlarnir í tengslum við umfjöllun um Samherjamálið eru reiðubúnir til þess að gefa sig fram við spillingarlögregluna í Namibíu. Erlent 26.11.2019 10:09 Sagt upp eftir sjónvarpsumræður um Samherjamálið Fréttamaður sem starfaði í lausamennsku fyrir namibísku fréttaveituna Nampa missti vinnuna eftir að hann tók þátt í umræðum um Samherjamálið í spjallþætti á namibískri stjónvarpsstöð á sunnudaginn Erlent 26.11.2019 09:27 Tannlæknir ógnar valdasetu forseta Namibíu í skugga spillingarmála og atvinnuleysis Talið er líklegt að framboð tannlæknisins Panduleni Itula til forseta Namibíu muni velgja sitjandi forseta og SWAPO-stjórnmálaflokki hans verulega undir uggum í forseta- og þingkosningunum sem framundan eru í ríkinu. Erlent 24.11.2019 20:56 Esau laus úr haldi lögreglu Bernhard Esau, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra Namibíu, er laus úr haldi lögreglu eftir að samkomulag náðist um að ógilda handtökuskipun á hendur honum. Erlent 24.11.2019 15:21 Lögregla leitar Sacky Shanghala og tveggja annarra „hákarla“ Yfirvöld í Namibíu leita nú þriggja manna í tengslum við rannsókn sína á spillingu, mútuþægni, peningaþvætti og skattsvik í landinu. Erlent 24.11.2019 14:57 « ‹ 1 2 3 4 5 … 5 ›
Þeir handteknu í Samherjamálinu töpuðu fyrir dómi Sexmenningarnir sem eru grunaðir um spillingu í tengslum við mál Samherja í Namibíu kröfðust þess að handtökur þeirra yrðu felldar úr gildi. Dómari vísaði kröfum þeirra frá dómi. Erlent 27.12.2019 10:21
Wikborg Rein gætir hagsmuna Samherja í Namibíu Lögfræðifyrirtækið sem Samherji hefur fengið til að skoða meinta brotastarfsemi fyrirtækisins í Namibíu vinnur á sama tíma við að verja fjárhagslega hagsmuni Samherja í landinu. Innlent 18.12.2019 17:52
Funduðu með rannsakendum frá Noregi og Namibíu í Haag Jóhannes Stefánsson uppljóstrari hefur þegar gefið skattrannsóknarstjóra og héraðssaksóknara skýrslu um málið. Innlent 17.12.2019 18:42
Kærasta Shanghala sögð hafa reynt að eyða sönnunargögnum Önnur þeirra tveggja sem handtekin voru í höfuðborg Namibíu á laugardag í tengslum við Samherjaskjölin, er sögð vera kærasta Sacky Shanghala, fyrrverandi dómsmálaráðherra Namibíu sem nú er á bakvið lás og slá grunaður um mútuþægni. Erlent 16.12.2019 13:46
Spillingarlögreglan í sambandi við aðila á Íslandi Paulus Noa, framkvæmdarstjóri spillingarlögreglunnar ACC í Namibíu, segir í samtali við RÚV að embætti hans hafi verið í sambandi við "þá sem hlut eiga að máli“ í Samherjamálinu hér á landi, aðspurður um það hvort embættið hafi átt í samskiptum við yfirvöld hér á landi. Innlent 15.12.2019 19:55
Björgólfur segist viss um að Samherji hafi ekkert ólöglegt gert Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Samherja, segist í viðtali við blaðið Dagens Næringsliv í Noregi ekki trúa því að Samherji hafi greitt neinar mútur. Innlent 14.12.2019 18:26
Segist ekki hafa sagt Samherja frá mútugreiðslufélagi Samherji segist ekkert hafa vitað um mútugreiðslur til Sacky Shangala, fyrrverandi dómsmálaráðherra Namibíu, sem nú hefur verið handtekinn. Innlent 13.12.2019 07:52
Fyrrverandi þingmenn efna til söfnunar fyrir Namibíu Alþjóða Rauði krossinn mun á næstu dögum birta ákall til þjóða heimsins og landsfélaga sinna um að bregðast skjótt við neyðarkalli frá Namibíu. Áætlað er að um 290 þúsund manns þurfi þar á bráðri aðstoð að halda vegna mikilla þurrka. Innlent 12.12.2019 19:31
Jóhannes segist hafa verið með allt að þrettán lífverði Jóhannes Stefánsson, fyrrverandi starfsmaður Samherja í Namibíu sem kom þúsund gagna til Wikileaks eftir að hann hætti störfum hjá sjávarútvegsfyrirtækinu, segist hafa notast við lífverði reglulega undanfarin rúm þrjú ár. Innlent 11.12.2019 15:55
Fyrrverandi sjávarútvegsráðherra Angóla handtekin vegna tengsla við Samherja Bankareikningar Victória de Barros Neto,fyrrverandi sjávarútvegsráðherra Angóla, hafa verið frystir vegna Samherjaskjalanna. Auk þess hafa bankareikningar eiginmanns hennar og barna verið frystir eftir að dómsmálaráðherra Angóla gaf út tilskipun þess efnis. Erlent 10.12.2019 17:28
Minnst þúsund manns mótmæla vegna Samherjaskjalanna Tilefni mótmælanna eru Samherjaskjölin og spilling. Mótmælendurnir segja, samkvæmt Namibian, að málið umdeilda varpi ljósi á brot á réttindum þeirra. Erlent 10.12.2019 11:51
Viðurkennir ekki ósigur í Namibíu Panduleni Itula, forsetaframbjóðandi í Namibíu, hefur ekki viðurkennt ósigur í forsetakosningunum sem haldnar voru í síðasta mánuði. Erlent 9.12.2019 08:58
Íhuga að kalla Jóhannes fyrir dóm í Namibíu Líkur eru á því að Jóhannes Stefánsson, fyrrverandi starfsmaður Samherja í Namibíu sem kom Samherjaskjölunum svonefndu í hendur Wikileaks, verði kallaður fyrir dóm sem vitni í máli á hendur sex mönnum sem ákærðir hafa verið fyrir spillingu, fjársvik og mútuþægni. Erlent 4.12.2019 13:44
Sexmenningarnir í gæsluvarðhaldi til 20. febrúar Namibísku sexmenningarnir sem grunaðir eru um spillingu, fjársvik og mútuþægni í tengslum við Samherjamálið féllu frá kröfum sínum um að vera látnir laus gegn tryggingu. Erlent 2.12.2019 13:45
Mæta aftur fyrir dómara í hádeginu Dómstóll í Namibíu mun í hádeginu að íslenskum tíma taka fyrir beiðni sexmenninganna sem handteknir hafa verið í landinu grunaðir um spillingu, fjársvik og mútuþægni í tengslum við Samherjamálið. Erlent 2.12.2019 09:18
Nýjar upptökur varpa ljósi á það hvernig Al Jazeera "fetaði í fótspor“ Samherja Blaðamaðurinn hitti sjávarútvegsráðherra Namibíu m.a. tvívegis í Tókýó og þá ræddi hann einnig við lögmann sem sagður er hafa haft milligöngu um mútugreiðslur til embættismannanna. Erlent 1.12.2019 13:56
Jóhannes grunar að eitrað hafi verið fyrir sér eftir starfslokin hjá Samherja Þessu greinir Jóhannes frá í viðtali við sjónvarpsstöðina Al Jazeera, sem birti í dag umfangsmikla umfjöllun sína um Samherjamálið í Namibíu undir titlinum "The Anatomy of a Bribe“. Innlent 1.12.2019 11:13
Saxast á yfirburði SWAPO í skugga Samherjamálsins Namibíski stjórnmálaflokkurinn SWAPO, sem haldið hefur um stjórnartaumana í landinu síðan það öðlaðist sjálfstæði árið 1990, vann kosningarnar sem haldnar voru á miðvikudag í Namibíu. Erlent 1.12.2019 08:26
Útlit fyrir stórsigur SWAPO í Namibíu Talning atkvæða gengur hægt í Namibíu þar sem landsmenn kusu sér nýtt þing og forseta á miðvikudaginn. Erlent 29.11.2019 18:09
„Ásakanir Samherja í garð fréttamannsins um ósannindi eru fráleitar“ Rakel Þorbergsdóttir, fréttastjóri og ritstjóri fréttaskýringaþáttarins Kveiks, segir fullyrðingar Samherja síðustu daga um meintar rangfærslur RÚV ekki eiga við rök að styðjast. Innlent 29.11.2019 00:07
Sex leiddir fyrir dómara í Namibíu vegna Samherjamálsins Sexmenningarnir sem grunaðir eru um spillingu, fjársvik og peningaþvætti í Namibíu í tengslum við Samherjamálið voru leiddir fyrir dómara í morgun. Erlent 28.11.2019 13:35
Úrslita ekki að vænta fyrr en á föstudag Namibíumenn kjósa sér nýtt þing og nýjan forseta í dag, fáeinum vikum eftir að ljóstrað var upp um meinta mútuþægni ráðherra og áhrifamanna þar í landi í Samherjamálinu. Erlent 27.11.2019 18:17
„Ekki boðlegur málflutningur hjá Helga Seljan að flytja ítrekað ósannindi“ Samherji svaraði í dag viðbrögðum Helga við ásökunum félagsins og sakar hann um ítrekuð ósannindi í ummælum sínum um starfsemi Samherja í Namibíu. Innlent 27.11.2019 18:40
Shanghala og Hatuikulipi handteknir Fyrrverandi dómsmálaráðherra Namibíu og fyrrverandi stjórnarformaður namibísku ríkisútgerðarinnar Fishcor, voru handteknir í Windhoek í morgun. Erlent 27.11.2019 08:01
Búist við að meirihlutinn haldi í Namibíu Namibíumenn kjósa sér nýtt þing og nýjan forseta á morgun. Kosningarnar fara fram í skugga Samherjamálsins. Erlent 26.11.2019 18:19
Hákarlarnir sagðir reiðubúnir að gefa sig fram Mennirnir sem nefndir hafa verið hákarlarnir í tengslum við umfjöllun um Samherjamálið eru reiðubúnir til þess að gefa sig fram við spillingarlögregluna í Namibíu. Erlent 26.11.2019 10:09
Sagt upp eftir sjónvarpsumræður um Samherjamálið Fréttamaður sem starfaði í lausamennsku fyrir namibísku fréttaveituna Nampa missti vinnuna eftir að hann tók þátt í umræðum um Samherjamálið í spjallþætti á namibískri stjónvarpsstöð á sunnudaginn Erlent 26.11.2019 09:27
Tannlæknir ógnar valdasetu forseta Namibíu í skugga spillingarmála og atvinnuleysis Talið er líklegt að framboð tannlæknisins Panduleni Itula til forseta Namibíu muni velgja sitjandi forseta og SWAPO-stjórnmálaflokki hans verulega undir uggum í forseta- og þingkosningunum sem framundan eru í ríkinu. Erlent 24.11.2019 20:56
Esau laus úr haldi lögreglu Bernhard Esau, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra Namibíu, er laus úr haldi lögreglu eftir að samkomulag náðist um að ógilda handtökuskipun á hendur honum. Erlent 24.11.2019 15:21
Lögregla leitar Sacky Shanghala og tveggja annarra „hákarla“ Yfirvöld í Namibíu leita nú þriggja manna í tengslum við rannsókn sína á spillingu, mútuþægni, peningaþvætti og skattsvik í landinu. Erlent 24.11.2019 14:57
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent