Angóla Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Áhrifavaldur í Angóla sem gagnrýndi forseta landsins á TikTok og 29 ára kona í Sádí-Arabíu sem birti myndir af sér án þess að klæðast kufli eru meðal manneskja í heiminum sem afplána fangelsisdóma. Amnesty berst fyrir lausn þeirra í herferð. Erlent 15.11.2024 10:10 Stærsti bleiki demanturinn í þrjú hundruð ár Námumenn í Angóla grófu upp 170 karata bleikan demant í gær. Stærri bleikur demantur hefur ekki fundist í þrjú hundruð ár. Erlent 28.7.2022 10:15 Fyrrverandi forseti Angóla til 38 ára látinn José Eduardo dos Santos, fyrrverandi forseti Angóla, er látinn, 79 ára að aldri. Hann lést á sjúkrahúsi í Barcelona eftir landvinn veikindi. Erlent 8.7.2022 13:13 Fótboltahakkari segist hafa lekið gögnunum um ríkustu konu Afríku Maðurinn að baki Football Leaks vefsíðunni hefur stigið fram og viðurkennt að vera sá sem lak umfangsmiklum gögnum sem sögð hafa verið sýna fram á vafasaman uppruna auðsöfnunnar ríkustu konu Afríku. Viðskipti erlent 27.1.2020 11:18 Bankamaður sem tengdist meintum fjársvikum ríkustu konu Afríku fannst látinn Maðurinn sá um reikning angólsks olíufyrirtækis sem fyrrverandi forsetadóttir er sökuð um að hafa rúið inn að skinni. Viðskipti erlent 23.1.2020 19:29 Saksóknarar í Angóla saka ríkustu konu Afríku um fjárdrátt og peningaþvætti Dómsmálaráðherra Angóla segir að ásakanirnar á hendur Isabel dos Santos tengist stjórnartíð hennar sem stjórnarformaður ríkisolíufélagsins Sonangol. Erlent 23.1.2020 10:40 Gríðarmikill gagnaleki sagður afhjúpa vafasaman uppruna ríkidæmis ríkustu konu Afríku Gríðarmikill gagnaleki og umfangsmikil rannsókn fjölmiðla víða um heim virðist benda til þess að hin angólska Isabel Dos Santos, ríkasta kona Afríku, og eiginmaður hennar, hafi arðrænt landa sína og nýtt sér spillingu í Angóla til þess að safna gríðarlegum auðæfum. Viðskipti erlent 19.1.2020 19:56 Fyrrverandi sjávarútvegsráðherra Angóla handtekin vegna tengsla við Samherja Bankareikningar Victória de Barros Neto,fyrrverandi sjávarútvegsráðherra Angóla, hafa verið frystir vegna Samherjaskjalanna. Auk þess hafa bankareikningar eiginmanns hennar og barna verið frystir eftir að dómsmálaráðherra Angóla gaf út tilskipun þess efnis. Erlent 10.12.2019 17:28 Meghan og Harry halda til Afríku með Archie Hertogahjónin af Sussex, þau Harry Bretaprins og Meghan Markle, koma til Afríku í dag ásamt fjögurra mánaða gömlum syni sínum, Archie, en um er að ræða fyrstu opinberu heimsókn þeirra hjóna með syninum. Erlent 23.9.2019 08:04 Rannsaka mögulega spillingu í innsetningarnefnd Trump Einn helsti fjáraflari Repúblikanaflokksins er grunaður um að hafa nýtt sér aðstöðu sína hjá innsetningarnefnd Trump til að tryggja einkafyrirtækjum sínum viðskipti við erlend ríki. Erlent 8.7.2019 10:30 Fundu hræ um 90 afríkufíla í Botsvana Dýraverndunarsamtökin Elephants Without Borders hafa fundið hræ 87 afríkufíla í Botsvana. Botsvana hefur tekið hart á veiðiþjófnaði í gegnum tíðina. Nýkjörinn forseti hefur þó dregið úr aðgerðunum. Erlent 3.9.2018 21:19 700 milljónir barna í heiminum fá ekki að njóta bernskunnar Að minnsta kosti 700 milljónir barna í heiminum fá ekki að njóta bernskunnar af ýmsum ástæðum og eru þannig í raun svift því að fá að vera börn. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Barnaheilla, sem kom út í dag á alþjóðlegum degi barna. Ísland er í áttunda sæti á lista yfir það hvar í heiminum bernsku barna er síst ógnað. Erlent 1.6.2017 22:49 Á annan tug lét lífið í troðningi fyrir knattspyrnuleik Að minnsta kosti sautján létu lífið og tæplega hundrað slösuðust í miklum troðningi við knattspyrnuvöllinn í borginni Uige í Angólu í kvöld. Fimm eru í lífshættu. Erlent 10.2.2017 22:59 Óttast að gulusótt verði heimsfaraldur Alþjóðlegu góðgerðarsamtökin Save the Children vara við því að gulusótt gæti orðið heimsfaraldur. Erlent 17.8.2016 21:29
Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Áhrifavaldur í Angóla sem gagnrýndi forseta landsins á TikTok og 29 ára kona í Sádí-Arabíu sem birti myndir af sér án þess að klæðast kufli eru meðal manneskja í heiminum sem afplána fangelsisdóma. Amnesty berst fyrir lausn þeirra í herferð. Erlent 15.11.2024 10:10
Stærsti bleiki demanturinn í þrjú hundruð ár Námumenn í Angóla grófu upp 170 karata bleikan demant í gær. Stærri bleikur demantur hefur ekki fundist í þrjú hundruð ár. Erlent 28.7.2022 10:15
Fyrrverandi forseti Angóla til 38 ára látinn José Eduardo dos Santos, fyrrverandi forseti Angóla, er látinn, 79 ára að aldri. Hann lést á sjúkrahúsi í Barcelona eftir landvinn veikindi. Erlent 8.7.2022 13:13
Fótboltahakkari segist hafa lekið gögnunum um ríkustu konu Afríku Maðurinn að baki Football Leaks vefsíðunni hefur stigið fram og viðurkennt að vera sá sem lak umfangsmiklum gögnum sem sögð hafa verið sýna fram á vafasaman uppruna auðsöfnunnar ríkustu konu Afríku. Viðskipti erlent 27.1.2020 11:18
Bankamaður sem tengdist meintum fjársvikum ríkustu konu Afríku fannst látinn Maðurinn sá um reikning angólsks olíufyrirtækis sem fyrrverandi forsetadóttir er sökuð um að hafa rúið inn að skinni. Viðskipti erlent 23.1.2020 19:29
Saksóknarar í Angóla saka ríkustu konu Afríku um fjárdrátt og peningaþvætti Dómsmálaráðherra Angóla segir að ásakanirnar á hendur Isabel dos Santos tengist stjórnartíð hennar sem stjórnarformaður ríkisolíufélagsins Sonangol. Erlent 23.1.2020 10:40
Gríðarmikill gagnaleki sagður afhjúpa vafasaman uppruna ríkidæmis ríkustu konu Afríku Gríðarmikill gagnaleki og umfangsmikil rannsókn fjölmiðla víða um heim virðist benda til þess að hin angólska Isabel Dos Santos, ríkasta kona Afríku, og eiginmaður hennar, hafi arðrænt landa sína og nýtt sér spillingu í Angóla til þess að safna gríðarlegum auðæfum. Viðskipti erlent 19.1.2020 19:56
Fyrrverandi sjávarútvegsráðherra Angóla handtekin vegna tengsla við Samherja Bankareikningar Victória de Barros Neto,fyrrverandi sjávarútvegsráðherra Angóla, hafa verið frystir vegna Samherjaskjalanna. Auk þess hafa bankareikningar eiginmanns hennar og barna verið frystir eftir að dómsmálaráðherra Angóla gaf út tilskipun þess efnis. Erlent 10.12.2019 17:28
Meghan og Harry halda til Afríku með Archie Hertogahjónin af Sussex, þau Harry Bretaprins og Meghan Markle, koma til Afríku í dag ásamt fjögurra mánaða gömlum syni sínum, Archie, en um er að ræða fyrstu opinberu heimsókn þeirra hjóna með syninum. Erlent 23.9.2019 08:04
Rannsaka mögulega spillingu í innsetningarnefnd Trump Einn helsti fjáraflari Repúblikanaflokksins er grunaður um að hafa nýtt sér aðstöðu sína hjá innsetningarnefnd Trump til að tryggja einkafyrirtækjum sínum viðskipti við erlend ríki. Erlent 8.7.2019 10:30
Fundu hræ um 90 afríkufíla í Botsvana Dýraverndunarsamtökin Elephants Without Borders hafa fundið hræ 87 afríkufíla í Botsvana. Botsvana hefur tekið hart á veiðiþjófnaði í gegnum tíðina. Nýkjörinn forseti hefur þó dregið úr aðgerðunum. Erlent 3.9.2018 21:19
700 milljónir barna í heiminum fá ekki að njóta bernskunnar Að minnsta kosti 700 milljónir barna í heiminum fá ekki að njóta bernskunnar af ýmsum ástæðum og eru þannig í raun svift því að fá að vera börn. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Barnaheilla, sem kom út í dag á alþjóðlegum degi barna. Ísland er í áttunda sæti á lista yfir það hvar í heiminum bernsku barna er síst ógnað. Erlent 1.6.2017 22:49
Á annan tug lét lífið í troðningi fyrir knattspyrnuleik Að minnsta kosti sautján létu lífið og tæplega hundrað slösuðust í miklum troðningi við knattspyrnuvöllinn í borginni Uige í Angólu í kvöld. Fimm eru í lífshættu. Erlent 10.2.2017 22:59
Óttast að gulusótt verði heimsfaraldur Alþjóðlegu góðgerðarsamtökin Save the Children vara við því að gulusótt gæti orðið heimsfaraldur. Erlent 17.8.2016 21:29
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent