Kenía Mesti engisprettufaraldurinn í Kenía í sjötíu ár Fjölmörg ríki í austanverðri Afríku hafa þurft að glíma við eyðileggingu akra og uppskerubrest vegna mikils engisprettufaraldurs sem nú herjar. Erlent 24.1.2020 09:16 Stigu lykilskref í átt að björgun nashyrningategundar Fjölþjóðlegur hópur rannsakenda hefur stigið lykilskref í átt að því að bjarga undirtegund hvítra nashyrninga frá útrýmingu. Erlent 19.1.2020 22:03 Ráðist á bandaríska herstöð í Kenía Einn bandarískur hermaður og tveir borgaralegir starfsmenn létust í árás á herstöð í Kenía. Tveir til viðbótar særðust í árásinni. Erlent 5.1.2020 23:15 Ísland ítrekar skuldbindingar á sviði kyn- og frjósemisheilbrigðismála Fulltrúar Íslands áréttuðu áform ríkisstjórnarinnar um auknar aðgerðir á sviði kyn- og frjósemisheilbrigðis á alþjóðaráðstefnu um mannfjölda og þróun í Naíróbí í Kenya. Á fundum þeirra samhliða ráðstefnunni voru jafnréttis- og heilbrigðismál í brennidepli. Kynningar 14.11.2019 15:55 Á leið í Mekka langhlaupsins í Kenýu Elín Edda Sigurðardóttir hljóp nýverið sitt annað heila maraþon í Frankfurt en þar bætti hún tíma sinn um tæpar fimm mínútur með því að koma í mark á 2:44,48 sekúndum. Hún á næstbesta tíma íslenskra kvenna á eftir þjálfara sínum. Sport 8.11.2019 02:10 Fyrstur til að hlaupa maraþon á undir tveimur tímum Risastór kafli var skrifaður í íþróttasögunni í Vín í Austurríki í morgun. Sport 12.10.2019 09:08 Verðhugmyndir Ballarin og Ernis gjörólíkar Michele Ballarin falaðist eftir því að kaupa flugfélagið Erni í aðdraganda blaðamannafundarins sem hún hélt á Hótel Sögu í upphafi mánaðarins. Viðskipti innlent 30.9.2019 15:49 Skólastofan hrundi í fyrstu kennslustund Hið minnsta sjö börn eru talin hafa látist eftir að skólabygging í Naíróbí, höfuðborg Kenía, hrundi í morgun. Erlent 23.9.2019 07:44 Ólympíumeistari slapp ótrúlega vel en bíllinn hans er í klessu Keníamaðurinn David Rudisha er heppinn að vera á lífi eftir að hafa komist í hann krappann í heimalandi sínu um helgina. Sport 26.8.2019 08:09 Eggnám síðustu kvennashyrninganna gekk vel Hópur dýralækna hafa náð að nema 10 egg örugglega úr tveimur kvendýrum af tegund hvíta nashyrningsins í Norður-Afríku. Kvendýrin tvö eru þau síðustu af sinni tegund. Erlent 23.8.2019 22:42 „Eins og að ganga á tunglinu í fyrsta sinn“ Eliud Kipchoge ætlar sér að verða sá fyrsti í sögunni til að hlaupa maraþonhlaup á undir tveimur klukkutímum. Hann hefur sett stefnuna á að ná þessu í hlaupi í Vín í októbermánuði. Sport 15.8.2019 08:07 Bros barnanna og þakklæti bræðir mig á hverjum degi Þórunn Helgadóttir hefur starfað í Kenía í þrettán ár. Þar rekur hún barnaskóla fyrir fátæk börn og hefur bjargað á annað þúsund í sjálfboðaliðastarfi sínu. Lífið 3.8.2019 02:01 Átakanlegt að sjá alla þessa hrikalegu fátækt Gunnhildur Gunnarsdóttir starfaði hjá ferðaþjónustufyrirtæki hér auk þess sem hún er fararstjóri erlendis hjá Vita. Hún stóð á ákveðnum krossgötum, ákvað að láta gott af sér leiða og fór til Þórunnar Helgadóttur í Kenía. Lífið 3.8.2019 02:01 Kenísku fótboltastrákarnir kepptu við KR á Rey Cup Kenísku fótboltastrákarnir frá Got Agulu í Kenía kepptu á móti drengjaflokki KR á Rey Cup mótinu í dag. Lífið 25.7.2019 16:03 Keníska fótboltaliðið skemmti sér konunglega með Magga Kjartans Blásið var til tónlistarveislu í Grímsnesinu í gær þegar að fótboltakrakkarnir kenísku fengu heimboð frá tónlistarmanninum Magnúsi Jóni Kjartanssyni, best þekktum sem Magga Kjartans. Lífið 16.7.2019 11:21 Kenísku fótboltastrákarnir hittu Guðna forseta sem hvatti þá til dáða Hópur ungra drengja frá Got Agulu í Kenía eru komnir hingað til lands til þess að keppa á fótboltamótinu Rey Cup seinna í þessum mánuði. Innlent 12.7.2019 22:17 Sturtuferð og öryggisbelti hápunktar í eftirminnilegri Íslandsferð Kenísk fótboltabörn komu til Íslands í gær til að keppa á ReyCup fótboltamótinu. Börnin koma úr grunnskólanum Litla-Versló sem staðsettur er í Kenía en íslenskt góðgerðarfélag rekur skólann Innlent 7.7.2019 21:30 Kenísku fótboltastrákarnir sem Íslendingar söfnuðu fyrir komnir til landsins Innlent 6.7.2019 16:47 SÞ stefna að minni plastnotkun árið 2030 Sameinuðu þjóðirnar hafa samþykkt að ríki heims skuli draga verulega úr plastnotkun sinni fyrir árið 2030. Samþykktin var niðurstaða umhverfisráðstefnu SÞ í Naíróbí, höfuðborg Kenía. Erlent 16.3.2019 09:29 Guðmundur hvatti þjóðir heims til dáða Guðmundur Ingi hvatti gesti umhverfisþingsins í gær til að skilja ekki einn matvörupoka af þremur eftir í matvöruverslunum heimsins. Innlent 15.3.2019 11:47 Flestir hinna látnu frá Kenía og Kanada Skrifstofa forsætisráðherra Eþíópíu staðfesti í dag að allir sem voru um borð í flugvél Ethiopian Airlines létust þegar vélin hrapaði á leið sinni frá Addis Ababa til kenísku höfuðborgarinnar Naíróbí. Erlent 10.3.2019 14:45 Farþegaflugvél Ethiopian Airlines hrapaði á leið til Naíróbí Forsætisráðherra Eþíópíu hefur staðfest að vél af gerðinni Boeing 737 hafi hrapað. Erlent 10.3.2019 08:38 Níu handteknir vegna árásarinnar í Kenía Lögregla í Kenía hefur handtekið níu manns í tengslum við hryðjuverkaárásina á DusitD2-hótelið í höfuðborginni Naíróbí á þriðjudag. Erlent 18.1.2019 13:58 Lifði af árásina á Tvíburaturnina en myrtur af hryðjuverkamönnum í Kenía "Ég er handviss um að þegar hann heyrði sprengingarnar fyrir utan hótelið reyndi hann að stökkva til og hjálpa.“ Erlent 16.1.2019 20:37 Segir búið að fella alla árásarmennina í Naíróbí Forseti Kenía segir að fjórtán óbreyttir borgarar hafi látið lífið í árásinni á DusitD2-hótelið í höfuðborginni Naíróbí í gær. Erlent 16.1.2019 08:31 Al-Shabab lýsir yfir ábyrgð á mannskæðri árás í Kenía Ekki er enn hægt að segja til um hve margir féllu í árásinni þar sem átök standa enn yfir. Erlent 15.1.2019 18:51 Einn látinn í sprengjuárás við hótel í Naíróbí Tvær sprengjur sprungu við Dusit-hótelið í Westland-hverfinu heyrðist í kjölfarið skothríð. Erlent 15.1.2019 13:54 Fimmtíu látnir í bílslysi í Kenía Að minnsta kosti fimmtíu létu lífið í bænum Kericho í Kenýa í morgun þegar farþegarúta fór út af veginum að sögn lögreglu. Erlent 10.10.2018 10:02 Tíundi nashyrningurinn dauður í kjölfar flutninga Ellefu svartir nashyrningar voru í fyrra fluttir í þjóðgarð í Kenía en aðeins einn þeirra hefur lifað flutningana af. Erlent 26.7.2018 15:43 Sló út í réttinum Rafmagnslaust varð í dómsal í Milimani-dómstólnum í Naíróbí, höfuðborg Kenía, á meðan réttað var yfir fjórtán núverandi og fyrrverandi yfirmönnum ríkisrekna orkufyrirtækisins Kenya Power. Erlent 19.7.2018 04:59 « ‹ 1 2 3 4 ›
Mesti engisprettufaraldurinn í Kenía í sjötíu ár Fjölmörg ríki í austanverðri Afríku hafa þurft að glíma við eyðileggingu akra og uppskerubrest vegna mikils engisprettufaraldurs sem nú herjar. Erlent 24.1.2020 09:16
Stigu lykilskref í átt að björgun nashyrningategundar Fjölþjóðlegur hópur rannsakenda hefur stigið lykilskref í átt að því að bjarga undirtegund hvítra nashyrninga frá útrýmingu. Erlent 19.1.2020 22:03
Ráðist á bandaríska herstöð í Kenía Einn bandarískur hermaður og tveir borgaralegir starfsmenn létust í árás á herstöð í Kenía. Tveir til viðbótar særðust í árásinni. Erlent 5.1.2020 23:15
Ísland ítrekar skuldbindingar á sviði kyn- og frjósemisheilbrigðismála Fulltrúar Íslands áréttuðu áform ríkisstjórnarinnar um auknar aðgerðir á sviði kyn- og frjósemisheilbrigðis á alþjóðaráðstefnu um mannfjölda og þróun í Naíróbí í Kenya. Á fundum þeirra samhliða ráðstefnunni voru jafnréttis- og heilbrigðismál í brennidepli. Kynningar 14.11.2019 15:55
Á leið í Mekka langhlaupsins í Kenýu Elín Edda Sigurðardóttir hljóp nýverið sitt annað heila maraþon í Frankfurt en þar bætti hún tíma sinn um tæpar fimm mínútur með því að koma í mark á 2:44,48 sekúndum. Hún á næstbesta tíma íslenskra kvenna á eftir þjálfara sínum. Sport 8.11.2019 02:10
Fyrstur til að hlaupa maraþon á undir tveimur tímum Risastór kafli var skrifaður í íþróttasögunni í Vín í Austurríki í morgun. Sport 12.10.2019 09:08
Verðhugmyndir Ballarin og Ernis gjörólíkar Michele Ballarin falaðist eftir því að kaupa flugfélagið Erni í aðdraganda blaðamannafundarins sem hún hélt á Hótel Sögu í upphafi mánaðarins. Viðskipti innlent 30.9.2019 15:49
Skólastofan hrundi í fyrstu kennslustund Hið minnsta sjö börn eru talin hafa látist eftir að skólabygging í Naíróbí, höfuðborg Kenía, hrundi í morgun. Erlent 23.9.2019 07:44
Ólympíumeistari slapp ótrúlega vel en bíllinn hans er í klessu Keníamaðurinn David Rudisha er heppinn að vera á lífi eftir að hafa komist í hann krappann í heimalandi sínu um helgina. Sport 26.8.2019 08:09
Eggnám síðustu kvennashyrninganna gekk vel Hópur dýralækna hafa náð að nema 10 egg örugglega úr tveimur kvendýrum af tegund hvíta nashyrningsins í Norður-Afríku. Kvendýrin tvö eru þau síðustu af sinni tegund. Erlent 23.8.2019 22:42
„Eins og að ganga á tunglinu í fyrsta sinn“ Eliud Kipchoge ætlar sér að verða sá fyrsti í sögunni til að hlaupa maraþonhlaup á undir tveimur klukkutímum. Hann hefur sett stefnuna á að ná þessu í hlaupi í Vín í októbermánuði. Sport 15.8.2019 08:07
Bros barnanna og þakklæti bræðir mig á hverjum degi Þórunn Helgadóttir hefur starfað í Kenía í þrettán ár. Þar rekur hún barnaskóla fyrir fátæk börn og hefur bjargað á annað þúsund í sjálfboðaliðastarfi sínu. Lífið 3.8.2019 02:01
Átakanlegt að sjá alla þessa hrikalegu fátækt Gunnhildur Gunnarsdóttir starfaði hjá ferðaþjónustufyrirtæki hér auk þess sem hún er fararstjóri erlendis hjá Vita. Hún stóð á ákveðnum krossgötum, ákvað að láta gott af sér leiða og fór til Þórunnar Helgadóttur í Kenía. Lífið 3.8.2019 02:01
Kenísku fótboltastrákarnir kepptu við KR á Rey Cup Kenísku fótboltastrákarnir frá Got Agulu í Kenía kepptu á móti drengjaflokki KR á Rey Cup mótinu í dag. Lífið 25.7.2019 16:03
Keníska fótboltaliðið skemmti sér konunglega með Magga Kjartans Blásið var til tónlistarveislu í Grímsnesinu í gær þegar að fótboltakrakkarnir kenísku fengu heimboð frá tónlistarmanninum Magnúsi Jóni Kjartanssyni, best þekktum sem Magga Kjartans. Lífið 16.7.2019 11:21
Kenísku fótboltastrákarnir hittu Guðna forseta sem hvatti þá til dáða Hópur ungra drengja frá Got Agulu í Kenía eru komnir hingað til lands til þess að keppa á fótboltamótinu Rey Cup seinna í þessum mánuði. Innlent 12.7.2019 22:17
Sturtuferð og öryggisbelti hápunktar í eftirminnilegri Íslandsferð Kenísk fótboltabörn komu til Íslands í gær til að keppa á ReyCup fótboltamótinu. Börnin koma úr grunnskólanum Litla-Versló sem staðsettur er í Kenía en íslenskt góðgerðarfélag rekur skólann Innlent 7.7.2019 21:30
SÞ stefna að minni plastnotkun árið 2030 Sameinuðu þjóðirnar hafa samþykkt að ríki heims skuli draga verulega úr plastnotkun sinni fyrir árið 2030. Samþykktin var niðurstaða umhverfisráðstefnu SÞ í Naíróbí, höfuðborg Kenía. Erlent 16.3.2019 09:29
Guðmundur hvatti þjóðir heims til dáða Guðmundur Ingi hvatti gesti umhverfisþingsins í gær til að skilja ekki einn matvörupoka af þremur eftir í matvöruverslunum heimsins. Innlent 15.3.2019 11:47
Flestir hinna látnu frá Kenía og Kanada Skrifstofa forsætisráðherra Eþíópíu staðfesti í dag að allir sem voru um borð í flugvél Ethiopian Airlines létust þegar vélin hrapaði á leið sinni frá Addis Ababa til kenísku höfuðborgarinnar Naíróbí. Erlent 10.3.2019 14:45
Farþegaflugvél Ethiopian Airlines hrapaði á leið til Naíróbí Forsætisráðherra Eþíópíu hefur staðfest að vél af gerðinni Boeing 737 hafi hrapað. Erlent 10.3.2019 08:38
Níu handteknir vegna árásarinnar í Kenía Lögregla í Kenía hefur handtekið níu manns í tengslum við hryðjuverkaárásina á DusitD2-hótelið í höfuðborginni Naíróbí á þriðjudag. Erlent 18.1.2019 13:58
Lifði af árásina á Tvíburaturnina en myrtur af hryðjuverkamönnum í Kenía "Ég er handviss um að þegar hann heyrði sprengingarnar fyrir utan hótelið reyndi hann að stökkva til og hjálpa.“ Erlent 16.1.2019 20:37
Segir búið að fella alla árásarmennina í Naíróbí Forseti Kenía segir að fjórtán óbreyttir borgarar hafi látið lífið í árásinni á DusitD2-hótelið í höfuðborginni Naíróbí í gær. Erlent 16.1.2019 08:31
Al-Shabab lýsir yfir ábyrgð á mannskæðri árás í Kenía Ekki er enn hægt að segja til um hve margir féllu í árásinni þar sem átök standa enn yfir. Erlent 15.1.2019 18:51
Einn látinn í sprengjuárás við hótel í Naíróbí Tvær sprengjur sprungu við Dusit-hótelið í Westland-hverfinu heyrðist í kjölfarið skothríð. Erlent 15.1.2019 13:54
Fimmtíu látnir í bílslysi í Kenía Að minnsta kosti fimmtíu létu lífið í bænum Kericho í Kenýa í morgun þegar farþegarúta fór út af veginum að sögn lögreglu. Erlent 10.10.2018 10:02
Tíundi nashyrningurinn dauður í kjölfar flutninga Ellefu svartir nashyrningar voru í fyrra fluttir í þjóðgarð í Kenía en aðeins einn þeirra hefur lifað flutningana af. Erlent 26.7.2018 15:43
Sló út í réttinum Rafmagnslaust varð í dómsal í Milimani-dómstólnum í Naíróbí, höfuðborg Kenía, á meðan réttað var yfir fjórtán núverandi og fyrrverandi yfirmönnum ríkisrekna orkufyrirtækisins Kenya Power. Erlent 19.7.2018 04:59
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent