Kjaramál

Fréttamynd

Þrír slást um hylli tíu þúsund félagsmanna

Þrír takast á um embætti formanns Kennarasambands Íslands. Stærsta verkefnið að tryggja hagsmuni félagsmanna við jöfnun lífeyrisréttinda. Formaður getur líka talað fyrir styttingu vinnuvikunnar. Kosið verður í byrjun nóvember.

Innlent
Fréttamynd

Kjarasamningum VR líklega sagt upp

Yfirgnæfandi líkur eru á því að kjarasamningum VR verði sagt upp í febrúar að sögn formanns félagsins. Hann vísar til forsendubrests og segir að úrskurðir kjararáðs verði notaðir sem viðmið í kjarabaráttunni.

Innlent
Fréttamynd

Vill að verslunarmenn hætti að vinna á frídegi

Formaður VR telur það sorglega þróun hve margir verslunarmenn vinna á frídegi verslunar­manna. Hann vill reyna að finna lausnir til að verslunarfólk fái frí og segist ætla að koma með hugmyndir fyrir næstu kjarasamninga.

Innlent
Fréttamynd

Sérstök áhersla BHM á starfsfólk Landspítala

Bandalag háskólamanna segir mikilvægt að taka á launasetningu innan þjóðarsjúkrahússins. Fulltrúar samtakanna funduðu með forsætisráðherra í vikunni um stöðu vinnumarkaðarins. Kjaraviðræður fara senn í hönd.

Innlent
Fréttamynd

Fólk hafi val um starfslok sín

Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, segist ekki leggjast gegn áformum Þorsteins Víglundssonar um að afnema hámarksaldur ríkisstarfsmanna.

Innlent