Lúxemborg Segir berin enn bera sig vel Berjaspretta hefur verið með miklum ágætum þetta sumarið einkum á Vestfjörðum. Enn þá er hægt að fara í berjamó í þeim landshlutum þar sem ekki hefur fryst. Innlent 12.9.2020 14:55 Enn tækifæri til berjatínslu Ekki hefur frosið enn á mörgum vinsælum berjastöðum, samkvæmt Veðurstofunni. Innlent 12.9.2020 07:50 Álit EFTA bendir til að Vegagerðin hafi brotið lög um opinber innkaup Skilningur kærunefndar útboðsmála á eðli samnings sem Vegagerðin bauð út í fyrra var staðfestur í ráðgefandi áliti EFTA-dómstólsins í dag. Álitið bendir til þess að Vegagerðin hafi brotið lög um opinber innkaup með því að auglýsa útboðið ekki á EES-svæðinu. Innlent 16.7.2020 10:29 Minnast þess að hálf öld er frá því Loftleiðamenn stofnuðu Cargolux Cargolux, skilgreint afkvæmi Loftleiðaævintýris Alfreðs Elíassonar og félaga, er í dag stærsta frakflugfélag Evrópu og það sjöunda stærsta í heiminum. Innlent 7.3.2020 07:22 Tveggja ára drengur lést eftir að hafa lent undir ísskúlptúr Harmleikur varð á jólamarkaði í Lúxemborg á sunnudagskvöld þegar tveggja ára gamall drengur lést Erlent 25.11.2019 20:25 Ekkert nýtt frá Johnson Breski forsætisráðherrann reynir að ná samningi við ESB en evrópskir leiðtogar eru sagðri efast um að hann setji nokkurn kraft í verkið. Erlent 16.9.2019 17:14 Baulað á Johnson í Lúxemborg Breski forsætisráðherrann hætti við sameiginlegan blaðamannafund með forsætisráðherra Lúxemborg vegna hóps mótmælenda sem gerði hróp að honum. Erlent 16.9.2019 16:52 Skýstrókur olli eyðileggingu í Lúxemborg Að minnsta kosti 14 eru slasaðir eftir að skýstrókur reið yfir suðvesturhluta Lúxemborgar á föstudag. Gríðarleg eyðilegging fylgdi fellibylnum en meira en 160 hús skemmdust í ofsaveðrinu. Erlent 11.8.2019 11:08 Lúxemborg líklega fyrsta Evrópulandið til að lögleiða kannabis Heilbrigðisráðherra Lúxemborgar hefur staðfest að landið ætli sér að verða fyrsta Evrópulandið til þess að lögleiða framleiðslu og neyslu kannabisefna. Erlent 7.8.2019 18:59 Blinda á staðreyndir að tengja hitabylgjuna ekki við hnattræna hlýnun Sum staðar hafa fyrri hitamet í Evrópu verið slegin með allt að þriggja gráðu mun í hitabylgjunni sem þar hefur geisað. Erlent 26.7.2019 12:46 Fyrrverandi þjóðhöfðingi Lúxemborgar látinn Stórhertoginn Jean, fyrrverandi þjóðhöfðingi Lúxemborgar, er látinn, 98 ára að aldri. Erlent 23.4.2019 08:57 Frítt í strætó í Lúxemborg Minnka á biðraðir í Lúxemborg. Erlent 25.1.2019 22:04 Segir almenning hafa orðið af milljarði evra Eva Joly segir í viðtali við vefmiðilinn Dina Pengar að verja hefði átt þessu fé í þágu almennings. Erlent 7.1.2018 22:04 Minnsta streitan í þýskum borgum Ný rannsókn á streituvaldandi þáttum leiðir í ljós að minnstu streituna er að finna í Stuttgart. Reykjavík er í 22. sæti á listanum en þó efst á lista yfir jafnrétti kynjanna og bestu líkamlegu heilsuna. Erlent 13.9.2017 15:10 Aðgerðir vegna eggjahneykslis Lögregluyfirvöld í Belgíu réðust í húsleit víða í landinu í dag eftir að í ljós kom að skordýraeitur var að finna í milljónum eggja frá stórum framleiðanda í Hollandi. Erlent 10.8.2017 19:02 « ‹ 1 2 ›
Segir berin enn bera sig vel Berjaspretta hefur verið með miklum ágætum þetta sumarið einkum á Vestfjörðum. Enn þá er hægt að fara í berjamó í þeim landshlutum þar sem ekki hefur fryst. Innlent 12.9.2020 14:55
Enn tækifæri til berjatínslu Ekki hefur frosið enn á mörgum vinsælum berjastöðum, samkvæmt Veðurstofunni. Innlent 12.9.2020 07:50
Álit EFTA bendir til að Vegagerðin hafi brotið lög um opinber innkaup Skilningur kærunefndar útboðsmála á eðli samnings sem Vegagerðin bauð út í fyrra var staðfestur í ráðgefandi áliti EFTA-dómstólsins í dag. Álitið bendir til þess að Vegagerðin hafi brotið lög um opinber innkaup með því að auglýsa útboðið ekki á EES-svæðinu. Innlent 16.7.2020 10:29
Minnast þess að hálf öld er frá því Loftleiðamenn stofnuðu Cargolux Cargolux, skilgreint afkvæmi Loftleiðaævintýris Alfreðs Elíassonar og félaga, er í dag stærsta frakflugfélag Evrópu og það sjöunda stærsta í heiminum. Innlent 7.3.2020 07:22
Tveggja ára drengur lést eftir að hafa lent undir ísskúlptúr Harmleikur varð á jólamarkaði í Lúxemborg á sunnudagskvöld þegar tveggja ára gamall drengur lést Erlent 25.11.2019 20:25
Ekkert nýtt frá Johnson Breski forsætisráðherrann reynir að ná samningi við ESB en evrópskir leiðtogar eru sagðri efast um að hann setji nokkurn kraft í verkið. Erlent 16.9.2019 17:14
Baulað á Johnson í Lúxemborg Breski forsætisráðherrann hætti við sameiginlegan blaðamannafund með forsætisráðherra Lúxemborg vegna hóps mótmælenda sem gerði hróp að honum. Erlent 16.9.2019 16:52
Skýstrókur olli eyðileggingu í Lúxemborg Að minnsta kosti 14 eru slasaðir eftir að skýstrókur reið yfir suðvesturhluta Lúxemborgar á föstudag. Gríðarleg eyðilegging fylgdi fellibylnum en meira en 160 hús skemmdust í ofsaveðrinu. Erlent 11.8.2019 11:08
Lúxemborg líklega fyrsta Evrópulandið til að lögleiða kannabis Heilbrigðisráðherra Lúxemborgar hefur staðfest að landið ætli sér að verða fyrsta Evrópulandið til þess að lögleiða framleiðslu og neyslu kannabisefna. Erlent 7.8.2019 18:59
Blinda á staðreyndir að tengja hitabylgjuna ekki við hnattræna hlýnun Sum staðar hafa fyrri hitamet í Evrópu verið slegin með allt að þriggja gráðu mun í hitabylgjunni sem þar hefur geisað. Erlent 26.7.2019 12:46
Fyrrverandi þjóðhöfðingi Lúxemborgar látinn Stórhertoginn Jean, fyrrverandi þjóðhöfðingi Lúxemborgar, er látinn, 98 ára að aldri. Erlent 23.4.2019 08:57
Segir almenning hafa orðið af milljarði evra Eva Joly segir í viðtali við vefmiðilinn Dina Pengar að verja hefði átt þessu fé í þágu almennings. Erlent 7.1.2018 22:04
Minnsta streitan í þýskum borgum Ný rannsókn á streituvaldandi þáttum leiðir í ljós að minnstu streituna er að finna í Stuttgart. Reykjavík er í 22. sæti á listanum en þó efst á lista yfir jafnrétti kynjanna og bestu líkamlegu heilsuna. Erlent 13.9.2017 15:10
Aðgerðir vegna eggjahneykslis Lögregluyfirvöld í Belgíu réðust í húsleit víða í landinu í dag eftir að í ljós kom að skordýraeitur var að finna í milljónum eggja frá stórum framleiðanda í Hollandi. Erlent 10.8.2017 19:02
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent