Norður-Makedónía Makedónía verður Norður-Makedónía Lágmarksmeirihluti náðist fyrir nafnabreytingunni en 81 af 120 þingmönnum greiddu með nafnabreytingunni. Erlent 12.1.2019 12:14 Makedónska þingið samþykkir að breyta nafni landsins Makedónska þingið samþykkti í gær að breyta nafni landsins, sem heitir nú formlega lýðveldið Makedónía. Gangi nafnabreytingin í gegn mun ríkið heita Norður-Makedónía. Erlent 20.10.2018 17:53 Makedónskir þingmenn greiða atkvæði um nýtt nafn á landinu Makedónska þingið mun í dag greiða atkvæði um stjórnarskrárbreytingu sem felur í sér að Makedónía skipti um nafn og verði þekkt undir nafninu Norður-Makedónía. Erlent 15.10.2018 09:56 Náðu ekki að breyta nafninu í Norður-Makedónía Of lítil kjörsókn var í þjóðaratkvæðagreiðslu Makedóna um að breyta nafni ríkisins í Norður-Makedónía til að atkvæðagreiðslan teljist bindandi. Erlent 30.9.2018 21:13 Makedóníu boðin innganga í NATO Leiðtogar NATO-ríkjanna samþykktu á fundi sínum í gær að hefja formlegar viðræður við Makedóníu um inngöngu ríkisins í hernaðarbandalagið. Erlent 11.7.2018 22:42 Hindranir í veginum þó sátt sé í höfn Makedónía mun heita Norður-Makedónía eftir að Grikkir og Makedóníumenn sættust á það. Deilan um nafn landsins hefur staðið í áratugi. Þjóðernissinnar beggja ríkja hafa mótmælt. Erlent 18.6.2018 02:01 Reyna að höggva á Gordíonshnútinn Grikkir og Makedóníumenn eru nálægt því að leysa deiluna um nafn Makedóníu. Nafnið hefur reitt Grikki til reiði frá því stjórnvöld í Skopje lýstu yfir sjálfstæði frá Júgóslavíu og tóku upp hið forna nafn árið 1991. Erlent 2.6.2018 02:00 Hundruð þúsunda mótmæltu í Grikklandi Talið er að upp undir milljón Grikkja hafi mótmælt sáttatillögu í deilum við Makedóníumenn. Margir komu langt að til að mótmæla. Segja að nafnið Makedónía sé grískt og að Makedóníumenn séu að stela menningararfinum. Erlent 4.2.2018 21:29 Fjölmenn mótmæli í Aþenu vegna Makedóníu-deilunnar Nokkur hundruð þúsund Grikkir komu saman í miðborg Aþenu í morgun til að mótmæla því sem þeir telja eftirgjöf Grikklandsstjórnar í nafnadeilunni við stjórnvöld í Makedóníu. Erlent 4.2.2018 14:33 Makedónar gefa flugvelli nýtt nafn Stjórnvöld í Makedóníu hafa ákveðið að gefa flugvellinum sem kenndur er við Alexander mikla nýtt nafn til að liðka fyrir lausn í langvinnri deilu Makedóna og Grikkja. Erlent 29.1.2018 13:39 Ríkisstjórn loks mynduð í Makedóníu eftir tveggja ára limbó Makedónska þingið samþykkti í gær nýja ríkisstjórn Zoran Zaev, formanns Jafnaðarmanna, með naumum meirihluta. Erlent 1.6.2017 11:35 Ruddust inn í þinghús Makedóníu Minnst tíu eru særðir eftir átök á milli mótmælenda, þingmanna og lögreglu. Erlent 27.4.2017 21:52 Aldrei fleiri umsóknir afgreiddar Útlendingastofnun afgreiddi fleiri umsóknir um alþjóðlega vernd en nokkru sinni áður í síðasta mánuði. Innlent 9.11.2016 13:07 « ‹ 1 2 ›
Makedónía verður Norður-Makedónía Lágmarksmeirihluti náðist fyrir nafnabreytingunni en 81 af 120 þingmönnum greiddu með nafnabreytingunni. Erlent 12.1.2019 12:14
Makedónska þingið samþykkir að breyta nafni landsins Makedónska þingið samþykkti í gær að breyta nafni landsins, sem heitir nú formlega lýðveldið Makedónía. Gangi nafnabreytingin í gegn mun ríkið heita Norður-Makedónía. Erlent 20.10.2018 17:53
Makedónskir þingmenn greiða atkvæði um nýtt nafn á landinu Makedónska þingið mun í dag greiða atkvæði um stjórnarskrárbreytingu sem felur í sér að Makedónía skipti um nafn og verði þekkt undir nafninu Norður-Makedónía. Erlent 15.10.2018 09:56
Náðu ekki að breyta nafninu í Norður-Makedónía Of lítil kjörsókn var í þjóðaratkvæðagreiðslu Makedóna um að breyta nafni ríkisins í Norður-Makedónía til að atkvæðagreiðslan teljist bindandi. Erlent 30.9.2018 21:13
Makedóníu boðin innganga í NATO Leiðtogar NATO-ríkjanna samþykktu á fundi sínum í gær að hefja formlegar viðræður við Makedóníu um inngöngu ríkisins í hernaðarbandalagið. Erlent 11.7.2018 22:42
Hindranir í veginum þó sátt sé í höfn Makedónía mun heita Norður-Makedónía eftir að Grikkir og Makedóníumenn sættust á það. Deilan um nafn landsins hefur staðið í áratugi. Þjóðernissinnar beggja ríkja hafa mótmælt. Erlent 18.6.2018 02:01
Reyna að höggva á Gordíonshnútinn Grikkir og Makedóníumenn eru nálægt því að leysa deiluna um nafn Makedóníu. Nafnið hefur reitt Grikki til reiði frá því stjórnvöld í Skopje lýstu yfir sjálfstæði frá Júgóslavíu og tóku upp hið forna nafn árið 1991. Erlent 2.6.2018 02:00
Hundruð þúsunda mótmæltu í Grikklandi Talið er að upp undir milljón Grikkja hafi mótmælt sáttatillögu í deilum við Makedóníumenn. Margir komu langt að til að mótmæla. Segja að nafnið Makedónía sé grískt og að Makedóníumenn séu að stela menningararfinum. Erlent 4.2.2018 21:29
Fjölmenn mótmæli í Aþenu vegna Makedóníu-deilunnar Nokkur hundruð þúsund Grikkir komu saman í miðborg Aþenu í morgun til að mótmæla því sem þeir telja eftirgjöf Grikklandsstjórnar í nafnadeilunni við stjórnvöld í Makedóníu. Erlent 4.2.2018 14:33
Makedónar gefa flugvelli nýtt nafn Stjórnvöld í Makedóníu hafa ákveðið að gefa flugvellinum sem kenndur er við Alexander mikla nýtt nafn til að liðka fyrir lausn í langvinnri deilu Makedóna og Grikkja. Erlent 29.1.2018 13:39
Ríkisstjórn loks mynduð í Makedóníu eftir tveggja ára limbó Makedónska þingið samþykkti í gær nýja ríkisstjórn Zoran Zaev, formanns Jafnaðarmanna, með naumum meirihluta. Erlent 1.6.2017 11:35
Ruddust inn í þinghús Makedóníu Minnst tíu eru særðir eftir átök á milli mótmælenda, þingmanna og lögreglu. Erlent 27.4.2017 21:52
Aldrei fleiri umsóknir afgreiddar Útlendingastofnun afgreiddi fleiri umsóknir um alþjóðlega vernd en nokkru sinni áður í síðasta mánuði. Innlent 9.11.2016 13:07
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent