Lettland Nefna þrjár götur á Ártúnshöfða til heiðurs Eystrasaltsríkjunum Skipulags- og samgönguráð Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum í morgun að þrjár götur í nýja Ártúnshöfðahverfinu yrðu nefndar til heiðurs Eystrasaltsríkjunum. Verða samliggjandi göturnar nefndar Litháenbryggja, Lettlandsbryggja og Eistlandsbryggja. Innlent 4.5.2022 11:10 Vilja rússneska hermenn frá landamærum Úkraínu Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hvatti ráðamenn í Rússlandi til að flytja hermenn sína á brott frá landamærum Úkraínu. Hann sagði að innrás í Úkraínu myndi hafa afleiðingar og meðal annars yrðu hinum ströngustu refsiaðgerðum beitt gegn Rússlandi. Erlent 1.12.2021 21:46 Tilkynnti um fjögurra vikna útgöngubann og bað bólusetta afsökunar Forsætisráðherra Lettlands tilkynnti á mánudag um fjögurra vikna útgöngubann vegna mikillar fjölgunar kórónuveirusmita í landinu síðustu daga. Á sama tíma bað hann bólusetta landsmenn afsökunar á að þurfa að grípa til þessara aðgerða, en bólusetningarhlutfall í Lettlandi er eitt það lægsta í ríkjum ESB. Erlent 20.10.2021 10:53 Vilja draga Lúkasjenka fyrir Alþjóðadómstólinn Evrópuþingið mun mögulega samþykkja á morgun þingsályktunartillögu um að ákæra ætti Alexander Lúkasjenka, einræðisherra Hvíta-Rússlands, fyrir pyntingar og bælingu. Erlent 6.10.2021 12:08 Jón Baldvin heiðursgestur á sjálfstæðishátíð í Lettlandi Þrjátíu ára afmæli endurfengins sjálfstæðis var fagnað í gær og fyrradag í Lettlandi. Í tilkynningu frá Kolfinnu Baldvinsdóttur, dóttur Jóns Baldvins Hannibalssonar fyrrverandi utanríkisráðherra, segir að hann hafi verið heiðursgestur hátíðarinnar. Innlent 26.8.2021 07:24 Hópur afgansks flóttafólks fastur við landamæri Póllands og Hvíta-Rússlands Mannréttindadómstóll Evrópu hefur beðið pólsk og lettnesk stjórnvöld um að hjálpa flóttafólki, sem er fast á landamærunum, við að komast í öruggt skjól. Flestir flóttamannanna eru frá Afganistan og Írak. Erlent 25.8.2021 22:57 Var staddur á heimili þjálfara síns þegar hann lenti í flugeldaslysinu á 4. júlí og lést Íshokkí markvörðurinn Matiss Kivlenieks sem lést eftir flugeldaóhapp í fjórða júlí hátíðarhöldum í Bandaríkjunum var staddur á heimili markvarðarþjálfara liðsins, Manny Legace. Sport 7.7.2021 11:31 Markvörður Lettlands látinn aðeins 24 ára að aldri Matiss Kivlenieks, markvörður Lettlands og Columbus Blue Jackets í NHL-deildinni í íshokkí, er látinn aðeins 24 ára að aldri. Aðeins rúmur mánuður er síðan Kivlenieks stóð í markinu er Lettland vann frækinn 2-0 sigur á Kanada á HM í íshokkí. Sport 5.7.2021 16:30 Eystrasaltslönd í brennidepli: Byggjum brýr með barnastarfi Nú í vor býður Norræna húsið til baltneskrar barnamenningarhátíðar í tilefni Barnamenningarhátíðar í Reykjavík. Skoðun 7.5.2021 07:02 Evrópuríki lýsa yfir óánægju með breytingar Pfizer Nokkur Evrópuríki hafa lýst yfir óánægju vegna fyrirhugaðra breytinga á afhendingaráætlun Pfizer. Færri skammtar af bóluefni lyfjaframleiðandans munu berast til Evrópu frá og með næstu viku vegna þess að Bandaríkjadeild framleiðandans ætlar að hægja á flutningi efnisins til Evrópu. Erlent 15.1.2021 21:50 Ísland komið á rauða lista Eystrasaltsríkjanna Ekki er mælst með því að Lettar ferðist til Íslands sökum smithættu. Þá er ferðalöngum sem koma til Lettlands og Eistlands frá Íslandi skylt að sæta fjórtán daga sóttkví. Innlent 7.8.2020 13:32 Íslendingar þurfa að fara í fjórtán daga sóttkví í tveimur Eystrasaltsríkjanna Íslendingar sem fara til Lettlands munu þurfa að fara í fjórtán daga sóttkví við komuna til landsins. Sama gildir um ríkisborgara annarra landa sem ferðast til ríkisins héðan frá. Stjórnvöld munu bregðast við málinu og segja upplýsingar sem stuðst er við gefa ranga mynd af ástandinu hér á landi. Innlent 19.7.2020 18:16 Eystrasaltslöndin opna sín innri landamæri Eistland, Lettland og Litháen hafa nú opnað fyrir landamæri sín gagnvart hvort öðru og geta íbúar svæðisins nú ferðast frjálst á milli landanna þriggja. Erlent 15.5.2020 07:26 Jón Baldvin talaði um trúðinn Trump í hátíðarávarpi til Letta Það voru ekki aðeins tímamót hér á landi þann 4. maí þegar tilslökun var gerð á samfélagsbanni því Lettar fögnuðu því jafnframt að þrjátíu ár eru liðin frá endurreisn sjálfstæðis landsins. Innlent 7.5.2020 10:28 Sjáðu gleðina er Lettar tryggðu sig inn á EM í fyrsta sinn Lettneska tröllið Dainis Kristopans skoraði sigurmarkið er Lettar skrifuðu nýjan kafla í handboltasögu sína í gær og gleðin var mikil þar í gær. Handbolti 13.6.2019 09:20 Letti búsettur á Íslandi varð fyrir auðkennisþjófnaði í Bretlandi án þess að hafa komið þangað Forsaga málsins er sú að árið 2016 lenti Edmunds í þeirri óheppilegu lífsreynslu að veski hans var stolið í heimalandinu. Innlent 27.5.2019 20:42 Annar hermaður látinn eftir að jarðsprengja sprakk í Lettlandi Jarðsprengjan var frá tímum seinni heimsstyrjaldarinnar og sprakk þann 6. maí þar sem verið var að hreinsa jarðsprengjusvæði undir forystu NATO-sveita. Erlent 15.5.2019 21:15 Fjölga flugferðum milli Íslands og Ríga AirBaltic hyggst fljúga þrisvar í viku milli Keflavíkur og Ríga í sumar. Viðskipti innlent 5.4.2019 08:56 Evrópuflokkar bæta við sig fylgi í Lettlandi Kosningar fóru fram í Lettlandi í dag og munu niðurstöður verða tilkynntar á morgun. Útgönguspár benda til þess að flokkar sem aðhyllast Evrópusambandið munu bæta við sig fylgi. Erlent 6.10.2018 22:15 Primera Air efst á svörtum lista í Svíþjóð Af þeim 23 flugfélögum sem rötuðu á "svartan lista“ sænsku neytendasamtakanna Råd & Rön og tímaritsins Vagabond trónir Primera Air á toppnum. Viðskipti erlent 24.9.2018 11:28 Blaðamaður Business Insider hraunar yfir „nýjasta lággjaldaflugfélag Íslands“ Blaðamaður Business Insider er afar óvæginn í garð flugfélagsins Primera Air í upplifunarpistli sem birtur var á vef miðilsins í gær. Viðskipti erlent 31.8.2018 08:45 Telja spillingarásakanir gegn seðlabankastjóra geta verið hluta af áróðursherferð Varnarmálaráðuneyti Lettlands telur að utanaðkomandi aðilar reyni að hafa áhrif á innanríkismál og kosningar sem fara fram í haust. Erlent 20.2.2018 22:13 Forstjóri lettneska seðlabankans í gæsluvarðhald grunaður um spillingu Lögregluyfirvöld ruddust inn á heimili hans og skrifstofu fyrr í dag til að leita að vísbendingum vegna spillingarmáls. Erlent 18.2.2018 16:43 Mannslát Íslendings í Lettlandi rannsakað Lögreglan í Lettlandi rannsakar hvernig á því stóð að dyrnar að spennistöð í miðborg Riga voru opnar en íslenskur karlmaður lést þar af völdum raflosts í gærmorgun. Að meðaltali verður eitt banaslys af þessum toga á hverju ári í Lettlandi. Innlent 23.10.2010 19:10 « ‹ 1 2 ›
Nefna þrjár götur á Ártúnshöfða til heiðurs Eystrasaltsríkjunum Skipulags- og samgönguráð Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum í morgun að þrjár götur í nýja Ártúnshöfðahverfinu yrðu nefndar til heiðurs Eystrasaltsríkjunum. Verða samliggjandi göturnar nefndar Litháenbryggja, Lettlandsbryggja og Eistlandsbryggja. Innlent 4.5.2022 11:10
Vilja rússneska hermenn frá landamærum Úkraínu Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hvatti ráðamenn í Rússlandi til að flytja hermenn sína á brott frá landamærum Úkraínu. Hann sagði að innrás í Úkraínu myndi hafa afleiðingar og meðal annars yrðu hinum ströngustu refsiaðgerðum beitt gegn Rússlandi. Erlent 1.12.2021 21:46
Tilkynnti um fjögurra vikna útgöngubann og bað bólusetta afsökunar Forsætisráðherra Lettlands tilkynnti á mánudag um fjögurra vikna útgöngubann vegna mikillar fjölgunar kórónuveirusmita í landinu síðustu daga. Á sama tíma bað hann bólusetta landsmenn afsökunar á að þurfa að grípa til þessara aðgerða, en bólusetningarhlutfall í Lettlandi er eitt það lægsta í ríkjum ESB. Erlent 20.10.2021 10:53
Vilja draga Lúkasjenka fyrir Alþjóðadómstólinn Evrópuþingið mun mögulega samþykkja á morgun þingsályktunartillögu um að ákæra ætti Alexander Lúkasjenka, einræðisherra Hvíta-Rússlands, fyrir pyntingar og bælingu. Erlent 6.10.2021 12:08
Jón Baldvin heiðursgestur á sjálfstæðishátíð í Lettlandi Þrjátíu ára afmæli endurfengins sjálfstæðis var fagnað í gær og fyrradag í Lettlandi. Í tilkynningu frá Kolfinnu Baldvinsdóttur, dóttur Jóns Baldvins Hannibalssonar fyrrverandi utanríkisráðherra, segir að hann hafi verið heiðursgestur hátíðarinnar. Innlent 26.8.2021 07:24
Hópur afgansks flóttafólks fastur við landamæri Póllands og Hvíta-Rússlands Mannréttindadómstóll Evrópu hefur beðið pólsk og lettnesk stjórnvöld um að hjálpa flóttafólki, sem er fast á landamærunum, við að komast í öruggt skjól. Flestir flóttamannanna eru frá Afganistan og Írak. Erlent 25.8.2021 22:57
Var staddur á heimili þjálfara síns þegar hann lenti í flugeldaslysinu á 4. júlí og lést Íshokkí markvörðurinn Matiss Kivlenieks sem lést eftir flugeldaóhapp í fjórða júlí hátíðarhöldum í Bandaríkjunum var staddur á heimili markvarðarþjálfara liðsins, Manny Legace. Sport 7.7.2021 11:31
Markvörður Lettlands látinn aðeins 24 ára að aldri Matiss Kivlenieks, markvörður Lettlands og Columbus Blue Jackets í NHL-deildinni í íshokkí, er látinn aðeins 24 ára að aldri. Aðeins rúmur mánuður er síðan Kivlenieks stóð í markinu er Lettland vann frækinn 2-0 sigur á Kanada á HM í íshokkí. Sport 5.7.2021 16:30
Eystrasaltslönd í brennidepli: Byggjum brýr með barnastarfi Nú í vor býður Norræna húsið til baltneskrar barnamenningarhátíðar í tilefni Barnamenningarhátíðar í Reykjavík. Skoðun 7.5.2021 07:02
Evrópuríki lýsa yfir óánægju með breytingar Pfizer Nokkur Evrópuríki hafa lýst yfir óánægju vegna fyrirhugaðra breytinga á afhendingaráætlun Pfizer. Færri skammtar af bóluefni lyfjaframleiðandans munu berast til Evrópu frá og með næstu viku vegna þess að Bandaríkjadeild framleiðandans ætlar að hægja á flutningi efnisins til Evrópu. Erlent 15.1.2021 21:50
Ísland komið á rauða lista Eystrasaltsríkjanna Ekki er mælst með því að Lettar ferðist til Íslands sökum smithættu. Þá er ferðalöngum sem koma til Lettlands og Eistlands frá Íslandi skylt að sæta fjórtán daga sóttkví. Innlent 7.8.2020 13:32
Íslendingar þurfa að fara í fjórtán daga sóttkví í tveimur Eystrasaltsríkjanna Íslendingar sem fara til Lettlands munu þurfa að fara í fjórtán daga sóttkví við komuna til landsins. Sama gildir um ríkisborgara annarra landa sem ferðast til ríkisins héðan frá. Stjórnvöld munu bregðast við málinu og segja upplýsingar sem stuðst er við gefa ranga mynd af ástandinu hér á landi. Innlent 19.7.2020 18:16
Eystrasaltslöndin opna sín innri landamæri Eistland, Lettland og Litháen hafa nú opnað fyrir landamæri sín gagnvart hvort öðru og geta íbúar svæðisins nú ferðast frjálst á milli landanna þriggja. Erlent 15.5.2020 07:26
Jón Baldvin talaði um trúðinn Trump í hátíðarávarpi til Letta Það voru ekki aðeins tímamót hér á landi þann 4. maí þegar tilslökun var gerð á samfélagsbanni því Lettar fögnuðu því jafnframt að þrjátíu ár eru liðin frá endurreisn sjálfstæðis landsins. Innlent 7.5.2020 10:28
Sjáðu gleðina er Lettar tryggðu sig inn á EM í fyrsta sinn Lettneska tröllið Dainis Kristopans skoraði sigurmarkið er Lettar skrifuðu nýjan kafla í handboltasögu sína í gær og gleðin var mikil þar í gær. Handbolti 13.6.2019 09:20
Letti búsettur á Íslandi varð fyrir auðkennisþjófnaði í Bretlandi án þess að hafa komið þangað Forsaga málsins er sú að árið 2016 lenti Edmunds í þeirri óheppilegu lífsreynslu að veski hans var stolið í heimalandinu. Innlent 27.5.2019 20:42
Annar hermaður látinn eftir að jarðsprengja sprakk í Lettlandi Jarðsprengjan var frá tímum seinni heimsstyrjaldarinnar og sprakk þann 6. maí þar sem verið var að hreinsa jarðsprengjusvæði undir forystu NATO-sveita. Erlent 15.5.2019 21:15
Fjölga flugferðum milli Íslands og Ríga AirBaltic hyggst fljúga þrisvar í viku milli Keflavíkur og Ríga í sumar. Viðskipti innlent 5.4.2019 08:56
Evrópuflokkar bæta við sig fylgi í Lettlandi Kosningar fóru fram í Lettlandi í dag og munu niðurstöður verða tilkynntar á morgun. Útgönguspár benda til þess að flokkar sem aðhyllast Evrópusambandið munu bæta við sig fylgi. Erlent 6.10.2018 22:15
Primera Air efst á svörtum lista í Svíþjóð Af þeim 23 flugfélögum sem rötuðu á "svartan lista“ sænsku neytendasamtakanna Råd & Rön og tímaritsins Vagabond trónir Primera Air á toppnum. Viðskipti erlent 24.9.2018 11:28
Blaðamaður Business Insider hraunar yfir „nýjasta lággjaldaflugfélag Íslands“ Blaðamaður Business Insider er afar óvæginn í garð flugfélagsins Primera Air í upplifunarpistli sem birtur var á vef miðilsins í gær. Viðskipti erlent 31.8.2018 08:45
Telja spillingarásakanir gegn seðlabankastjóra geta verið hluta af áróðursherferð Varnarmálaráðuneyti Lettlands telur að utanaðkomandi aðilar reyni að hafa áhrif á innanríkismál og kosningar sem fara fram í haust. Erlent 20.2.2018 22:13
Forstjóri lettneska seðlabankans í gæsluvarðhald grunaður um spillingu Lögregluyfirvöld ruddust inn á heimili hans og skrifstofu fyrr í dag til að leita að vísbendingum vegna spillingarmáls. Erlent 18.2.2018 16:43
Mannslát Íslendings í Lettlandi rannsakað Lögreglan í Lettlandi rannsakar hvernig á því stóð að dyrnar að spennistöð í miðborg Riga voru opnar en íslenskur karlmaður lést þar af völdum raflosts í gærmorgun. Að meðaltali verður eitt banaslys af þessum toga á hverju ári í Lettlandi. Innlent 23.10.2010 19:10