Björgunarsveitir

Fréttamynd

Björguðu ellefu hrossum úr snjónum

Þrír björgunarsveitarmenn sem eru félagar í björgunarsveitinni Brák héldu norður í Húnavatnssýslu í gær til þess að aðstoða félaga sína við að sinna verkefnum sem safnast hafði upp vegna óveðursins.

Innlent