Rússland Rússneskum fána flaggað í Salisbury Rússneskum fána var í dag flaggað í Salisbury, vettvangi eitrunar sem rakin er til Rússneskra yfirvalda. Erlent 17.2.2019 13:31 Nokkrar hæðir háskólabyggingar í Pétursborg féllu saman Upphaflega var óttast að tugir manna hafi grafist undir í rústunum. Erlent 16.2.2019 17:49 Rannsaka möguleg tengsl Skrípalmálsins við eiturárás í Búlgaríu Vopnaframleiðandi sem telur að sér hafi verið byrlað eitur árið 2015 hafði samband við búlgarska saksóknara vegna mögulegra tengsla við árásina á Sergei Skrípal á Englandi. Erlent 15.2.2019 10:34 Rússar ætla að aftengjast veraldarvefnum Landið verður aftengt við netið í stuttan tíma og er það hluti af undirbúningi fyrir mögulegan tölvuhernað í framtíðinni. Erlent 11.2.2019 15:17 Lýsa yfir neyðarástandi vegna ísbjarna Yfirvöld á rússneska eyjaklasanum Novaja Semlja í Norður-Íshafi hafa lýst yfir neyðarástandi vegna tíðra árása ísbjarna á íbúa svæðisins. Erlent 9.2.2019 17:33 Forseti Úkraínu vill ólmur ganga í ESB og NATO Forsetinn er undir í skoðanakönnunum í aðdraganda kosninga. Erlent 9.2.2019 14:44 Rússar til í að skoða nýtt og umfangsmeira samkomulag Yfirvöld Rússlands væru tilbúin til að taka nýtt og umfangsmeira kjarnorkuvopnasamkomulag frá Bandaríkjunum til skoðunar. Erlent 7.2.2019 11:02 Íhaldsmaður ákærður í tengslum við rússneskan njósnara Kærasti Mariu Butina, konu sem viðurkenndi njósnir fyrir Rússa, var ákærður fyrir fjársvik og peningaþvætti. Erlent 7.2.2019 07:56 Danskur vottur Jehóva í sex ára fangelsi í Rússlandi Rússneskir dómstólar hafa dæmt votta Jehóva ólögleg öfgasamtök og handtekið tugi meðlima. Erlent 6.2.2019 11:17 Vargöld í Venesúela: Hvað gengur Bandaríkjunum til? Meirihluti Lima-hópsins svokallaða, hóps ríkja Suður-Ameríku og Kanada, hefur lýst yfir stuðningi við Juan Guaidó. Erlent 5.2.2019 15:22 Rússar segja sig einnig frá eldflaugasáttmála Ákvörðun Rússa kemur í kjölfar tilkynningar Bandaríkjastjórnar um að hún ætlaði að hætta þátttöku í INF-sáttmálanum í gær. Erlent 2.2.2019 10:39 Bandaríkin slíta eldflaugasáttmála við Rússland Ríkisstjórn Donald Trump ætla að slíta Eldflaugasáttmála á milli Bandaríkjanna og Rússlands á morgun. Erlent 1.2.2019 14:49 Láku gögnum úr rannsókn Muellers Meira en eitt þúsund skjölum og gögnum úr rannsókn Roberts Muellers á afskiptum Rússa af forsetakosningunum í Bandaríkjunum árið 2016 var lekið á netið frá Rússlandi. Gögnunum hafði áður verið deilt með lögmönnum rússneskra hakkara. Erlent 30.1.2019 23:03 Trump hæðist að yfirmönnum eigin leyniþjónustu Hann sagði þau barnaleg og réttast væri að þau færu aftur í skóla. Erlent 30.1.2019 14:51 Kallar eftir afstöðu allra ríkja til Venesúela Utanríkisráðherra Bandaríkjanna var ómyrkur í máli á fundi öryggisráðs Sameinuðu Þjóðanna. Erlent 26.1.2019 16:16 Trump sagður þreyttur á Guiliani Forsetinn og ráðgjafar hans eru, samkvæmt heimildum fjölmiðla í Bandaríkjunum, að íhuga að meina Guiliani að fara í viðtöl við fjölmiðla. Erlent 23.1.2019 09:58 Whelan ekki sleppt gegn tryggingu Paul Whelan, sem hefur verið handtekinn í Rússlandi og er grunaður um njósnir, fékk afhent USB-drif sem innihélt ríkisleyndarmál Rússlands. Erlent 22.1.2019 12:22 Traust til Pútín ekki mælst minna í 13 ár Traust rússnesk almennings til Vladimir Pútín forseta hefur ekki verið minna í 13 ár. Forsetinn er þó sá stjórnmálamaður sem flestir bera traust til. Erlent 21.1.2019 17:41 Segja Trump hafa skipað Cohen að ljúga að þingnefnd Tveir nafnlausir heimildamenn fréttastofu Buzzfeed News segja Bandaríkjaforseta, Donald Trump, hafa skipað fyrrum lögmanni sínum , Michael Cohen að fremja meinsæri með því að ljúga að þingnefnd um viðskipti Trump í Rússlandi í aðdraganda forsetakosninganna í Bandaríkjunum árið 2016. Erlent 18.1.2019 21:48 Ætla að byggja upp eldflaugavarnir í geimnum Meðal annars er verið að kanna hvort granda megi eldflaugum með leysigeislum úr geimnum. Erlent 17.1.2019 18:57 Fyrirsæta sem sagðist geta varpað ljósi á tengsl Trump við Moskvu handtekin Lögreglan í Rússlandi hefur handtekið fyrirsætu frá Hvíta Rússlandi sem hefur sagst sitja á sönnun fyrir tengslum framboðs Donald Trump við embættismenn í Rússlandi. Erlent 17.1.2019 22:09 Sagði Trump ekki geta þvingað sig til að reka Mueller William Barr, sem Donald Trump forseti Bandaríkjanna hefur tilnefnt til embættis dómsmálaráðherra, lagði mikið kapp á það í kvöld að koma því á framfæri að hann yrði sjálfstæður ráðherra. Erlent 15.1.2019 22:26 Tugum samkynhneigðra smalað saman og haldið í Téténíu Rússnesk réttindasamtök segja að tveir hafi látist eftir pyntingar í haldi téténskra yfirvalda. Erlent 15.1.2019 11:44 Trump ræddi ítrekað um að draga Bandaríkin úr NATO Bandarískir embættismenn óttast að Trump gæti enn látið verða af því að hætta í varnarbandalaginu. Erlent 15.1.2019 10:52 Bandaríkjaforseti segist „aldrei hafa unnið fyrir Rússland“ Neitun forsetans kemur í kjölfar frétta um að FBI hafi byrjað á leyniþjónusturannsókn á hvort að hann væri undir áhrifum Rússa. Erlent 14.1.2019 16:59 Segist ekkert hafa að fela Donald Trump Bandaríkjaforseti þvertekur fyrir að hafa leynt upplýsingum um fundi sína með Vladímír Pútín Rússlandsforseta með nokkrum hætti að því er fram kemur í erlendum miðlum. Erlent 13.1.2019 22:28 Trump sagður hafa falið heimildir um fundi með Pútín Forsetinn lagði hald á minnispunkta túlks og bannaði honum að ræða efni fundar við embættismenn hans eigin ríkisstjórnar. Erlent 12.1.2019 23:53 Rússar missa samband við geimsjónaukann Spektr-R Rússar hafa misst samband við geimsjónaukan Spektr-R sem skotið var á loft árið 2011. Erlent 12.1.2019 15:51 FBI hóf rannsókn á Trump í kjölfar brottrekstrar James Comey Bandaríska alríkislögreglan FBI hóf frumkvæðisrannsókn á því árið 2017 hvort Donald Trump Bandaríkjaforseti hefði unnið með Rússum fyrir forsetakosningarnar 2016. Erlent 12.1.2019 07:32 Brottflutningur hermanna frá Sýrlandi hafinn Mikil óvissa hefur ríkt um brottflutninginn og hafa embættismenn í Bandaríkjunum verið margsaga um hvort og hvenær af honum verði. Erlent 11.1.2019 12:05 « ‹ 91 92 93 94 95 96 97 98 99 … 99 ›
Rússneskum fána flaggað í Salisbury Rússneskum fána var í dag flaggað í Salisbury, vettvangi eitrunar sem rakin er til Rússneskra yfirvalda. Erlent 17.2.2019 13:31
Nokkrar hæðir háskólabyggingar í Pétursborg féllu saman Upphaflega var óttast að tugir manna hafi grafist undir í rústunum. Erlent 16.2.2019 17:49
Rannsaka möguleg tengsl Skrípalmálsins við eiturárás í Búlgaríu Vopnaframleiðandi sem telur að sér hafi verið byrlað eitur árið 2015 hafði samband við búlgarska saksóknara vegna mögulegra tengsla við árásina á Sergei Skrípal á Englandi. Erlent 15.2.2019 10:34
Rússar ætla að aftengjast veraldarvefnum Landið verður aftengt við netið í stuttan tíma og er það hluti af undirbúningi fyrir mögulegan tölvuhernað í framtíðinni. Erlent 11.2.2019 15:17
Lýsa yfir neyðarástandi vegna ísbjarna Yfirvöld á rússneska eyjaklasanum Novaja Semlja í Norður-Íshafi hafa lýst yfir neyðarástandi vegna tíðra árása ísbjarna á íbúa svæðisins. Erlent 9.2.2019 17:33
Forseti Úkraínu vill ólmur ganga í ESB og NATO Forsetinn er undir í skoðanakönnunum í aðdraganda kosninga. Erlent 9.2.2019 14:44
Rússar til í að skoða nýtt og umfangsmeira samkomulag Yfirvöld Rússlands væru tilbúin til að taka nýtt og umfangsmeira kjarnorkuvopnasamkomulag frá Bandaríkjunum til skoðunar. Erlent 7.2.2019 11:02
Íhaldsmaður ákærður í tengslum við rússneskan njósnara Kærasti Mariu Butina, konu sem viðurkenndi njósnir fyrir Rússa, var ákærður fyrir fjársvik og peningaþvætti. Erlent 7.2.2019 07:56
Danskur vottur Jehóva í sex ára fangelsi í Rússlandi Rússneskir dómstólar hafa dæmt votta Jehóva ólögleg öfgasamtök og handtekið tugi meðlima. Erlent 6.2.2019 11:17
Vargöld í Venesúela: Hvað gengur Bandaríkjunum til? Meirihluti Lima-hópsins svokallaða, hóps ríkja Suður-Ameríku og Kanada, hefur lýst yfir stuðningi við Juan Guaidó. Erlent 5.2.2019 15:22
Rússar segja sig einnig frá eldflaugasáttmála Ákvörðun Rússa kemur í kjölfar tilkynningar Bandaríkjastjórnar um að hún ætlaði að hætta þátttöku í INF-sáttmálanum í gær. Erlent 2.2.2019 10:39
Bandaríkin slíta eldflaugasáttmála við Rússland Ríkisstjórn Donald Trump ætla að slíta Eldflaugasáttmála á milli Bandaríkjanna og Rússlands á morgun. Erlent 1.2.2019 14:49
Láku gögnum úr rannsókn Muellers Meira en eitt þúsund skjölum og gögnum úr rannsókn Roberts Muellers á afskiptum Rússa af forsetakosningunum í Bandaríkjunum árið 2016 var lekið á netið frá Rússlandi. Gögnunum hafði áður verið deilt með lögmönnum rússneskra hakkara. Erlent 30.1.2019 23:03
Trump hæðist að yfirmönnum eigin leyniþjónustu Hann sagði þau barnaleg og réttast væri að þau færu aftur í skóla. Erlent 30.1.2019 14:51
Kallar eftir afstöðu allra ríkja til Venesúela Utanríkisráðherra Bandaríkjanna var ómyrkur í máli á fundi öryggisráðs Sameinuðu Þjóðanna. Erlent 26.1.2019 16:16
Trump sagður þreyttur á Guiliani Forsetinn og ráðgjafar hans eru, samkvæmt heimildum fjölmiðla í Bandaríkjunum, að íhuga að meina Guiliani að fara í viðtöl við fjölmiðla. Erlent 23.1.2019 09:58
Whelan ekki sleppt gegn tryggingu Paul Whelan, sem hefur verið handtekinn í Rússlandi og er grunaður um njósnir, fékk afhent USB-drif sem innihélt ríkisleyndarmál Rússlands. Erlent 22.1.2019 12:22
Traust til Pútín ekki mælst minna í 13 ár Traust rússnesk almennings til Vladimir Pútín forseta hefur ekki verið minna í 13 ár. Forsetinn er þó sá stjórnmálamaður sem flestir bera traust til. Erlent 21.1.2019 17:41
Segja Trump hafa skipað Cohen að ljúga að þingnefnd Tveir nafnlausir heimildamenn fréttastofu Buzzfeed News segja Bandaríkjaforseta, Donald Trump, hafa skipað fyrrum lögmanni sínum , Michael Cohen að fremja meinsæri með því að ljúga að þingnefnd um viðskipti Trump í Rússlandi í aðdraganda forsetakosninganna í Bandaríkjunum árið 2016. Erlent 18.1.2019 21:48
Ætla að byggja upp eldflaugavarnir í geimnum Meðal annars er verið að kanna hvort granda megi eldflaugum með leysigeislum úr geimnum. Erlent 17.1.2019 18:57
Fyrirsæta sem sagðist geta varpað ljósi á tengsl Trump við Moskvu handtekin Lögreglan í Rússlandi hefur handtekið fyrirsætu frá Hvíta Rússlandi sem hefur sagst sitja á sönnun fyrir tengslum framboðs Donald Trump við embættismenn í Rússlandi. Erlent 17.1.2019 22:09
Sagði Trump ekki geta þvingað sig til að reka Mueller William Barr, sem Donald Trump forseti Bandaríkjanna hefur tilnefnt til embættis dómsmálaráðherra, lagði mikið kapp á það í kvöld að koma því á framfæri að hann yrði sjálfstæður ráðherra. Erlent 15.1.2019 22:26
Tugum samkynhneigðra smalað saman og haldið í Téténíu Rússnesk réttindasamtök segja að tveir hafi látist eftir pyntingar í haldi téténskra yfirvalda. Erlent 15.1.2019 11:44
Trump ræddi ítrekað um að draga Bandaríkin úr NATO Bandarískir embættismenn óttast að Trump gæti enn látið verða af því að hætta í varnarbandalaginu. Erlent 15.1.2019 10:52
Bandaríkjaforseti segist „aldrei hafa unnið fyrir Rússland“ Neitun forsetans kemur í kjölfar frétta um að FBI hafi byrjað á leyniþjónusturannsókn á hvort að hann væri undir áhrifum Rússa. Erlent 14.1.2019 16:59
Segist ekkert hafa að fela Donald Trump Bandaríkjaforseti þvertekur fyrir að hafa leynt upplýsingum um fundi sína með Vladímír Pútín Rússlandsforseta með nokkrum hætti að því er fram kemur í erlendum miðlum. Erlent 13.1.2019 22:28
Trump sagður hafa falið heimildir um fundi með Pútín Forsetinn lagði hald á minnispunkta túlks og bannaði honum að ræða efni fundar við embættismenn hans eigin ríkisstjórnar. Erlent 12.1.2019 23:53
Rússar missa samband við geimsjónaukann Spektr-R Rússar hafa misst samband við geimsjónaukan Spektr-R sem skotið var á loft árið 2011. Erlent 12.1.2019 15:51
FBI hóf rannsókn á Trump í kjölfar brottrekstrar James Comey Bandaríska alríkislögreglan FBI hóf frumkvæðisrannsókn á því árið 2017 hvort Donald Trump Bandaríkjaforseti hefði unnið með Rússum fyrir forsetakosningarnar 2016. Erlent 12.1.2019 07:32
Brottflutningur hermanna frá Sýrlandi hafinn Mikil óvissa hefur ríkt um brottflutninginn og hafa embættismenn í Bandaríkjunum verið margsaga um hvort og hvenær af honum verði. Erlent 11.1.2019 12:05