Andlát Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2017 Margir þjóðþekktir Íslendingar kvöddu þennan heim á árinu. Innlent 29.12.2017 10:54 Star Wars-leikari látinn Breski leikarinn Alfie Curtis er látinn, 87 ára að aldri. Erlent 27.12.2017 15:10 Sound of Music stjarna öll Heather Menzies-Urich, sem lék Louisu Von Trapp í Söngvaseiði, The Sound of Music, er látin 68 ára að aldri. Erlent 25.12.2017 16:53 Jordan Feldstein fallinn frá fertugur að aldri Jordan Feldstein var umboðsmaður bandarísku hljómsveitarinnar Maroon 5 og eldri bróðir leikarans Jonah Hill Lífið 23.12.2017 20:54 Leikkonan sem talaði fyrir Daphne í Scooby Doo er látin Bandaríska leikkonan Heather North er látin. Erlent 20.12.2017 15:12 Fyrrverandi erkibiskupinn í Boston látinn Bernard Law, fyrrverandi erkibiskup í Boston sem tengdist miklu hneykslismáli, er látinn, 86 ára að aldri. Erlent 20.12.2017 10:35 Jonghyun glímdi við þunglyndi: „Frægðin var aldrei ætluð mér“ Suður-kóreska poppstjarnan Jonghyun fannst látin í íbúð sinni í Seúl í gær og er talið að hann hafi svipt sig lífi. Lífið 19.12.2017 13:55 Þau kvöddu á árinu 2017 Fjölmargir þekktir einstaklingar úti í heimi kvöddu þennan heim á árinu sem senn er á enda. Erlent 13.12.2017 15:40 Suður-kóresk poppstjarna fannst látin Jonghyun fannst meðvitundarlaus í íbúð sinni í Seúl. Erlent 18.12.2017 12:48 Fyrrverandi Wimbledon-meistari látinn Jana Novotná, fyrrverandi Wimbledon-meistari í tennis, er látin, 49 ára að aldri. Banamein hennar var krabbamein. Sport 20.11.2017 13:16 Leikari úr Cosby-þáttunum látinn Bandaríski leikarinn Earle Hyman er látinn, 91 árs að aldri. Erlent 20.11.2017 10:01 „Bond-gellan“ Karin Dor er látin Karin Dor var einna frægust fyrir hlutverk sitt í Bond-myndinni You Only Live Twice frá árinu 1967. Erlent 9.11.2017 10:09 Hnefaleikagoðsögnin Jake LaMotta er látin Fyrrverandi hnefaleikakappinn Jake LaMotta er látinn 95 ára að aldri en banamein hans ku hafa verið lungnabólga. Erlent 20.9.2017 18:59 Enginn leikið James Bond oftar en Roger Moore Roger Moore er látinn 89 ára að aldri eftir stutta baráttu við krabbamein. Erlent 23.5.2017 20:43 Roger Moore er dáinn Hann var 89 ára gamall og lést hann vegna krabbameins. Erlent 23.5.2017 13:21 „Svissneska vélin“ lést á Everest Svissneski fjallaklifrarinn Ueli Steck lést í slysi á Everest í undirbúningu fyrir klifur hans á Everest. Steck, sem kallaður "svissneska vélin,“ þótti einstakur fjallaklifrari. Erlent 30.4.2017 10:36 Helgi Jóhannsson látinn Helgi Jóhannsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Samvinnuferða, er látinn, 65 ára að aldri, eftir erfið veikindi. Innlent 8.2.2017 12:45 Hafnarfjörður verður ekki samur – Fiddi fallinn frá "Ef hér á að fara að lemja Hafnfirðinga verður byrjað á mér!“ Innlent 30.11.2015 13:08 Jón Hilmar Hallgrímsson látinn Jón Hilmar Hallgrímsson lést í nótt 34 ára gamall samkvæmt upplýsingum frá fjölskyldu hans. Innlent 18.6.2013 08:40 Lothar Schmid allur Þýski stórmeistarinn og skákdómarinn Lothar Schmid lést um helgina, 85 ára gamall. Erlent 21.5.2013 07:31 Einn sá allra sigursælasti Knattspyrnumaðurinn Sigursteinn Gíslason lést í vikunni eftir harða baráttu við krabbamein. Sigursteinn lék lengst af með ÍA og KR og er einn allra sigursælasti leikmaður íslenskrar knattspyrnusögu, en alls varð hann níu sinnum Íslandsmeistari og þrisvar. Lífið 20.1.2012 19:16 Georg Guðni látinn Georg Guðni Hauksson, listmálari, er látinn. Hann var bráðkvaddur laugardaginn 18. júní síðastliðinn. Innlent 20.6.2011 10:35 Kona lést á Langjökli Konan sem féll í sprungu á Langjökli ásamt sjö ára gömlum syni sínum var látin þegar björgunarsveitarmenn komu á vettvang. Drengurinn var fluttur með þyrlu á Landspítala. Innlent 31.1.2010 09:25 Dr. Sigurbjörn Einarsson er látinn Dr. Sigurbjörn Einarsson biskup er látinn. Hann lést í morgun, 97 ára að aldri. Sigurbjörn gegndi embætti biskups Íslands frá árinu 1959 til 1981. Núverandi biskup, Karl, er sonur Sigurbjörns. Tilkynning frá Biskupsstofu fer hér á eftir: Innlent 28.8.2008 09:38 Páfinn er látinn Jóhannes Páll páfi annar lést í gærkvöld eftir hjarta- og nýrnabilun. Páfinn er syrgður víða um heim. Páfinn sat næstlengst allra páfa sögunnar á páfastóli eða í 27 ár. Leynd hvílir yfir því hver mun nú setjast á páfastól. Erlent 13.10.2005 18:59 « ‹ 58 59 60 61 ›
Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2017 Margir þjóðþekktir Íslendingar kvöddu þennan heim á árinu. Innlent 29.12.2017 10:54
Star Wars-leikari látinn Breski leikarinn Alfie Curtis er látinn, 87 ára að aldri. Erlent 27.12.2017 15:10
Sound of Music stjarna öll Heather Menzies-Urich, sem lék Louisu Von Trapp í Söngvaseiði, The Sound of Music, er látin 68 ára að aldri. Erlent 25.12.2017 16:53
Jordan Feldstein fallinn frá fertugur að aldri Jordan Feldstein var umboðsmaður bandarísku hljómsveitarinnar Maroon 5 og eldri bróðir leikarans Jonah Hill Lífið 23.12.2017 20:54
Leikkonan sem talaði fyrir Daphne í Scooby Doo er látin Bandaríska leikkonan Heather North er látin. Erlent 20.12.2017 15:12
Fyrrverandi erkibiskupinn í Boston látinn Bernard Law, fyrrverandi erkibiskup í Boston sem tengdist miklu hneykslismáli, er látinn, 86 ára að aldri. Erlent 20.12.2017 10:35
Jonghyun glímdi við þunglyndi: „Frægðin var aldrei ætluð mér“ Suður-kóreska poppstjarnan Jonghyun fannst látin í íbúð sinni í Seúl í gær og er talið að hann hafi svipt sig lífi. Lífið 19.12.2017 13:55
Þau kvöddu á árinu 2017 Fjölmargir þekktir einstaklingar úti í heimi kvöddu þennan heim á árinu sem senn er á enda. Erlent 13.12.2017 15:40
Suður-kóresk poppstjarna fannst látin Jonghyun fannst meðvitundarlaus í íbúð sinni í Seúl. Erlent 18.12.2017 12:48
Fyrrverandi Wimbledon-meistari látinn Jana Novotná, fyrrverandi Wimbledon-meistari í tennis, er látin, 49 ára að aldri. Banamein hennar var krabbamein. Sport 20.11.2017 13:16
Leikari úr Cosby-þáttunum látinn Bandaríski leikarinn Earle Hyman er látinn, 91 árs að aldri. Erlent 20.11.2017 10:01
„Bond-gellan“ Karin Dor er látin Karin Dor var einna frægust fyrir hlutverk sitt í Bond-myndinni You Only Live Twice frá árinu 1967. Erlent 9.11.2017 10:09
Hnefaleikagoðsögnin Jake LaMotta er látin Fyrrverandi hnefaleikakappinn Jake LaMotta er látinn 95 ára að aldri en banamein hans ku hafa verið lungnabólga. Erlent 20.9.2017 18:59
Enginn leikið James Bond oftar en Roger Moore Roger Moore er látinn 89 ára að aldri eftir stutta baráttu við krabbamein. Erlent 23.5.2017 20:43
„Svissneska vélin“ lést á Everest Svissneski fjallaklifrarinn Ueli Steck lést í slysi á Everest í undirbúningu fyrir klifur hans á Everest. Steck, sem kallaður "svissneska vélin,“ þótti einstakur fjallaklifrari. Erlent 30.4.2017 10:36
Helgi Jóhannsson látinn Helgi Jóhannsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Samvinnuferða, er látinn, 65 ára að aldri, eftir erfið veikindi. Innlent 8.2.2017 12:45
Hafnarfjörður verður ekki samur – Fiddi fallinn frá "Ef hér á að fara að lemja Hafnfirðinga verður byrjað á mér!“ Innlent 30.11.2015 13:08
Jón Hilmar Hallgrímsson látinn Jón Hilmar Hallgrímsson lést í nótt 34 ára gamall samkvæmt upplýsingum frá fjölskyldu hans. Innlent 18.6.2013 08:40
Lothar Schmid allur Þýski stórmeistarinn og skákdómarinn Lothar Schmid lést um helgina, 85 ára gamall. Erlent 21.5.2013 07:31
Einn sá allra sigursælasti Knattspyrnumaðurinn Sigursteinn Gíslason lést í vikunni eftir harða baráttu við krabbamein. Sigursteinn lék lengst af með ÍA og KR og er einn allra sigursælasti leikmaður íslenskrar knattspyrnusögu, en alls varð hann níu sinnum Íslandsmeistari og þrisvar. Lífið 20.1.2012 19:16
Georg Guðni látinn Georg Guðni Hauksson, listmálari, er látinn. Hann var bráðkvaddur laugardaginn 18. júní síðastliðinn. Innlent 20.6.2011 10:35
Kona lést á Langjökli Konan sem féll í sprungu á Langjökli ásamt sjö ára gömlum syni sínum var látin þegar björgunarsveitarmenn komu á vettvang. Drengurinn var fluttur með þyrlu á Landspítala. Innlent 31.1.2010 09:25
Dr. Sigurbjörn Einarsson er látinn Dr. Sigurbjörn Einarsson biskup er látinn. Hann lést í morgun, 97 ára að aldri. Sigurbjörn gegndi embætti biskups Íslands frá árinu 1959 til 1981. Núverandi biskup, Karl, er sonur Sigurbjörns. Tilkynning frá Biskupsstofu fer hér á eftir: Innlent 28.8.2008 09:38
Páfinn er látinn Jóhannes Páll páfi annar lést í gærkvöld eftir hjarta- og nýrnabilun. Páfinn er syrgður víða um heim. Páfinn sat næstlengst allra páfa sögunnar á páfastóli eða í 27 ár. Leynd hvílir yfir því hver mun nú setjast á páfastól. Erlent 13.10.2005 18:59