Norður-Kórea Telja Norður-Kóreumenn búa yfir 20 til 60 kjarnavopnum Ráðherra sameiningarmála í Suður-Kóreu greindi frá þessu í svari til suður-kóreska þingsins. Erlent 2.10.2018 10:44 Grófu upp jarðsprengjur saman Herir Kóreuríkjanna vinna saman að því að draga úr vígbúnaði á landamærasvæðunum. Ekki talið að sprengjurnar séu margar. Erlent 1.10.2018 22:02 Fjarlægja jarðsprengjur á víggirtustu landamærum heims Leiðtogar ríkjanna, Kim Jong-un og Moon Jae-in, samþykktu á fundi þeirra fyrir skömmu að fjarlægja jarðsprengjur nærri sameiginlegu öryggissvæði ríkjanna við friðarþorpið svokallaða, Panmunjom. Erlent 1.10.2018 12:36 Vilja lýsa yfir friði fyrir árslok Leiðtogarnir tveir funduði í þriðja sinn í Pyongyang, höfuðborg Norður-Kóreu, á dögunum. Þar sem skref voru tekin í aukinni samvinnu ríkjanna. Erlent 20.9.2018 10:28 Bandaríkin reiðubúin að ræða við Norður-Kóreumenn á ný Bandaríkjastjórn er reiðubúin að taka upp viðræður við stjórnvöld í Norður-Kóreu á ný, með það að markmiði að kjarnorkuafvopnun Norður-Kóreu verði lokið í ársbyrjun 2021. Erlent 19.9.2018 21:06 Duga loforð Kim til? Moon Jae-in og Kim Jong-un, leiðtogar Suður- og Norður-Kóreu samþykktu fjölda aðgerða sem snúa að bættum samskiptum ríkjanna á fundi þeirra í gær. Erlent 19.9.2018 10:49 Kim ætlar að loka skotpöllum og tilraunasvæðum Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu, samþykkti á fundi með Moon Jae-in, forseta Suður-Kóreu, að einum aðal eldflaugaskotpalli ríkisins yrði lokað. Þá stefna ríkin á að afkjarnorkuvopnavæða Kóreu-skaga. Erlent 19.9.2018 09:14 Kóreuþjóðirnar vilja halda Ólympíuleikana 2032 Kim Jong Un, leiðtogi Norður-Kóreu, og Moon Jae, forseti Suður-Kóreu, gáfu frá sér sameiginlega yfirlýsingu í gær þar sem fram kemur að þjóðirnar ætla að sækja sameiginlega um að halda Ólympíuleikana árið 2032. Sport 19.9.2018 08:00 Stefnir í annan fund með Trump Bandaríski miðillinn Politico sagði í gær að þar í landi fylgdust stjórnvöld náið með fundinum í vikunni og reyndu að komast að því hvort grundvöllur væri fyrir öðrum leiðtogafundi Trumps og Kim Erlent 18.9.2018 22:12 Pressa á Kim og Moon að ná árangri á þriðja fundi sínum Leiðtogar ríkjanna á Kóreuskaga hittust í Pjongjang í gær. Munu einnig funda í dag og á morgun. Lítill raunverulegur árangur í kjarnorkumálum náðst eftir undanfarna fundi. Erlent 18.9.2018 22:12 Leiðtogar Kóreuríkjanna föðmuðust við upphaf heimsóknar Moon til Pyongyang Mörg hundruð Norður-Kóreumanna tóku á móti suður-kóreska forsetanum á flugvellinum í Pyongyang og veifuðu fánum. Erlent 18.9.2018 08:21 Segja þjóðir grafa undan refsiaðgerðum gegn Norður-Kóreu Bandaríkin hafa boðað til fundar öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna á mánudaginn til að ræða viðleitni ríkja til að grafa undan refsiaðgerðum og viðskiptaþvingunum gagnvart Norður-Kóreu. Erlent 15.9.2018 10:04 Kim Jong-un sendi Trump enn eitt bréfið Viðræður eru hafnar á milli embættismanna Norður-Kóreu og Bandaríkjanna um að forsetar ríkjanna hittist á fundi á nýjan leik. Kim Jong-un, leiðtogi N-Kóreu, sendi kollega sínum, Donald Trump, forseta Bandaríkjanna bréf á dögunum Erlent 10.9.2018 22:03 Engin kjarnorkuvopn á Hersýningu í Norður-Kóreu Eldflaugar voru ekki sýnilegar þegar Norður-Kórea blés til hersýningar til að fagna 70 ára afmæli landsins. Erlent 9.9.2018 08:46 Kim pirraður á því að heimurinn trúi honum ekki Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, vill að góðvild sín verði endurgoldin. Erlent 6.9.2018 10:55 Leita vitna að morðinu á Kim Kim Jong-nam lést í febrúar mánuði 2017 á alþjóðaflugvellinum í Kúala Lúmpur, höfuðborg Malasíu. Við rannsókn málsins fundust leifar af taugaeitrinu VX á andliti Kim. Erlent 1.9.2018 18:00 Ríkisdagblað í Norður-Kóreu segir Trump leika tveimur skjöldum Ríkisdagblað í Norður-Kóreu hefur sakað Bandaríkin um að leika tveimur skjöldum og jafnvel gera sig seka um glæpsamlega hegðun eftir að Donald Trump Bandaríkjaforseti aflýsti skyndilega heimsókn Mike Pompeo til landsins. Erlent 26.8.2018 22:32 Engar vísbendingar um stöðvun kjarnorkuvopnaáætlunar Alþjóðakjarnorkumálastofnunin segist ekki hafa séð vísbendingar um að yfirvöld Norður-Kóreu hafi tekið nokkur skref í hætta kjarnorkuvopnaáætlun sinni. Erlent 21.8.2018 14:24 Tilfinningaþrungnir endurfundir í Norður-Kóreu Hin 91 árs gamla Lee Gemsun er ein þeirra fjölmörgu sem urðu viðskila við fjölskyldu sína í Norður-Kóreu þegar Kóreustríðið braust út árið 1950. Erlent 20.8.2018 22:02 Réttað yfir meintum morðingjum Kim Jong-nam í nóvember Dómstóll í Malasíu hefur komist að þeirri niðurstöðu að sönnunargögn gegn tveimur konum sem sakaðar eru um að hafa myrt Kim Jong-nam séu nægjanleg til að réttarhöld geti farið fram. Erlent 16.8.2018 07:52 Kim og Moon funda í Pyongyang í september Þetta verður þriðji fundur leiðtoganna og í fyrsta sinn í rúman áratug sem slíkur fundur er haldinn í Pyongyang. Erlent 13.8.2018 10:39 Eins og að bíða eftir að harðsoðið egg klekist út Stjórnvöld í Norður-Kóreu eru örg út í Bandaríkin fyrir að halda viðskiptaþvingunum sínum gegn ríkinu áfram. Erlent 10.8.2018 06:15 Kim og félagar vilja losna við þvinganir Yfirvöld Norður-Kóreu sendu Bandaríkjunum tóninn í dag og sökuðu Bandaríkjamenn um að ógna friði á Kóreuskaganum. Erlent 9.8.2018 19:55 Í trássi við ályktanir en ósáttir við aðgerðir Bandaríkjanna Yfirvöld Norður-Kóreu segjast hafa áhyggjur af aðgerðum Bandaríkjanna gagnvart einræðisríkinu. Erlent 4.8.2018 10:38 Bandaríkin beita refsiaðgerðum gegn rússneskum banka Yfirvöld Bandaríkjanna hafa beitt refsiaðgerðum gegn rússneskum banka fyrir að hafa átt í viðskiptum við aðila frá Norður-Kóreu sem var á svörtum lista vegna kjarnorkuvopnaáætlunar ríkisins. Erlent 3.8.2018 15:46 Segir Norður-Kóreu eiga langt í land Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir að Norður-Kórea sé ekki að standa við fyrirheit sín varðandi afvopnun og að einræðisríkið sé enn í trássi við ýmsar ályktanir öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna. Erlent 3.8.2018 10:15 Trump fékk nýtt bréf frá vini sínum í Norður-Kóreu Hvíta húsið hefur opinberað að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, barst nýtt bréf frá Kim Jong-Un, einræðisherra Norður-Kóreu. Erlent 2.8.2018 15:55 Telja Norður-Kóreu vinna að smíði nýrra eldflauga Framleiðslan fer fram á sama tíma og viðræður standa yfir á milli stjórnvalda í Pjongjang og Washington um afvopnun. Erlent 30.7.2018 23:50 Afhentu Bandaríkjamönnum líkamsleifar Stjórnvöld í Pjongjang afhentu í nótt líkamsleifar sem taldar eru vera bandarískra hermanna sem féllu í Kóreustríðinu á sjötta áratug síðustu aldar. Erlent 27.7.2018 06:21 Mikilvæg mannvirki rifin í Norður-Kóreu Gervihnattarmyndir sýna að yfirvöld Norður-Kóreu séu byrjuð að rífa hluta herstöðvar þar sem eldflaugum hefur verið skotið á loft og þær þróaðar. Erlent 24.7.2018 11:06 « ‹ 9 10 11 12 13 14 15 16 17 … 24 ›
Telja Norður-Kóreumenn búa yfir 20 til 60 kjarnavopnum Ráðherra sameiningarmála í Suður-Kóreu greindi frá þessu í svari til suður-kóreska þingsins. Erlent 2.10.2018 10:44
Grófu upp jarðsprengjur saman Herir Kóreuríkjanna vinna saman að því að draga úr vígbúnaði á landamærasvæðunum. Ekki talið að sprengjurnar séu margar. Erlent 1.10.2018 22:02
Fjarlægja jarðsprengjur á víggirtustu landamærum heims Leiðtogar ríkjanna, Kim Jong-un og Moon Jae-in, samþykktu á fundi þeirra fyrir skömmu að fjarlægja jarðsprengjur nærri sameiginlegu öryggissvæði ríkjanna við friðarþorpið svokallaða, Panmunjom. Erlent 1.10.2018 12:36
Vilja lýsa yfir friði fyrir árslok Leiðtogarnir tveir funduði í þriðja sinn í Pyongyang, höfuðborg Norður-Kóreu, á dögunum. Þar sem skref voru tekin í aukinni samvinnu ríkjanna. Erlent 20.9.2018 10:28
Bandaríkin reiðubúin að ræða við Norður-Kóreumenn á ný Bandaríkjastjórn er reiðubúin að taka upp viðræður við stjórnvöld í Norður-Kóreu á ný, með það að markmiði að kjarnorkuafvopnun Norður-Kóreu verði lokið í ársbyrjun 2021. Erlent 19.9.2018 21:06
Duga loforð Kim til? Moon Jae-in og Kim Jong-un, leiðtogar Suður- og Norður-Kóreu samþykktu fjölda aðgerða sem snúa að bættum samskiptum ríkjanna á fundi þeirra í gær. Erlent 19.9.2018 10:49
Kim ætlar að loka skotpöllum og tilraunasvæðum Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu, samþykkti á fundi með Moon Jae-in, forseta Suður-Kóreu, að einum aðal eldflaugaskotpalli ríkisins yrði lokað. Þá stefna ríkin á að afkjarnorkuvopnavæða Kóreu-skaga. Erlent 19.9.2018 09:14
Kóreuþjóðirnar vilja halda Ólympíuleikana 2032 Kim Jong Un, leiðtogi Norður-Kóreu, og Moon Jae, forseti Suður-Kóreu, gáfu frá sér sameiginlega yfirlýsingu í gær þar sem fram kemur að þjóðirnar ætla að sækja sameiginlega um að halda Ólympíuleikana árið 2032. Sport 19.9.2018 08:00
Stefnir í annan fund með Trump Bandaríski miðillinn Politico sagði í gær að þar í landi fylgdust stjórnvöld náið með fundinum í vikunni og reyndu að komast að því hvort grundvöllur væri fyrir öðrum leiðtogafundi Trumps og Kim Erlent 18.9.2018 22:12
Pressa á Kim og Moon að ná árangri á þriðja fundi sínum Leiðtogar ríkjanna á Kóreuskaga hittust í Pjongjang í gær. Munu einnig funda í dag og á morgun. Lítill raunverulegur árangur í kjarnorkumálum náðst eftir undanfarna fundi. Erlent 18.9.2018 22:12
Leiðtogar Kóreuríkjanna föðmuðust við upphaf heimsóknar Moon til Pyongyang Mörg hundruð Norður-Kóreumanna tóku á móti suður-kóreska forsetanum á flugvellinum í Pyongyang og veifuðu fánum. Erlent 18.9.2018 08:21
Segja þjóðir grafa undan refsiaðgerðum gegn Norður-Kóreu Bandaríkin hafa boðað til fundar öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna á mánudaginn til að ræða viðleitni ríkja til að grafa undan refsiaðgerðum og viðskiptaþvingunum gagnvart Norður-Kóreu. Erlent 15.9.2018 10:04
Kim Jong-un sendi Trump enn eitt bréfið Viðræður eru hafnar á milli embættismanna Norður-Kóreu og Bandaríkjanna um að forsetar ríkjanna hittist á fundi á nýjan leik. Kim Jong-un, leiðtogi N-Kóreu, sendi kollega sínum, Donald Trump, forseta Bandaríkjanna bréf á dögunum Erlent 10.9.2018 22:03
Engin kjarnorkuvopn á Hersýningu í Norður-Kóreu Eldflaugar voru ekki sýnilegar þegar Norður-Kórea blés til hersýningar til að fagna 70 ára afmæli landsins. Erlent 9.9.2018 08:46
Kim pirraður á því að heimurinn trúi honum ekki Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, vill að góðvild sín verði endurgoldin. Erlent 6.9.2018 10:55
Leita vitna að morðinu á Kim Kim Jong-nam lést í febrúar mánuði 2017 á alþjóðaflugvellinum í Kúala Lúmpur, höfuðborg Malasíu. Við rannsókn málsins fundust leifar af taugaeitrinu VX á andliti Kim. Erlent 1.9.2018 18:00
Ríkisdagblað í Norður-Kóreu segir Trump leika tveimur skjöldum Ríkisdagblað í Norður-Kóreu hefur sakað Bandaríkin um að leika tveimur skjöldum og jafnvel gera sig seka um glæpsamlega hegðun eftir að Donald Trump Bandaríkjaforseti aflýsti skyndilega heimsókn Mike Pompeo til landsins. Erlent 26.8.2018 22:32
Engar vísbendingar um stöðvun kjarnorkuvopnaáætlunar Alþjóðakjarnorkumálastofnunin segist ekki hafa séð vísbendingar um að yfirvöld Norður-Kóreu hafi tekið nokkur skref í hætta kjarnorkuvopnaáætlun sinni. Erlent 21.8.2018 14:24
Tilfinningaþrungnir endurfundir í Norður-Kóreu Hin 91 árs gamla Lee Gemsun er ein þeirra fjölmörgu sem urðu viðskila við fjölskyldu sína í Norður-Kóreu þegar Kóreustríðið braust út árið 1950. Erlent 20.8.2018 22:02
Réttað yfir meintum morðingjum Kim Jong-nam í nóvember Dómstóll í Malasíu hefur komist að þeirri niðurstöðu að sönnunargögn gegn tveimur konum sem sakaðar eru um að hafa myrt Kim Jong-nam séu nægjanleg til að réttarhöld geti farið fram. Erlent 16.8.2018 07:52
Kim og Moon funda í Pyongyang í september Þetta verður þriðji fundur leiðtoganna og í fyrsta sinn í rúman áratug sem slíkur fundur er haldinn í Pyongyang. Erlent 13.8.2018 10:39
Eins og að bíða eftir að harðsoðið egg klekist út Stjórnvöld í Norður-Kóreu eru örg út í Bandaríkin fyrir að halda viðskiptaþvingunum sínum gegn ríkinu áfram. Erlent 10.8.2018 06:15
Kim og félagar vilja losna við þvinganir Yfirvöld Norður-Kóreu sendu Bandaríkjunum tóninn í dag og sökuðu Bandaríkjamenn um að ógna friði á Kóreuskaganum. Erlent 9.8.2018 19:55
Í trássi við ályktanir en ósáttir við aðgerðir Bandaríkjanna Yfirvöld Norður-Kóreu segjast hafa áhyggjur af aðgerðum Bandaríkjanna gagnvart einræðisríkinu. Erlent 4.8.2018 10:38
Bandaríkin beita refsiaðgerðum gegn rússneskum banka Yfirvöld Bandaríkjanna hafa beitt refsiaðgerðum gegn rússneskum banka fyrir að hafa átt í viðskiptum við aðila frá Norður-Kóreu sem var á svörtum lista vegna kjarnorkuvopnaáætlunar ríkisins. Erlent 3.8.2018 15:46
Segir Norður-Kóreu eiga langt í land Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir að Norður-Kórea sé ekki að standa við fyrirheit sín varðandi afvopnun og að einræðisríkið sé enn í trássi við ýmsar ályktanir öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna. Erlent 3.8.2018 10:15
Trump fékk nýtt bréf frá vini sínum í Norður-Kóreu Hvíta húsið hefur opinberað að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, barst nýtt bréf frá Kim Jong-Un, einræðisherra Norður-Kóreu. Erlent 2.8.2018 15:55
Telja Norður-Kóreu vinna að smíði nýrra eldflauga Framleiðslan fer fram á sama tíma og viðræður standa yfir á milli stjórnvalda í Pjongjang og Washington um afvopnun. Erlent 30.7.2018 23:50
Afhentu Bandaríkjamönnum líkamsleifar Stjórnvöld í Pjongjang afhentu í nótt líkamsleifar sem taldar eru vera bandarískra hermanna sem féllu í Kóreustríðinu á sjötta áratug síðustu aldar. Erlent 27.7.2018 06:21
Mikilvæg mannvirki rifin í Norður-Kóreu Gervihnattarmyndir sýna að yfirvöld Norður-Kóreu séu byrjuð að rífa hluta herstöðvar þar sem eldflaugum hefur verið skotið á loft og þær þróaðar. Erlent 24.7.2018 11:06
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent