Airbnb

Fréttamynd

Óheft íbúðaleiga á Airbnb grefur undan ferðaþjónustunni

Til eru þeir sem halda að íbúðaleiga til ferðamanna gegnum Airbnb og ámóta leigumiðlanir hafi "bjargað“ ferðaþjónustunni. Annars hefði ekki fengist gisting fyrir alla þessa nýju ferðamenn. Þetta sýni dásemdir hins "litla og krúttlega“ deilihagkerfis.

Skoðun
Fréttamynd

Græðum meira en aðrir á Airbnb

Yfir helmingur Airbnb-gestgjafa í Reykjavík hafa fleiri en eina íbúð til útleigu á vefsíðunni. Reykjavík fær miklu fleiri Airbnb-gesti hingað til lands á ári en borgir sem eru mun fjölmennari.

Viðskipti