Justin Bieber á Íslandi

Fréttamynd

Talandi um sýniþörf

Forbes tímaritið birti lista yfir stjörnur sem eru of mikið í sviðsljósinu og sýna jafnvel aðeins of mikið hold burtséð frá hæfileikum.

Lífið
Fréttamynd

Stjörnurnar á instagram

Stjörnurnar í Hollywood eru duglegar að mynda sig og birta á instagram. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum hafa þær nóg fyrir stafni hvort sem það er köfun, nýr háralitur eða miðdagslúr.

Lífið
Fréttamynd

Mamma Bieber syngur - myndband

Meðfylgjandi myndband birti Justin Bieber af móður sinni, Pattie Mallette, þar sem hún syngur vel. Þar segist söngvarinn hafa sannfært móður sína um að syngja í upptökuveri og það hljómar bara nokkuð vel.

Lífið
Fréttamynd

Þreytulegur Bieber

Justin Bieber, 19 ára, hefur yfirgefið Panama þar sem hann lék sér meðal annars á fjórhjóli.

Lífið
Fréttamynd

Áhrifamest

Jay Z og Beyonce tróna á toppi Billboard-listans yfir áhrifamestu einstaklingana.

Lífið
Fréttamynd

Bieber laus úr steininum

Poppstjarnan Justin Bieber er laus úr haldi lögreglunnar í Miami gegn tryggingu en hann var handtekinn í gær grunaður um akstur undir áhrifum og hraðakstur. Bieber var staðinn að kappakstri á götum Miami á Lambhorgini sportbíl og þegar lögreglan lét hann blása kom í ljós að hann var undir áhrifum áfengis eða fíkniefna. Hann gekkst við brotum sínum.

Lífið