Kosningar 2016 Píratar stefna á prófkjör í öllum kjördæmum Undirbúningur Pírata fyrir komandi Alþingiskosningar er kominn á fullt skrið og er ætlunin að ljúka prófkjörum innan þriggja mánaða. Innlent 11.6.2016 18:08 Vörður fulltrúaráð Sjálfstæðismanna í Reykjavík samþykkir að halda prófkjör Hanna Birna Kristjánsdóttir sem leiddi lista í Reykjavík suður fyrir síðustu alþingiskosningar gefur ekki kost á sér aftur. Innlent 7.6.2016 18:44 Höskuldur gagnrýnir foringjadýrkun en aðrir styðja Sigmund Höskuldur Þórhallsson, þingmaður Framsóknarflokksins, segir að á miðstjórnarfundi flokksins sem fram fór í laugardag hafi komið fram hörð gagnrýni á formann flokksins, Sigmund Davíð Gunnlaugsson. "Það er greinilega töluverð undiralda í flokknum og hún kom fram á fundinum,“ segir Höskuldur. Innlent 5.6.2016 20:25 Forsætisráðherra ætlar að standa við orð sín um kosningar í haust Forsætisráðherra segist vanur að standa við orð og á von að boðað verði til Alþingiskosninga í haust. Hann segir þó skiptar skoðanir um málið innan Framsóknarflokksins. Innlent 5.6.2016 17:57 „Ekki áhugavert fyrir neina fjölskyldu að sjá stjórnmálamanninn étinn upp á bloggsíðum“ Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra segir að kosið verði til Alþingis í haust. Hann hefur áhyggjur af því að óvægin gagnrýni í garð stjórnmálamanna fæli fólk frá þátttöku í pólitík. Innlent 5.6.2016 12:07 „Það fer enginn jafnaðarmaður í Viðreisn“ Oddný Harðardóttir nýkjörinn formaður Samfylkingarinnar segist fagna áherslum Viðreisnar hvað varðar aðild að Evrópusambandinu. Flokkurinn sé hins vegar ekki velferðarafl að hennar mati. Innlent 5.6.2016 11:08 Sigmundur Davíð tvíefldur eftir fund með framsóknarmönnum Flokksþingi Framsóknarflokksins verður að öllum líkindum flýtt og forystan endurnýjar umboð sitt fyrir væntanlegar þingkosningar í haust. Innlent 4.6.2016 19:21 Stór mál bíða afgreiðslu Þingflokksformaður Framsóknar segir kosningar ekki verða nema málalisti ríkisstjórnarinnar klárist á sumarþingi. Umdeildir búvörusamningar bíða. Innlent 3.6.2016 21:25 Forgangsröðum rétt og fjárfestum í öflugu heilbrigðiskerfi Þegar ákveðið er að byggja hús skiptir höfuðmáli að byggja það á góðum grunni. Skoðun 3.6.2016 11:55 Alþingi, ekki ríkisstjórnir, ráði þinglokum Skoðun 2.6.2016 20:46 Viðreisnarfólk ánægt með fylgiskönnun og stefnir í ríkisstjórn Nýstofnaði stjórnmálaflokkurinn Viðreisn mælist með 4,3 prósenta fylgi í nýrri skoðanakönnun Gallup. Innlent 2.6.2016 21:29 Píratar leggja til uppsögn samnings kirkjunnar og ríkisins Samkomulag Þjóðkirkjunnar og ríkisins frá 1997 kostar ríkið um 1,5 milljarð á ári. Innlent 2.6.2016 15:06 Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærri en Píratar Bæði Píratar og Sjálfstæðisflokkurinn bæta örlitlu fylgi við sig í nýjum þjóðarpúlsi Gallup. Innlent 1.6.2016 22:40 Frosti gefur ekki kost á sér til endurkjörs Formaður efnahags- og viðskiptanefndar verður ekki í framboði fyrir Framsóknarflokkinn þegar kosið verður í haust. Innlent 1.6.2016 18:40 Samþykkja að vísa eflingu atvinnulífs Vestfjarða í nefnd Ríkisstjórnin samþykkti tillögu um að skipa nefnd til að skoða atvinnulíf á Vestfjörðum. Skila á tillögum fyrir 31. ágúst næstkomandi. Ráðherra byggðamála segir nefndina að mestu skipaða heimamönnum. Innlent 31.5.2016 21:15 Sjötíu prósent vilja kjósa til þings í haust Mikill meirihluti þeirra sem afstöðu taka í nýrri könnun vill alþingiskosningar í haust fremur en í vor. Oddvitar ríkisstjórnarinnar hafa ítrekað vilja sinn til þess að halda kosningar í haust. Framsóknarþingmenn eru ekki sammála. Innlent 31.5.2016 20:57 Píratar ráða kosningastjóra Jóhann Kristjánsson hefur verið ráðinn kosningastjóri Pírata fyrir væntanlegar kosningar til Alþingis í haust. Innlent 31.5.2016 22:19 Sigurður Ingi: Dómur kjósenda kveðinn upp innan tíðar Dómur kjósenda um verk ríkisstjórnarinnar verður kveðinn upp innan tíðar,“ sagði Sigurður Ingi á Alþingi í kvöld. Innlent 30.5.2016 21:00 Í beinni: Eldhúsdagsumræður á Alþingi Almennar stjórnmálaumræður fara fram í kvöld. Innlent 30.5.2016 15:00 Uppgangur Vinstri grænna er ekkert fagnaðarefni fyrir feður Feðrum er vandi á höndum þegar þeir gera upp hug sinn við alþingiskosningar, þar sem stjórnmálin eru almennt áhugalaus um mannréttindi þeirra eftir skilnað. Skoðun 30.5.2016 14:51 Stóru málin fyrst, kosningar svo Þingflokksformaður Framsóknarflokksins segir að kosningar í haust byggi á að búið verði að afgreiða þau stóru mál sem ríkisstjórnin ætlar sér að klára á kjörtímabilinu. Innlent 29.5.2016 12:51 Þingmaður Pírata sér engin rök fyrir kosningabandalagi „Þetta eru ekki sami flokkurinn, það er ástæða fyrir því að þetta eru aðskilin framboð.“ Innlent 27.5.2016 19:16 Fylgi Samfylkingarinnar að gufa upp Rúm sex prósent myndu kjósa Samfylkinguna ef kosið væri nú. Af öllum flokkum sem eiga fulltrúa á Alþingi mælist einungis Björt framtíð með minna fylgi. Þrefalt fleiri myndu kjósa VG en Samfylkinguna. Innlent 26.5.2016 21:16 Sex þingmenn Framsóknarflokks andsnúnir kosningum í haust Stór hluti þingmanna Framsóknarflokksins gerir fyrirvara eða eru andsnúinn því að boðað verði til alþingiskosninga í haust. Formaður Sjálfstæðisflokksins segir algjörlega ótímabært að spá um hvort kosningar muni frestast fram á vor. Innlent 26.5.2016 22:59 Nýtt blóð Nýtt stjórnmálaafl, Viðreisn, var stofnað á þriðjudag. Á heimasíðu flokksins kemur fram að um sé að ræða nýtt, frjálslynt stjórnmálaafl á Íslandi. Flokkurinn standi í grófum dráttum fyrir réttlátt samfélag þar sem lífskjör eigi að verða svipuð og í nágrannalöndunum. Auðlindir eigi að nýta skynsamlega og markaðslausnir þar sem við á. Kjósa skuli um hvort ljúka eigi viðræðum við Evrópusambandið. Fundurinn var vel sóttur en þar munu hafa verið samankomin um 400 manns. Fastir pennar 25.5.2016 21:19 Þegar ég fann Viðreisn Eins og margir ungir Íslendingar fór ég til útlanda eftir háskóla til þess að finna vinnu. Fyrir nokkrum mánuðum kom ég aftur til Íslands og fann að pólitíska umhverfið hafði gjörbreyst. Gömlu flokkarnir voru að rýrna og nýir ferskir stjórnmálaflokkar með unga efnilega leiðtoga voru að koma gríðarlega sterkir inn. Ég hef alltaf verið mikill áhugamaður um pólitík og verið virkur í þeim málum. Ég sá tækifæri til þess að taka þátt í einhverju nýju og betra en það sem áður var. Skoðun 25.5.2016 21:19 Þingmaður Framsóknar segir ekki tímabært að ákveða kjördag strax Elsa Lára Arnardóttir, segir að ekki eigi að ganga til kosninga fyrr en ríkisstjórnin hafi fengið að klára sín verkefni. Innlent 25.5.2016 16:00 Þingmenn Framsóknar ýmist í liði með formanni eða forsætisráðherra varðandi kosningar í haust Silja Dögg Gunnarsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, segir að fleiri þingmenn flokksins séu á sömu skoðun og hún; að það sé vanhugsað að fara í kosningar í haust. Innlent 24.5.2016 19:57 Stjórnmálaflokkurinn Viðreisn formlega stofnaður: Stendur með almenningi gegn sérhagsmunum Benedikt Jóhannesson, stærðfræðingur, var kjörinn formaður stjórnmálaflokksins Viðreisnar sem formlega var stofnað á fundi í Hörpu í dag. Innlent 24.5.2016 18:43 Ungliðahreyfing Viðreisnar stofnuð og ný stjórn kjörin Viðreisn verður formlega stofnuð í dag. Innlent 24.5.2016 14:58 « ‹ 35 36 37 38 39 ›
Píratar stefna á prófkjör í öllum kjördæmum Undirbúningur Pírata fyrir komandi Alþingiskosningar er kominn á fullt skrið og er ætlunin að ljúka prófkjörum innan þriggja mánaða. Innlent 11.6.2016 18:08
Vörður fulltrúaráð Sjálfstæðismanna í Reykjavík samþykkir að halda prófkjör Hanna Birna Kristjánsdóttir sem leiddi lista í Reykjavík suður fyrir síðustu alþingiskosningar gefur ekki kost á sér aftur. Innlent 7.6.2016 18:44
Höskuldur gagnrýnir foringjadýrkun en aðrir styðja Sigmund Höskuldur Þórhallsson, þingmaður Framsóknarflokksins, segir að á miðstjórnarfundi flokksins sem fram fór í laugardag hafi komið fram hörð gagnrýni á formann flokksins, Sigmund Davíð Gunnlaugsson. "Það er greinilega töluverð undiralda í flokknum og hún kom fram á fundinum,“ segir Höskuldur. Innlent 5.6.2016 20:25
Forsætisráðherra ætlar að standa við orð sín um kosningar í haust Forsætisráðherra segist vanur að standa við orð og á von að boðað verði til Alþingiskosninga í haust. Hann segir þó skiptar skoðanir um málið innan Framsóknarflokksins. Innlent 5.6.2016 17:57
„Ekki áhugavert fyrir neina fjölskyldu að sjá stjórnmálamanninn étinn upp á bloggsíðum“ Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra segir að kosið verði til Alþingis í haust. Hann hefur áhyggjur af því að óvægin gagnrýni í garð stjórnmálamanna fæli fólk frá þátttöku í pólitík. Innlent 5.6.2016 12:07
„Það fer enginn jafnaðarmaður í Viðreisn“ Oddný Harðardóttir nýkjörinn formaður Samfylkingarinnar segist fagna áherslum Viðreisnar hvað varðar aðild að Evrópusambandinu. Flokkurinn sé hins vegar ekki velferðarafl að hennar mati. Innlent 5.6.2016 11:08
Sigmundur Davíð tvíefldur eftir fund með framsóknarmönnum Flokksþingi Framsóknarflokksins verður að öllum líkindum flýtt og forystan endurnýjar umboð sitt fyrir væntanlegar þingkosningar í haust. Innlent 4.6.2016 19:21
Stór mál bíða afgreiðslu Þingflokksformaður Framsóknar segir kosningar ekki verða nema málalisti ríkisstjórnarinnar klárist á sumarþingi. Umdeildir búvörusamningar bíða. Innlent 3.6.2016 21:25
Forgangsröðum rétt og fjárfestum í öflugu heilbrigðiskerfi Þegar ákveðið er að byggja hús skiptir höfuðmáli að byggja það á góðum grunni. Skoðun 3.6.2016 11:55
Viðreisnarfólk ánægt með fylgiskönnun og stefnir í ríkisstjórn Nýstofnaði stjórnmálaflokkurinn Viðreisn mælist með 4,3 prósenta fylgi í nýrri skoðanakönnun Gallup. Innlent 2.6.2016 21:29
Píratar leggja til uppsögn samnings kirkjunnar og ríkisins Samkomulag Þjóðkirkjunnar og ríkisins frá 1997 kostar ríkið um 1,5 milljarð á ári. Innlent 2.6.2016 15:06
Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærri en Píratar Bæði Píratar og Sjálfstæðisflokkurinn bæta örlitlu fylgi við sig í nýjum þjóðarpúlsi Gallup. Innlent 1.6.2016 22:40
Frosti gefur ekki kost á sér til endurkjörs Formaður efnahags- og viðskiptanefndar verður ekki í framboði fyrir Framsóknarflokkinn þegar kosið verður í haust. Innlent 1.6.2016 18:40
Samþykkja að vísa eflingu atvinnulífs Vestfjarða í nefnd Ríkisstjórnin samþykkti tillögu um að skipa nefnd til að skoða atvinnulíf á Vestfjörðum. Skila á tillögum fyrir 31. ágúst næstkomandi. Ráðherra byggðamála segir nefndina að mestu skipaða heimamönnum. Innlent 31.5.2016 21:15
Sjötíu prósent vilja kjósa til þings í haust Mikill meirihluti þeirra sem afstöðu taka í nýrri könnun vill alþingiskosningar í haust fremur en í vor. Oddvitar ríkisstjórnarinnar hafa ítrekað vilja sinn til þess að halda kosningar í haust. Framsóknarþingmenn eru ekki sammála. Innlent 31.5.2016 20:57
Píratar ráða kosningastjóra Jóhann Kristjánsson hefur verið ráðinn kosningastjóri Pírata fyrir væntanlegar kosningar til Alþingis í haust. Innlent 31.5.2016 22:19
Sigurður Ingi: Dómur kjósenda kveðinn upp innan tíðar Dómur kjósenda um verk ríkisstjórnarinnar verður kveðinn upp innan tíðar,“ sagði Sigurður Ingi á Alþingi í kvöld. Innlent 30.5.2016 21:00
Í beinni: Eldhúsdagsumræður á Alþingi Almennar stjórnmálaumræður fara fram í kvöld. Innlent 30.5.2016 15:00
Uppgangur Vinstri grænna er ekkert fagnaðarefni fyrir feður Feðrum er vandi á höndum þegar þeir gera upp hug sinn við alþingiskosningar, þar sem stjórnmálin eru almennt áhugalaus um mannréttindi þeirra eftir skilnað. Skoðun 30.5.2016 14:51
Stóru málin fyrst, kosningar svo Þingflokksformaður Framsóknarflokksins segir að kosningar í haust byggi á að búið verði að afgreiða þau stóru mál sem ríkisstjórnin ætlar sér að klára á kjörtímabilinu. Innlent 29.5.2016 12:51
Þingmaður Pírata sér engin rök fyrir kosningabandalagi „Þetta eru ekki sami flokkurinn, það er ástæða fyrir því að þetta eru aðskilin framboð.“ Innlent 27.5.2016 19:16
Fylgi Samfylkingarinnar að gufa upp Rúm sex prósent myndu kjósa Samfylkinguna ef kosið væri nú. Af öllum flokkum sem eiga fulltrúa á Alþingi mælist einungis Björt framtíð með minna fylgi. Þrefalt fleiri myndu kjósa VG en Samfylkinguna. Innlent 26.5.2016 21:16
Sex þingmenn Framsóknarflokks andsnúnir kosningum í haust Stór hluti þingmanna Framsóknarflokksins gerir fyrirvara eða eru andsnúinn því að boðað verði til alþingiskosninga í haust. Formaður Sjálfstæðisflokksins segir algjörlega ótímabært að spá um hvort kosningar muni frestast fram á vor. Innlent 26.5.2016 22:59
Nýtt blóð Nýtt stjórnmálaafl, Viðreisn, var stofnað á þriðjudag. Á heimasíðu flokksins kemur fram að um sé að ræða nýtt, frjálslynt stjórnmálaafl á Íslandi. Flokkurinn standi í grófum dráttum fyrir réttlátt samfélag þar sem lífskjör eigi að verða svipuð og í nágrannalöndunum. Auðlindir eigi að nýta skynsamlega og markaðslausnir þar sem við á. Kjósa skuli um hvort ljúka eigi viðræðum við Evrópusambandið. Fundurinn var vel sóttur en þar munu hafa verið samankomin um 400 manns. Fastir pennar 25.5.2016 21:19
Þegar ég fann Viðreisn Eins og margir ungir Íslendingar fór ég til útlanda eftir háskóla til þess að finna vinnu. Fyrir nokkrum mánuðum kom ég aftur til Íslands og fann að pólitíska umhverfið hafði gjörbreyst. Gömlu flokkarnir voru að rýrna og nýir ferskir stjórnmálaflokkar með unga efnilega leiðtoga voru að koma gríðarlega sterkir inn. Ég hef alltaf verið mikill áhugamaður um pólitík og verið virkur í þeim málum. Ég sá tækifæri til þess að taka þátt í einhverju nýju og betra en það sem áður var. Skoðun 25.5.2016 21:19
Þingmaður Framsóknar segir ekki tímabært að ákveða kjördag strax Elsa Lára Arnardóttir, segir að ekki eigi að ganga til kosninga fyrr en ríkisstjórnin hafi fengið að klára sín verkefni. Innlent 25.5.2016 16:00
Þingmenn Framsóknar ýmist í liði með formanni eða forsætisráðherra varðandi kosningar í haust Silja Dögg Gunnarsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, segir að fleiri þingmenn flokksins séu á sömu skoðun og hún; að það sé vanhugsað að fara í kosningar í haust. Innlent 24.5.2016 19:57
Stjórnmálaflokkurinn Viðreisn formlega stofnaður: Stendur með almenningi gegn sérhagsmunum Benedikt Jóhannesson, stærðfræðingur, var kjörinn formaður stjórnmálaflokksins Viðreisnar sem formlega var stofnað á fundi í Hörpu í dag. Innlent 24.5.2016 18:43
Ungliðahreyfing Viðreisnar stofnuð og ný stjórn kjörin Viðreisn verður formlega stofnuð í dag. Innlent 24.5.2016 14:58
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent