Íþróttafréttamaður

Valur Páll Eiríksson

Valur Páll er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Nik fær Lindu Líf til Kristianstad

Linda Líf Boama hefur skrifað undir samning við Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Hún kemur til liðsins frá Víkingi.

Sandra María skoraði í svekkjandi leik

Sandra María Jessen skoraði eina markið er lið hennar Köln gerði 1-1 jafntefli við Eintracht Frankfurt í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Emelía með þrennu gegn FCK

Emelía Óskarsdóttir kom öflug inn af varamannabekknum með liði sínu Köge sem vann öruggan 6-0 sigur á FCK í dönsku bikarkeppninni í fótbolta í kvöld. Hún skoraði þrjú mörk í síðari hálfleik.

Lovísa með níu í góðum sigri

Lovísa Thompson fór fyrir liði Vals í öruggum sigri liðsins á Haukum að Ásvöllum í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld.

Tryggvi með flest frá­köst í Evrópusigri

Tryggvi Snær Hlinason tók flest fráköst á vellinum með liði sínu Bilbao sem vann öruggan 86-64 sigur á Peristeri frá Grikklandi í Evrópubikar karla í körfubolta í kvöld.

Sjá meira