„Hvar sé ég mig eftir tíu ár? Ég verð sköllóttur“ Spænska ungstirnið Pedri hefur ekki átt sjö dagana sæla eftir stórkostlegt ár hans árið 2021. Meiðsli hafa strítt unga manninum sem er þess þó viss að hann verði enn að eftir áratug. Hann virðist þá ekki hræðast hármissi. 2.4.2024 13:01
Alonso fari hvergi og Liverpool snýr sér annað Breskir fjölmiðlar greindu frá því í gærkvöld að stjórnarmenn hjá Liverpool hafi gott sem afskrifað möguleikann á að fá Xabi Alonso til að taka við félaginu. Þeir skoði nú aðra kosti. 29.3.2024 09:50
Ætlar að kynna ensku úrvalsdeildina fyrir sundlaug í stúkunni Stjórnarmenn hjá Fulham eru stórhuga varðandi endurbyggingu á heimavelli félagsins Craven Cottage. Taka á eina aðalstúku vallarins algjörlega í gegn. 28.3.2024 09:01
„Ég er tilbúinn“ José Mourinho er tilbúinn í næstu áskorun. Þessu greinir Portúgalinn frá í viðtali. 28.3.2024 08:00
„Bjóst ekki við að þetta myndi enda svona“ Brasilíumaðurinn Juan Jesus er æfur út í knattspyrnuyfirvöld á Ítalíu fyrir að refsa ekki Francesco Acerbi, leikmanni Inter, fyrir meint kynþáttaníð í hans garð. 28.3.2024 07:00
Dagskráin í dag: Grannaslagur og körfuboltaveisla Nóg er um að vera í Subway deild karla í dag er næstsíðasta umferð deildarinnar fer fram. Allir leikirnir verða sýndur á rásum Stöðvar 2 Sport. 28.3.2024 06:00
Djokovic segir þjálfaranum upp Tennisstjarnan Novak Djokovic hefur sagt upp þjálfara sínum Goran Ivanisevic. Hann segir þá skilja sáttir. 27.3.2024 23:31
Fimmtu undanúrslitin á sjö árum Chelsea komst í kvöld í undanúrslit Meistaradeildar kvenna í fótbolta eftir jafntefli við Ajax í Lundúnum. 27.3.2024 22:31
Viktor Gísli sagður á leið til Barcelona Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson er sagður vera búinn að semja um skipti til spænska stórliðsins Barcelona eftir næstu leiktíð. 27.3.2024 22:10
Línur teknar að skýrast og Valsmenn halda í vonina Valur er stigi frá toppliði FH þegar tvær umferðir eru eftir af Olís-deild karla. Valur vann Gróttu í kvöld en FH tapaði grannaslagnum við Hauka. 27.3.2024 21:29