Litagleði á setningu Alþingis 153. setning Alþingis fór fram fyrr í dag. Eins og fjallað var um hér á Vísi flutti Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, ávarp fyrir alþingismenn. 13.9.2022 17:37
Rakel Tómasdóttir selur íbúðina á Grettisgötu Listakonan Rakel Tómasdóttir hefur sett íbúðina sína á sölu. Um er að ræða einstaklega stílhreina og fallega eign, sem staðsett er á Grettisgötu í Reykjavík. 13.9.2022 15:30
Vera opnar RIFF í ár Verðlaunamyndin Vera er opnunarmynd RIFF í ár. Vera Gemma leikur sjálfa sig í titilhlutverki myndarinnar en hún hlaut um helgina verðlaun sem besta leikkonan á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum, elstu kvikmyndahátíð í heiminum. 13.9.2022 10:44
Gísli Örn stendur við stóru orðin og gefur tekjurnar Leikarinn Gísli Örn Garðarsson ákvað við byrjun æfinga á verkinu Ég hleyp, að gefa allar sínar tekjur til góðgerðamálefna. 12.9.2022 17:27
Giftu sig með sælgætishringum í Las Vegas Danskennarinn og fasteignasalinn Tara Sif Birgisdóttir og lögfræðingurinn Elfar Elí Schweitz Jakobsson eru orðin hjón. Parið gifti sig í skrautlegri kapellu í borginni Las Vegas fyrr á árinu. 12.9.2022 16:20
Tískudívur landsins sameinuðust í afmæli Andrá Tískuverskuverslunin Andrá Reykjavík varð 1 árs laugardaginn 3. september. Í tilefni af afmælinu sló Andrá til veislu. 12.9.2022 14:32
Saga af átökum fjölskyldu úr íslenskum samtíma Tökur eru að hefjast á sjónvarpsþáttaseríunni Heima er best. Heima er best er karakterdrifin sex þátta sería frá Tinnu Hrafnsdóttur leikkonu og leikstjóra. Þættirnir fara í sýningu á næsta ári. 12.9.2022 09:40
„Það er hægt að gera allan fjandann með þetta en það er erfitt“ „Myndirnar sýna hraust ungmenni í jákvæðu ljósi og ekki sem fórnarlömb, sem svo oft er gert með sjúklinga,“ segir Ragnar Bjarnason barnalæknir á Landspítalanum. Ljósmyndarinn Ragnar Axelsson fylgdi með í sumarbúðir ungmenna með sykursýki. 11.9.2022 09:01
Þrettán íslenskar stuttmyndir keppa á RIFF í ár „Stuttmyndasamkeppni RIFF er sérlega spennandi í ár, fjölbreytt viðfangsefni og ólík efnistök einkenna myndirnar sem valdar hafa verið í flokkinn,“ segir í nýrri tilkynningu frá RIFF. Keppnin fer fram í tveimur hlutum og horft er á hvorn þeirra í heilu lagi. 9.9.2022 17:02
LXS semja um aðra þáttaröð og svara gagnrýninni Raunveruleikaþátturinn LXS hefur vakið athygli og umtal síðustu vikur en Stöð 2 hefur nú samið við hópinn um að gera aðra þáttaröð. 9.9.2022 14:30