Þetta eru lögin sem Idol keppendur munu flytja annað kvöld Annar þáttur útsláttarkeppni Idol fer fram annað kvöld í beinni útsendingu frá Idolhöllinni að Fossaleyni. Aðeins sjö keppendur standa eftir og keppast um það að verða næsta Idolstjarna Íslands 18.1.2024 12:01
Saga Garðars og Snorri eignuðust dreng Leikkonan og grínistinn Saga Garðarsdóttir og tónlistarmaðurinn Snorri Helgason eignuðust dreng á dögunum. Fyrir eiga hjónin eina stúlku Eddu Kristínu, fædda árið 2018. 18.1.2024 11:18
„Skyndilega varð allt þess virði“ Svava Kristín Grétarsdóttir íþróttafréttakona eignaðist stúlku 14. janúar síðastliðinn. Fæðingin var löng og erfið og var ákveðið að koma stúlkunni í heiminn með bráðakeisara. 18.1.2024 10:34
Andrea Róberts selur í Garðabænum Andrea Róbertsdóttir, framkvæmdastjóri hjá FKA, hefur sett glæsilegt einbýlishús sitt við Tjarnarflöt í Garðabæ á sölu. Húsið var byggt árið 1967 og er á einni hæð. Ásett verð er 189 milljónir. 17.1.2024 15:18
Sindri Snær og Alexía gáfu syninum nafn Sindri Snær Jensson athafnamaður og kærasta hans Alexía Mist Baldursdóttir gáfu syni sínum nafn á dögunum. Drengurinn fékk nafnið Júlíus Skuggi. 17.1.2024 13:42
Förðunardrottning á lausu Heiður Ósk Eggertsdóttir, förðunarfræðingur og eigandi Reykjavík Makeup School, hefur bæst í hóp glæsilegra einhleypra kvenna. 17.1.2024 12:34
Endurvekja sögufræga keppni með Miss Bikini Iceland Ísdrottningin Ásdís Rán Gunnarsdóttir og athafnamaðurinn Sverrir Einar Eiríksson, hyggjast endurvekja Ungfrú Hawaiian-Tropic keppnina undir heitinu Miss Bikini Iceland. Þátttakendur þurfa að hafa náð átján ára aldri og njóta þess að koma fram. 16.1.2024 21:15
„Ég vakna alla daga þakklát fyrir hann“ Kristín Sif Björgvinsdóttir, útvarpskona og næringarþjálfari, sendi eiginmanni sínum og tónlistarmanninum Stefáni Jakobssyni, hjartnæma afmæliskveðju á Instagram á dögunum. 16.1.2024 16:14
Fiskréttur Sunnevu Einars slær í gegn Sunneva Einarsdóttir, áhrifavaldur og raunveruleikastjarna, deildi girnilegri fiskuppskrift á Instagram-síðu sinni á dögunum eftir fjölda fyrirspurna frá fylgjendum. 16.1.2024 14:01
Myndaveisla: „Okkur langar ekki að senda einn einasta keppanda heim“ Fyrsti þáttur Idol í beinni útsendingu fór fram síðastliðið föstudagskvöld í Idol-höllinni Fossaleyni. Þátturinn var æsispennandi en átta keppendur mættu til leiks en aðeins sjö komust áfram. 16.1.2024 13:01