Ljúffengar pítsur að hætti Ebbu Guðnýjar Ebba Guðný Guðmundsdóttir matgæðingur og heilsukokkur er snillingur í að útbúa holla og næringaríka rétti í eldhúsinu. Ebba deilir hér tveimur uppskriftum að ljúffengum pítsum í hollari kantinum fyrir helgina. 9.2.2024 11:53
Mætti einn og var vandræðalegur á rauða dreglinum Það er óhætt að segja að Ólafur Arnalds sé með húmorinn í lagi ef marka má færslu hans á samfélagsmiðlum um Grammy-verðlaunahátíðina í Los Angeles á sunnudaginn. 8.2.2024 19:00
Draumur Víkings Heiðars rættist í Carnegie Hall Víkingur Heiðar Ólafsson átti sannkallaða draumaendurkomu til New York þegar áhorfendur risu úr sætum að loknum uppseldum tónleikum hans í Carnegie Hall. 8.2.2024 17:19
„Ég átti afar erfitt með að halda aftur af tárunum þegar ég fylgdist með“ Fyrrverandi fegurðardrottningin og handboltakonan Hildur María Leifsdóttir og kærastinn hennar Sigurður Jakob Helgason lögmaður eignuðust stúlku 4. febrúar síðastliðinn, fjórum vikum fyrir settan dag. Parið greinir frá komu dótturinnar í sameiginlegri færslu á Instagram. 8.2.2024 10:00
Einn keppandi sendur heim fyrir loka-einvígið Það er komið að því. Ný Idolstjarna Íslands verður krýnd annað kvöld í Idolhöllinni að Fossaleyni. Anna Fanney, Björgvin og Jóna Margrét standa eftir og keppast um að verða næsta Idol-stjarna Íslands. 8.2.2024 08:00
„Ég er svakalega einhleyp en hef gift marga“ Hin 27 ára Ingveldur Anna Sigurðardóttir, varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi og fulltrúi sýslumannsins á Suðurlandi, lýsir sér sem skemmtilegri stemmningskonu og sveitatúttu sem er hugfangin af pólitík. 7.2.2024 21:22
Fimm fantaflottar miðbæjarperlur Í miðborg Reykjavíkur má finna fjölda eigna í öllum stærðum og gerðum. Sögufræg hús, nýjar eignir, lúxusíbúðir og allt þar á milli. Lífið á Vísi tók saman nokkrar eignir sem má finna í póstnúmeri 101. 7.2.2024 14:37
Hætti að reykja og borðar eldstafi í staðinn Hlaupadrottningin Mari Järsk hefur sagt skilið við sígaretturnar og verið reyklaus í þrjár vikur. Hún segir Tómas Guðbjartsson hjartalækni hafi ýtt á hana í lengri tíma að hætta að reykja en ætlar að narta í kjötstangir í staðinn fyrir að reykja retturnar. 7.2.2024 11:41
Stjörnulögfræðingur í kossaflensi á rauðu ljósi Þótt að kuldinn hafi ráðið ríkjum á landi íss undanfarna daga þá kunna Íslendingar ráð við því. Eitt er að knúsa ástina sína og jafnvel kyssa á rauðu ljósi, sem skyndilega breytist í grænt. 6.2.2024 20:01
Upplifði skelfilega hluti á neysluárum í Köben Gunnlaugur Guðmundsson stjörnuspekingur hefur gert stjörnukort fyrir fólk í nærri 50 ár. Gunnlaugur, sem er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar segir stóran hluta af þjáningu fólks stafa af rembingi við að passa inn í normið í stað þess að leyfa sér að vera einstaklingur. 6.2.2024 16:01