Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Á fjórðu hæð í snyrtilegu fjölbýlishúsi við Álfheima í Reykjavík er að finna bjarta og vel skipulagða fjögurra herbergja íbúð. Eignin hefur verið endurnýjuð og hönnuð á smekklegan máta. Húsið var byggt árið 1960 og teiknað af Sigvalda Thordarson arkitekt. Ómar Sigurbergsson innannhússarkitekt sá um endurhönnunina. 12.11.2025 16:01
Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Dansverkið Flóðreka var frumsýnt síðastliðinn laugardag á nýja sviði Borgarleikhússins. Glæsilegustu listdansarar þjóðarinnar létu sig ekki vanta og fylgdust með sýningunni af aðdáun. 12.11.2025 13:29
Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Kylie Jenner slær á sögusagnir um að hún og leikarinn Timothée Chalamet hafi hætt saman. Orðrómarnir spruttu upp eftir að Chalamet mætti ekki í sjötugsafmæli móður Jenner, Kris Jenner, um helgina. 12.11.2025 09:27
Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Það er allt á fullu í Smáralind þessa dagana þar sem unnið er að nýju og glæsilegu veitingasvæði með þrettán veitingastöðum. Svæðið opnar í lok nóvember og rís þar sem Vetrargarðurinn var áður. 11.11.2025 16:48
Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Íslenska landsliðskonan Karólína Lea Vilhjálmsdóttir hefur fundið ástina í örmum Ísaks Arnar Valdimarssonar. Þau hafa verið að hittast undanfarna mánuði og virðist ástin blómstra á milli þeirra. 11.11.2025 14:48
Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Jógakennararnir og vinkonurnar Kristjana Steingrímsdóttir, jafnan þekkt sem Jana Steingríms heilsukokkur, og Lilja Ketilsdóttir stóðu nýverið fyrir bleikum góðgerðarviðburði á Sjálandi í Garðabæ. Fjöldi kvenna naut kvöldsins saman og styrkti í leiðinni gott málefni, en allur ágóði viðburðarins rann óskiptur til Krabbameinsfélagsins og Bleiku slaufunnar. 11.11.2025 14:02
Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Á fallegu listaheimili við Vesturgötu í Reykjavík búa þau Kara Hergils, framleiðandi hjá Íslenska dansflokknum, og eiginmaður hennar, Owen Fiene, ljósmyndari og leikmunastjóri, ásamt börnum sínum tveimur. 10.11.2025 20:02
Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Chimichurri er fersk og bragðmikil argentínsk kryddblanda úr kryddjurtum, hvítlauk, ediki og ólífuolíu. Ása Reginsdóttir, eigandi veitingastaðarins Olífa, segir þessa bragðgóðu blöndu æðislega með grilluðu kjöti og eiginlega öllu því sem hugurinn girnist. 10.11.2025 17:02
Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Hönnunarhjónin Pétur Freyr Pétursson og Elísabet Helgadóttir, eigendur húsgagnaverslunarinnar Vest, eiga von sínu öðru barni í apríl. Gleðitíðindunum deilir Elísabet á Instagram í tilefni af feðradeginum. 10.11.2025 12:53
GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Tónlistarkonan Guðrún Eyfjörð, betur þekkt undir listamannsnafninu GDRN, á von á sínu öðru barni með sambýlismanni sínum, Árna Steini Steinþórssyni, lækni og handboltakappa, í apríl næstkomandi. 10.11.2025 11:14