Unaðsstund Elizu og Guðna Forsetahjónin Eliza Reid og Guðni Th. Jóhannesson skelltu sér á tónleika Víkings Heiðars Ólafssonar í Eldborgarsal Hörpu í gærkvöldi. Goldberg-tilbrigðin voru flutt fyrir fullum sal. Unaðsstund að sögn Elizu. 15.2.2024 12:28
Taílenskt hjá Kára Stef og Dorrit heitasta gellan Forsetaframbjóðendur safna undirskriftum, leikarar fjárfesta í Crocs og Kári Stefánsson er hreinlega úti um allt. Dorrit Moussaieff er orðin 74 ára en bar af á frumsýningu þótt margar gellur væru á svæðinu. Frægir hafa sannarlega verið á ferðinni undanfarið. 15.2.2024 11:02
Ástarjátningar og húðflúr á Valentínusardaginn Rómantíkin sveif yfir landinu á Valentínusardeginum í gær, eða degi elskenda, þar sem fallegar kveðjur og ástarjátningar rigndu inn á samfélagsmiða. Þekktir Íslendingar voru ófeimnir að tjá ást sína á makanum fyrir allra augum líkt og sjá má hér að neðan. 15.2.2024 10:34
Sjarmerandi hönnunarheimili með útsýni til sjávar Við Ásbúðartröð í Hafnarfirði má finna glæsilega endurnýjaða sérhæð á tveimur hæðum með stórbrotnu útsýni til sjávar. Um er að ræða 168 fermetra eign í fjölbýlishúsi frá árinu 1954. 14.2.2024 21:17
Æðisleg Dorrit stal senunni í Bíó Paradís Það var mikið um dýrðir og glæsilegheit á forsýningu fimmtu og jafntframt síðustu þáttaröð af raunveruleikaþáttunum Æði í Bíó Paradís í gærkvöldi. Tveir fyrstu þættirnir voru frumsýndir og vöktu gríðarlega lukku meðal áhorfenda. 14.2.2024 13:00
Draumar geta ræst í morgunsöng Laugarnesskóla Nemendur Laugarnesskóla sungu lagið Draumar geta ræst eftir tónlistarmanninn Jón Jónsson í morgunsöngnum í morgun. Krakkarnir voru að sjálfsögðu klæddir í búninga enda Öskudagur haldinn hátíðlegur í dag. 14.2.2024 11:11
Öðruvísi og gómsætur blómvöndur á Valentínusardaginn Hildur Rut Ingimarsdóttir, matarbloggari og samfélagsmiðlafulltrúi S4S, deildi hugmynd að öðruvísi og ljúffengum blómvendi fyrir ástina í tilefni af Valentínusardeginum á Instagram. 14.2.2024 10:12
Fögnuðu bolludeginum með vistkjöti úr frumum japanskrar akurhænu ORF Líftækni og ástralska nýsköpunarfyrirtækið Vow héldu fyrstu opinberu smökkun á vistkjöti í Evrópu í gær. Boðið var upp á tvo rétti þar sem vistkjöt, ræktað úr frumum úr japanskri kornhænu, var í aðalhlutverki. 13.2.2024 19:00
Ólafía Þórunn og Thomas eignuðust dreng Fyrrverandi atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og eiginmaður hennar Thomasi Bojanowski eignuðust dreng þann 8. febrúar síðastliðinn. 13.2.2024 15:57
Forsetahjónin fagna sprengidegi Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands og Eliza Reid forsetafrú fagna sprengideginum eins og fjölmargir Íslendingar. Hjónin kíktu í heimsókn til Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu í dag og fengu sér saltkjöt og baunir. 13.2.2024 13:45