Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Norska konungsfjölskyldan hefur beðið streymisveituna Netflix um að fjarlægja allt myndefni af Hákoni krónprinsi úr heimildarmyndinni Rebel Royals: An Unlikely Love Story, sem kom út í morgun. Þetta kemur fram á norska miðliðinum VG. 16.9.2025 11:44
Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Þórhildur Magnúsdóttir, sem heldur úti miðlinum Sundur og saman, og eiginmaður hennar Kjartan Logi Ágústsson, hafa fest kaup á fallegu vistvænu raðhúsi við Kinnargötu í Urriðaholti í Garðabæ. 16.9.2025 09:46
Fögur hæð í frönskum stíl Við Austurbrún í Reykjavík er að finna sjarmerandi sérhæð í þríbýlishúsi sem var byggt árið 1955. Um er að ræða 109 fermetra eign sem hefur verið hönnuð í Parísarstíl. Ásett verð er 94,9 milljónir. 16.9.2025 08:41
Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Það var líf og fjör í Borgarleikhúsinu síðastliðið föstudagskvöld þegar einleikurinn Ífigenía í Ásbrú var frumsýndur á Litla sviði Borgarleikhússins fyrir fullum sal áhorfenda. Sýningin var sýnd í Tjarnarbíói allan síðasta vetur. 15.9.2025 19:05
„Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ásdís Rán Gunnarsdóttir, fyrirsæta og áhrifavaldur, er orðin einhleyp.Nýlega slitnaði upp úr sambandi hennar og Þórðar Daníels Þórðarsonar athafnamanns eftir tveggja ára samband. 15.9.2025 11:07
Ein sú fegursta komin á fast Kolbrún Pálína Helgadóttir markaðssérfræðingur hjá Ósum og jógakennari, hefur fundið ástina í örmum silfurrefsins Helga Guðmundssonar. Parið virðist afar lukkulegt með hvort annað. 15.9.2025 10:04
Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Áhrifavaldurinn og ofurskvísan Guðrún Svava Egilsdóttir, betur þekkt sem Gugga í gúmmíbát á Instagram, kastaði brjóstahaldara sínum upp á svið á tónleikum kanadíska rapparans Drake í Berlín í Þýskalandi í gær. Drake var hæstánægður með uppátækið. 15.9.2025 09:09
Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Fallegt haustveður, tónleikar, brúðkaup og ljúfar samsverustundir einkenndu liðna viku hjá stjörnum landsins. Auk þess lögðu margir land undir fót og sleiktu sólina á erlendum slóðum. 15.9.2025 08:44
Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Mætingin var þrusugóð í Háskólabíói í gærkvöldi þegar tveir fyrstu þættirnir af spennu þáttaröðinni Reykjavík Fusion voru frumsýndir. Stemningin í salnum var frábær og óhætt að segja að þættirnir lofi góðu. 12.9.2025 13:42
Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Óskar Þórðarson, einn stofnenda súkkulaðiverskmiðjunnar Omnom, og eiginkona hans Marta Nowosad, hafa sett fallegt raðhús við Byggakur í Akralandi í Garðabæ á sölu. Húsið er 229 fermetrar að stærð á tveimur hæðum. Ásett verð er 209 milljónir. 12.9.2025 12:12