Fréttamaður

Svava Marín Óskarsdóttir

Svava Marín er fréttamaður á Lífinu á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Níu á­stæður fyrir því að stunda morgunkynlíf

Þrátt fyr­ir að marg­ir kjósi að stunda kyn­líf á kvöld­in eru fjölmargar góðar ástæður fyrir því að byrja daginn á kynlífi. Ekki aðeins vegna þess að það er skemmtilegt, heldur getur það haft jákvæð áhrif á líkamlega og andlega vellíðan. 

Bragð­góðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu

Heimagerðar kjötbollur í góðri sósu eru réttur sem klikkar sjaldan. Að þessu sinni deilir Helga Margrét Gunnarsdóttir, matgæðingur og næringaráðgjafi, betur þekkt sem Helga Magga, uppskrift að bragðgóðum kalkúnabollum í kókos og límónu sósu.

Hörður Björg­vin kom Mó­eiði á ó­vart

Hörður Björgvin Magnússon, knattspyrnumaður og eiginmaður áhrifavaldsins Móeiðar Lárusdóttur, kom henni rækilega á óvart þegar hann, ásamt vinkonum hennar, skipulagði óvænta afmælisveislu í tilefni 33 ára afmælis hennar í vikunni. Móeiður birti myndir úr veislunni á samfélagsmiðlum.

HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí

Hönnunarhjón í samvinnu við einn efnilegasta bakara landsins og hans ektafrú leiða saman krafta sína og opna handverksbakaríið 280 í sögulegu húsi við Klapparstíg í miðborg Reykjavíkur. Pörin eru í óða önn að leggja lokahönd á rýmið og stefna að því að opna dyrnar fyrir landsmönnum í næsta mánuði.

Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garða­bæ

Ari Fenger, einn eigenda og forstjóri 1912 samstæðunnar, og eiginkona hans Helga Lilja Fenger Gunnarsdóttir viðskiptafræðingur, hafa fest kaup á einbýlishúsi að Þernunesi 6 á Arnarnesi í Garðabæ. Hjónin greiddu 550 milljónir fyrir eignina.

„Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur

Sálfræðingurinn og þjálfarinn Ragnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga Nagli, deildi nýverið uppskrift á samfélagsmiðlum að ljúffengum næturgraut sem hún lýsir sem hreinum unaði fyrir bragðlaukana.

Drauma­dís Þór­hildar og Hjalta komin í heiminn

Þórhildur Þorkelsdóttir, framkvæmdastjóri Brú Strategy og hlaðvarpsstjórnandi og Hjalti Harðarson, yfirmaður markaðsmála hjá Landsbankanum, eignuðust stúlku þann 13. ágúst síðastliðinn. Parið deildi gleðitíðindunum á Instagram-síðu sinni.

Nafn sonarins inn­blásið af Frakk­landi

Eva Dögg Rúnarsdóttir, jógagyðja og annar eigandi vellíðurnarfyrirtækisins Rvk Ritual, og unnusti hennar, Stefán Darri Þórsson handboltamaður, gáfu yngsta syni sínum nafn við fallega athöfn í vikunni. Eva deildi gleðitíðindunum á Instagram-síðu sinni.

Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna

Athafnakonan og ofurskvísan Lína Birgitta Sigurðardóttir segist borða það sama í morgunmat alla daga, óháð því hvar hún er stödd í heiminum. 

Seiðandi víbrur sem virka í bólinu

Tónlist hefur óumdeilanleg áhrif á líðan okkar og getur kallað fram alls konar tilfinningar. Hún getur róað hugann og veitt okkur orku á margvíslegan máta. Það á ekki síður við þegar við viljum skapa rétta stemningu fyrir rómantíska kvöldstund með ástinni.

Sjá meira