Dramatískur sigur Atletico lyfti þeim í þriðja sætið Atletico Madrid er komið á ný í þriðja sæti spænsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-1 sigur á Rayo Vallecano á heimavelli í kvöld. 31.1.2024 22:56
Fram lagði Valsara í Úlfarsárdal Fram vann 3-2 sigur á Val þegar Reykjavíkurliðin mættust í Reykjavíkurmótinu í kvöld. Úrslitaleikur mótsins fer fram annað kvöld. 31.1.2024 22:33
Ný stjarna að fæðast hjá Liverpool Liverpool náði aftur fimm stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir góðan 4-1 sigur á Chelsea í kvöld. Hinn tvítugi Conor Bradley skoraði sitt fyrsta mark fyrir Liverpool í leiknum. 31.1.2024 22:17
Allt hrundi hjá Guðrúnu og Rosengård í seinni hálfleik Guðrún Arnardóttir og stöllur hennar í Rosengård máttu sætta sig við stórt tap gegn Frankfurt í Meistaradeildinni knattspyrnu í kvöld. 31.1.2024 22:00
Frábær byrjun á seinni hálfleik dugði Tottenham Frábær byrjun Tottenham á síðari hálfleik tryggði liðinu 3-2 sigur á Brentford í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. James Maddison sneri aftur í lið Tottenham. 31.1.2024 21:31
Haaland sneri aftur í þægilegum sigri City Manchester City vann öruggan sigur á Jóhanni Berg Guðmundssyni og félögum hans í Burnley í kvöld. Norðmaðurinn Erling Haaland sneri aftur á völlinn eftir meiðsli. 31.1.2024 21:30
Fékk súkkulaði frá stuðningsmanni eftir sigurinn Bruno Guimares lék með Newcastle í 3-1 sigri liðsins á Aston villa í ensku úrvalsdeildinni í gær. Hann gerði síðan góðan skiptidíl við stuðningsmann að leik loknum. 31.1.2024 20:31
Misjöfn uppskera hjá Íslendingaliðunum Alfreð Finnbogason og Guðlaugur Victor Pálsson voru báðir í byrjunarliði Eupen sem tapaði í mikilvægum leik í belgísku deildinni í kvöld. Lið Jóns Dags Þorsteinssonar vann hins vegar góðan sigur. 31.1.2024 19:45
Mourinho vill taka við United á nýjan leik Jose Mourinho er ennþá atvinnulaus eftir að hafa verið rekinn frá ítalska liðinu Roma. Skrif Daily Mail um næsta skref Portúgalans gætu fengið stuðningsmenn Manchester United til að taka andköf. 31.1.2024 18:16
Íhugar endurkomu í landsliðið fyrir EM á heimavelli Toni Kroos er að íhuga að taka landsliðsskóna fram á nýjan leik og spila með þýska landsliðinu á Evrópumótinu í sumar. Kroos lék síðasta landsleik sinn á Evrópumótinu sumarið 2021. 31.1.2024 17:06