Umfjöllun, viðtöl og myndir: Tindastóll - Álftanes 90-72 | Íslandsmeistararnir í bikarúrslit Íslandsmeistarar Tindastóls eru komnir í úrslit VÍS-bikars karla í körfubolta eftir sigur á nýliðunum frá Álftanesi. Úrslitin fara fram á laugardag en síðar í kvöld kemur í ljós hvort Keflavík eða Stjarnan fylgi Stólunum þangað. 19.3.2024 19:00
Klopp sagði spurningu blaðamanns heimskulega og gekk burt Manchester United vann 4-3 sigur á Liverpool í enska bikarnum í knattspyrnu í dag og tryggði sér um leið sæti í undanúrslitum keppninnar. Jurgen Klopp knattspyrnustjóri Liverpool var svekktur í viðtölum eftir leik og lét skapið bitna á blaðamanni. 18.3.2024 07:01
Dagskráin í dag: Subway-deild karla og Karólína Lea í eldlínunni Það eru fimm beinar útsendingar á dagskrá á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag. Þar á meðal er frestaður leikur í Subway-deild karla og þá spilar Leverkusen í efstu deild kvenna í Þýskalandi. 18.3.2024 06:01
Sjáðu mörkin úr stórleiknum í lýsingu Gumma Ben Leikur Manchester United og Liverpool í enska bikarnum í dag var frábær skemmtun. Alls voru sjö mörk skoruð í framlengdum leik þar sem úrslitin réðust á lokasekúndum framlengingar. 17.3.2024 23:31
Mögnuð sigurkarfa Irving gegn meisturunum Kyrie Irving var hetja liðs Dallas Mavericks þegar liðið vann tveggja stiga sigur á meisturum Denver Nuggets í NBA-deildinni í körfuknattleik í kvöld. 17.3.2024 22:44
Xavi sá rautt þegar Barca vann stórt í Madríd Barcelona gerði góða ferð til höfuðborgarinnar Madríd þegar liðið vann öruggan sigur á Atletico Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 17.3.2024 21:57
Inter mistókst að ná tíu stiga forystu á ný Ríkjandi Ítalíumeistarar í Napoli náðu í eitt stig í ferð sinni til Mílanóborgar þar sem liðið mætti toppliði Inter. 17.3.2024 21:40
Leikmenn Fenerbache slógust við áhorfendur sem réðust inn á völlinn Slagsmál brutust út að loknum leik Trabzonspor og Fenerbache í tyrknesku úrvalsdeildinni í dag. Leikmenn Fenerbache slógust við stuðningsmenn heimaliðsins sem hlupu inn á völlinn. 17.3.2024 21:32
FH vann sigur í bikarnum FH varð um helgina bikarmeistari í frjálsum íþróttum en mótið fór fram á heimavelli Hafnfirðinga í Kaplakrika. 17.3.2024 21:30
Thelma skrifaði fimleikasöguna á Íslandsmótinu Í dag lauk Íslandsmótinu í áhaldafimleikum þegar keppt var á einstökum áhöldum. Thelma Aðalsteinsdóttir skrifaði sig í fimleikasöguna með æfingu sinni á tvíslá. 17.3.2024 21:01