Mögnuð sigurkarfa Irving gegn meisturunum Kyrie Irving var hetja liðs Dallas Mavericks þegar liðið vann tveggja stiga sigur á meisturum Denver Nuggets í NBA-deildinni í körfuknattleik í kvöld. 17.3.2024 22:44
Xavi sá rautt þegar Barca vann stórt í Madríd Barcelona gerði góða ferð til höfuðborgarinnar Madríd þegar liðið vann öruggan sigur á Atletico Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 17.3.2024 21:57
Inter mistókst að ná tíu stiga forystu á ný Ríkjandi Ítalíumeistarar í Napoli náðu í eitt stig í ferð sinni til Mílanóborgar þar sem liðið mætti toppliði Inter. 17.3.2024 21:40
Leikmenn Fenerbache slógust við áhorfendur sem réðust inn á völlinn Slagsmál brutust út að loknum leik Trabzonspor og Fenerbache í tyrknesku úrvalsdeildinni í dag. Leikmenn Fenerbache slógust við stuðningsmenn heimaliðsins sem hlupu inn á völlinn. 17.3.2024 21:32
FH vann sigur í bikarnum FH varð um helgina bikarmeistari í frjálsum íþróttum en mótið fór fram á heimavelli Hafnfirðinga í Kaplakrika. 17.3.2024 21:30
Thelma skrifaði fimleikasöguna á Íslandsmótinu Í dag lauk Íslandsmótinu í áhaldafimleikum þegar keppt var á einstökum áhöldum. Thelma Aðalsteinsdóttir skrifaði sig í fimleikasöguna með æfingu sinni á tvíslá. 17.3.2024 21:01
Baldur heimsækir nýliða Vestra Í þætti kvöldsins af „Lengsta undirbúningstímabil í heimi“ fer Baldur Sigurðsson í heimsókn til Vestra sem eru nýliðar í Bestu deild karla í sumar. 17.3.2024 20:16
Flottur leikur Elvars gegn risaliðinu Elvar Már Friðriksson átti fínan leik fyrir gríska liðið PAOK sem tapaði fyrir Panathinaikos í grísku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í dag. 17.3.2024 20:15
Lið Jóns Dags bjargaði sér á ögurstundu Ingibjörg Sigurðardóttir lék allan tímann í liði Duisburg sem mætti Frankfurt á heimavelli í þýsku úrvalsdeildinni. Þá voru Jón Dagur Þorsteinsson og liðsfélagar hans í eldínunni í Belgíu. 17.3.2024 19:27
Stórliðin með sigra á Ítalíu AC Milan og Roma unnu bæði sigra í leikjum sínum í ítölsku deildinni í dag. AC Milan er því áfram í 2. sæti deildarinnar en Inter getur bætt við forskot sitt á toppnum með sigri gegn Napoli í kvöld. 17.3.2024 19:00