Smári Jökull Jónsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Tindastóll á sigurbraut á ný

Tindastóll lagði Stjörnuna að velli í Subway-deild karla í körfuknattleik í kvöld en leikið var á Sauðárkróki. Lokatölur 98-89 og Tindastóll því kominn á sigurbraut á ný eftir tvö töp í deildinni í röð.

Ómar Ingi ekki með Magdeburg í grátlegu tapi í Danmörku

Gísli Þorgeir Kristjánsson átti stórleik með Magdeburg sem beið lægri hlut gegn GOG í Meistaradeildinni í handknattleik í kvöld. Ómar Ingi Magnússon lék ekki með Magdeburg eftir að hafa gengist undir smávægilega aðgerð.

Blikabanarnir frá Istanbul tryggðu sér efsta sæti riðilsins

Keppni í fimm riðlum af átta í Sambandsdeild UEFA er lokið en keppni í þremur riðlum er enn í gangi. Norska liðið Molde féll úr keppni eftir stórt tap gegn Gent og þá fóru Blikabanarnir í Istanbul Basaksehir örugglega áfram.

Jafnt hjá KA og Stjörnunni fyrir norðan

KA og Stjarnan gerðu 29-29 jafntefli þegar liðin mættust í Olís-deild karla í handknattleik á Akureyri í kvöld. Stjarnan náði mest sjö marka forystu í leiknum en KA átti frábæra endurkomu og var nálægt því að tryggja sér stigin tvö undir lokin.

Veszprem ennþá efstir í Meistaradeildinni

Bjarki Már Elísson og samherjar hans í Telekom Veszprem unnu í kvöld sinn fimmta sigur í sex leikjum í Meistaradeild Evrópu í handknattleik þegar þeir lögðu Orlen Wisla Plock frá Póllandi að velli.

Pique að hætta og spilar síðasta leikinn á laugardag

Gerard Pique, leikmaður Barcelona og landsliðsmaður Spánar til margra ára, tilkynnti nú rétt í þessu að hann ætli að leggja knattspyrnuskóna á hilluna og muni leika sinn síðasta leik á ferlinum á laugardaginn.

Timo Werner meiddur og verður ekki með á HM

Þjóðverjar þurfa að spjara sig án framherjans Timo Werner á heimsmeistaramótinu í Qatar. Werner meiddist á ökkla í leik með liði sínu Red Bull Leipzig í Meistaradeildinni í gær.

Sig­fús ekki hissa á vel­gengni Vals og hefur mikla trú á Snorra Steini

Velgengni Vals í Evrópudeildinni hefur ekki farið framhjá neinum handboltaáhugamanni. Sigfús Sigurðsson, fyrrum línumaður Vals og landsliðsins til margra ára, fylgdist að sjálfsögðu með Valsliðinu þegar liðið gerði góða ferð til Benidorm í Evrópudeildinni í handknattleik í vikunni.

Sjá meira