Stólarnir fara til Eistlands Íslandsmeistarar Tindastóls í körfubolta karla fara til Eistlands í haust og spila þar í undankeppni FIBA Europe Cup, en dregið var í riðla í dag. 8.8.2023 13:26
Frakkar flugu áfram Frakkland átti ekki í neinum vandræðum með að slá út Marokkó í 16-liða úrslitum HM kvenna í fótbolta í dag. 8.8.2023 13:00
Þrjú taka kast fyrir Ísland á HM Einn nýliði er í þriggja manna hópi Íslands sem keppir á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Búdapest í Ungverjalandi. Mótið fer fram dagana 19.-27. ágúst. 8.8.2023 12:00
Tottenham landaði hollenska varnarmanninum Enska knattspyrnufélagið Tottenham tilkynnti í dag um kaupin á hollenska varnarmanninum Micky van de Ven sem félagið fær frá þýska félaginu Wolfsburg. 8.8.2023 11:17
Úrslitaleikurinn í september vegna árangurs KA Nú er orðið ljóst að úrslitaleikur Mjólkurbikars karla í fótbolta fer ekki fram í ágúst eins og til stóð, heldur verður hann spilaður laugardaginn 16. september, á Laugardalsvelli. 8.8.2023 10:53
Kólumbía braut múrinn mikla og mætir Englandi Jamaíka er úr leik á HM kvenna í fótbolta eftir að hafa fengið á sig aðeins eitt mark á öllu mótinu. Það var annað spútniklið á mótinu, Kólumbía, sem braut múrinn mikla og sló Jamaíku út með 1-0 sigri í 16-liða úrslitum í dag. 8.8.2023 09:57
Ísland í riðli með kunnuglegum andstæðingum Íslenska karlalandsliðið í körfubolta leikur í erfiðum riðli í næstu undankeppni Evrópumótsins en þarf að eiga við andstæðinga sem liðið þekkir eða mun þekkja vel. 8.8.2023 09:53
Hylltar sem hetjur eftir eitt stig á HM Um 8.000 stuðningsmenn mættu til að taka á móti og hylla leikmenn írska kvennalandsliðsins í fótbolta eftir komu liðsins heim til Írlands af HM í Eyjaálfu. 4.8.2023 15:30
Bayern krefst svara strax eftir nýtt risatilboð í Kane Bayern München hefur ákveðið að rjúfa 100 milljóna evra múrinn með nýju tilboði í Harry Kane, framherja Tottenham, og vill fá skýrt svar í dag um hvort að kaupin geti gengið eftir. 4.8.2023 14:05
Howe heillaðist af íslensku hverunum og sá leik eftir spjall við leigubílstjóra Eddie Howe þykir einn mest spennandi knattspyrnustjórinn í enska boltanum eftir að hafa stýrt nýríku liði Newcastle inn í Meistaradeild Evrópu á aðeins átján mánuðum í starfi. Hann ræddi um Íslandsför sína við Daily Mail. 4.8.2023 11:31