Ýmir fer til Göppingen: „Mikilvægur í vörn og sókn“ Landsliðsmaðurinn Ýmir Örn Gíslason söðlar um í Þýskalandi næsta sumar og gengur í raðir Göppingen frá Rhein-Neckar Löwen. Honum er ætlað stórt hlutverk í nýja liðinu. 8.12.2023 10:26
Endurnýjar kynnin við Óskar: „Sem betur fer féllu þeir ekki“ Hlynur Freyr Karlsson hlakkar til að starfa að nýju undir handleiðslu Óskars Hrafns Þorvaldssonar og nú sem atvinnumaður í Noregi, hjá knattspyrnuliði Haugesund. Það stóð hins vegar tæpt að af því yrði. 8.12.2023 10:00
Tveir leikmenn horfnir á HM kvenna Heimsmeistaramót kvenna í handbolta er í fullum gangi en eitt liðanna er ekki með fullskipaðan hóp þar sem að tveir leikmenn eru horfnir. 8.12.2023 08:02
Stal yfir þremur milljörðum og keypti bíla og rándýrt úr Fyrrverandi starfsmaður bandaríska NFL-félagsins Jacksonville Jaguars er sakaður um að stela yfir 22 milljónum Bandaríkjadala af félaginu, eða jafnvirði meira en þriggja milljarða íslenskra króna. 8.12.2023 07:31
Sancho mögulega víxlað til baka Jadon Sancho gæti losnað úr útlegð sinni hjá Manchester United í janúar og orðið leikmaður þýska knattspyrnufélagsins Dortmund á nýjan leik. 7.12.2023 14:00
Benoný samdi ekki við Gautaborg Ekkert varð af því að hinn 18 ára gamli KR-ingur, Benoný Breki Andrésson, skrifaði undir samning við sænska knattspyrnufélagið Gautaborg í gær eins og til stóð. 7.12.2023 13:11
Kveikt í bílum eftir að liðið hans Pelé féll í fyrsta sinn í 111 ár Brasilíska knattspyrnufélagið Santos, sem goðsögnin Pelé lék með nær allan sinn feril, féll í gær naumlega úr efstu deild, í fyrsta sinn í 111 ára sögu félagsins. 7.12.2023 11:31
Spilar ekki meira með Liverpool á leiktíðinni Miðvörðurinn Joel Matip missir að öllum líkindum af restinni af tímabilinu með Liverpool, eftir að hafa slitið krossband í hné á sunnudaginn. 7.12.2023 09:31
Þórir um HM: Ekki svindl en ekki heldur alveg sanngjarnt Blaðamaður Aftonbladet í Svíþjóð fullyrðir að HM kvenna í handbolta sé hagrætt í þágu gestgjafa mótsins. Þórir Hergeirsson, þjálfari Noregs, segir ekki um neitt svindl að ræða en tekur undir að fyrirkomulagið sé ekki alveg sanngjarnt. 7.12.2023 07:31
Drukku meira en þær máttu Forráðamenn norska knattspyrnufélagsins Brann hafa varað leikmenn sína við eftir að nokkrir af leikmönnum kvennaliðs félagsins drukku meira áfengi en leyft var á fögnuði í fyrrakvöld. 6.12.2023 15:02