Íþróttafréttamaður

Sindri Sverrisson

Sindri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Baunaði á sér­fræðinga og fékk fast skot til baka

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, er sannfærður um að liðið geti orðið Englandsmeistari fjórða árið í röð haldi liðið áfram að spila eins og að undanförnu. Hann baunaði á sérfræðinga Sky Sports en fékk fast skot til baka frá Jamie Carragher.

Frið­björn rauf 700 kílóa múrinn á EM

Þingeyingurinn Friðbjörn Bragi Hlynsson átti frábæran keppnisdag þegar hann keppti fyrstur Íslendinganna á Evrópumótinu í klassískum kraftlyftingum í Tartu í Eistlandi í gær.

Lars með lausnina fyrir Svía: Ráðið Heimi

Svíar eru í leit að nýjum þjálfara fyrir karlalandslið sitt í fótbolta. Lars Lagerbäck bendir löndum sínum á að tala við sinn gamla samstarfsmann og vin, Eyjamanninn Heimi Hallgrímsson.

Gallsúr stemning í klefa Man. Utd

Miðlar á borð við Sky Sports og ESPN greina frá því að Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, sé búinn að missa stuðning allt að helmings leikmannahóps síns. Stífar æfingar, hrokafullt leikskipulag og meðferðin á Jadon Sancho er meðal þess sem sagt er valda óánægju.

Sjá meira