Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Liverpool er með fimm stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir að eins fimm umferðir. Allt það helsta úr fimmtu umferð, þar sem stórleikur Arsenal og Manchester City stóð upp úr, má sjá á Vísi. 22.9.2025 07:29
„Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ „Ég var gjörsamlega að grillast í þessum hring,“ sagði Guðjón Ingi Sigurðsson eftir eina hringinn sem hann þurfti að hlaupa einn til að fagna sigri í bakgarðshlaupi Náttúruhlaupa í nótt. Guðjón íhugaði að hætta strax í þriðja hring en endaði á að hlaupa 43 hringi og setja magnað brautarmet, á afmælisdegi bróður síns heitins. 22.9.2025 07:03
Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Guðjón Ingi Sigurðsson fagnaði sigri í nótt í fimmta bakgarðshlaupi Náttúruhlaupa í Heiðmörk, eftir keppni við Þórdísi Ólöfu Jónsdóttur um sigurinn. Hlaupið hófst klukkan níu á laugardagsmorgun. 22.9.2025 06:31
Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Þróttarar virðast tilbúnir í harða baráttu við FH um Evrópusæti í efri hluta Bestu deildar kvenna í fótbolta, miðað við 4-2 sigurinn gegn Stjörnunni í dag í síðustu umferðinni fyrir skiptingu deildarinnar. 20.9.2025 13:15
Sonur Zidane skiptir um landslið Luca Zidane, sonur frönsku fótboltagoðsagnarinnar Zinedine Zidane, hefur nú skipt um þjóðerni á skrá FIFA eftir að hafa spilað fyrir yngri landslið Frakklands. 19.9.2025 17:01
Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Þórdís Ólöf Jónsdóttir kveðst í mikið betra ástandi, andlega og líkamlega, fyrir bakgarðshlaupið í Heiðmörk um helgina en í maí þegar hún hljóp þó 40 hringi. Ósk Gunnarsdóttir ætlar að sjá til þess að vinkona sín klári hvern einasta orkudropa. 19.9.2025 15:10
Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, sagði ekkert óvenjulegt við fundinn sem minnihlutaeigandinn Jim Ratcliffe átti með honum í gær. Portúgalinn staðfesti að þeir Mason Mount og Matheus Cunha hefðu jafnað sig af meiðslum og gætu mætt Chelsea á morgun. 19.9.2025 13:16
Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Þrjú Íslendingalið verða með í Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna í vetur, sem nú verður með nýju fyrirkomulagi. Þau fengu að vita í dag hvaða liðum þau mæta, þegar dregið var, og mun Glódís Perla Viggósdóttir mæta þeim Sædísi Rún Heiðarsdóttur og Örnu Eiríksdóttur í München. 19.9.2025 10:40
Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Sveindís Jane Jónsdóttir var að vanda aðsópsmikil í sóknarleik Angel City í nótt þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Washington Spirit í bandarísku úrvalsdeildinni í fótbolta. Vel vakandi og á tánum, öfugt við það þegar hún fer í bíó. 19.9.2025 10:21
Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Sædís Rún Heiðarsdóttir og Arna Eiríksdóttir munu spila á stærsta sviði Evrópuboltans í vetur því lið þeirra, Vålerenga frá Noregi, tryggði sér í dag sæti í Meistaradeild Evrópu með sannfærandi hætti. 18.9.2025 16:11