Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Lúðvík Gunnarsson mun stýra U21-landsliði karla í fótbolta gegn Lúxemborg, í undankeppni EM eftir tíu daga. 3.11.2025 15:02
Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Evangelos Marinakis, eigandi enska knattspyrnufélagsins Nottingham Forest, var fljótur til að bjóða fram aðstoð fyrir fórnarlömb hnífstunguárásarinnar í lest á leið frá Doncaster til London á laugardagskvöld. 3.11.2025 13:33
Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Mikið barnalán hefur einkennt kvennalið Fram í handbolta undanfarið og leikmenn liðsins grínuðust með þetta í skemmtilegu myndbandi á Instagram. 3.11.2025 13:00
„Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Hallgrímur Egilsson, eða Halli Egils, naut sín í botn í stemningunni miklu í Grindavík á laugardagskvöld þegar hann vann annað undankvöld Úrvalsdeildarinnar í pílukasti. 3.11.2025 11:31
Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Grein sem fótboltakonan Elizabeth Eddy , liðsfélagi Sveindísar Jane Jónsdóttur hjá Angel City, skrifaði í New York Post hefur valdið mikilli óánægju innan liðsins. Þar krafðist Eddy þess að settar yrðu skýrar reglur um að leikmenn úrvalsdeildar kvenna í Bandaríkjunum þyrftu að hafa fæðst með eggjastokka eða gengist undir kynjapróf. 1.11.2025 09:02
Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Alfreð Gíslason segir það hafa komið sér á óvart hve mikill munur var á Þýskalandi og Íslandi í fyrri vináttulandsleik þjóðanna í handbolta í Nürnberg á fimmtudagskvöld. 1.11.2025 08:02
Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Það eru fjölmargar beinar útsendingar á sportstöðvum Sýnar í dag. Aðdáendur enska boltans fá nóg fyrir sinn snúð og svo er heil umferð í Bónus-deild kvenna í körfubolta. Golf, NHL og stórleikur í þýska boltanum eru einnig á dagskrá. 1.11.2025 06:01
Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Leikmenn KÍ frá Klakksvík í Færeyjum tryggðu sér í kvöld bikarmeistaratitilinn og eru þar með tvöfaldir meistarar. Það sem gerir afrek þeirra enn merkara er að þeir töpuðu ekki einum einasta leik í færeyska fótboltanum í ár. 31.10.2025 23:12
Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Erling Haaland fór í fyrsta sinn á ævinni í grímubúning, í tilefni hrekkjavökuteitis sem hann fór í með Isabel Haugseng Johansen kærustu sinni og barnsmóður. Hann fór í gervi Jókersins og kom íbúum Manchester-borgar skemmtilega á óvart. 31.10.2025 22:42
Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Það þurfti fullkomna þrennu frá Kieffer Moore til að stöðva lærisveina Franks Lampard í Coventry, í ensku B-deildinni í fótbolta. Coventry verður þó áfram á toppi deildarinnar. 31.10.2025 22:30