Íþróttafréttamaður

Sindri Sverrisson

Sindri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Blikar á­fram með fullt hús stiga

Breiðablik og Haukar sitja saman á toppi 1. deildar karla í körfubolta, með fullt hús stiga, eftir að Blikar unnu tíu stiga sigur gegn Snæfelli í kvöld, 94-84.

Ís­land fær eitt lakara lið í sinn riðil

UEFA, Knattspyrnusamband Evrópu, hefur staðfest hvernig styrkleikaflokkarnir líta út fyrir dráttinn á þriðjudag, í undankeppni HM kvenna í fótbolta. Ísland verður í þriðja flokki í A-deild.

Aron Einar kominn á toppinn

Aron Einar Gunnarsson var á sínum stað í liði Al Gharafa þegar liðið vann 3-1 sigur gegn Al Duhail og kom sér á topp katörsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta.

Pat­rekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar

Patrekur Jóhannesson er hættur sem þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar í handbolta. Í tilkynningu handknattleiksdeildarinnar er honum þakkað fyrir vel unnin störf hjá félaginu síðustu fimm ár.

Hljóp hálft mara­þon í Crocs og drakk úr skónum

Rússneski hlauparinn Iskander Yadgarov fór óvenjulega leið í vali á skóbúnaði þegar hann keppti í hálfmaraþoni í Valencia á dögunum. Hann hljóp nefnilega í Crocs-skóm en náði engu að síður að klára hlaupið á innan við sjötíu mínútum.

Fantasýn: „Þessi vörn er eitt­hvað skrímsli“

Arsenal hefur gengið einstaklega vel að verja mark sitt það sem af er leiktíð og fékk verðskuldað lof í nýjasta þættinum af Fantasýn, þar sem rýnt er í draumadeildarleik ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta.

Sjá meira