Kveður Eyjar vegna fjölskylduaðstæðna Færeyingurinn Dánjal Ragnarsson spilar sinn síðasta leik fyrir Íslandsmeistara ÍBV á laugardaginn þegar liðið tekur á móti Víkingi í Olís-deildinni í handbolta. 12.12.2023 16:31
Átta prósent líkur United í kvöld en Orri mun líklegri Manchester United-menn halda í veika von um að komast upp úr sínum riðli í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í kvöld. Þeir þurfa meðal annars hjálp frá Orra Steini Óskarssyni og félögum í FC Kaupmannahöfn. 12.12.2023 14:00
Þrefaldir meistarar klófesta Emilíu sem færist nær bróður sínum Danska knattspyrnufélagið HB Köge, sem orðið hefur meistari þrjú síðustu ár í röð, hefur fengið til sín hina 17 ára gömlu Emelíu Óskarsdóttur. 12.12.2023 13:02
Hafrún Rakel í Bröndby: „Passa mjög vel inn í leikstíl liðsins“ Hafrún Rakel Halldórsdóttir, landsliðskona í fótbolta, hefur skrifað undir samning til tveggja ára við danska félagið Bröndby. 11.12.2023 13:19
Ísland mætir Serbíu í umspilinu en óvíst hvar Í dag kom í ljós hvaða lið verður andstæðingur stelpnanna okkar í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta í lok febrúar, í umspilinu í Þjóðadeild UEFA. 11.12.2023 12:00
Stálheppinn Brynjólfur brosti breitt að lokum Brynjólfur Willumsson átti sinn þátt í að fullkomna magnað ævintýri norska knattspyrnuliðsins Kristiansund í gær en var á sama tíma hársbreidd frá því að reynast skúrkur dagsins. 11.12.2023 11:31
Verulegt tap hjá KSÍ: „Afar ósanngjarnt ef þetta endar þannig“ Gert er ráð fyrir því að Knattspyrnusamband Íslands verði rekið með verulegu tapi á árinu 2023. Góður árangur félags- og landsliða veldur þessu, sérstaklega vegna vinnu við að halda Laugardalsvelli leikhæfum í nóvember, en þjálfaraskipti A-landsliðs karla kostuðu einnig sitt. 9.12.2023 07:00
Gleðitíðindi af Gísla: Í hóp mánuði fyrir EM Svo virðist sem að möguleiki sé á því að Gísli Þorgeir Kristjánsson verði með íslenska landsliðinu í handbolta á Evrópumótinu í Þýskalandi í janúar, eftir erfið meiðsli. 8.12.2023 16:15
Vanda ræðir við Hareide: „Vitum að hann hefur áhuga“ Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, er bjartsýn á að samningar takist við norska þjálfarann Åge Hareide um að stýra íslenska karlalandsliðinu áfram eftir að núgildandi samningur rennur út. 8.12.2023 13:53
Heimir mætir ekki Messi nema með því að komast upp úr riðlinum Nú er orðið ljóst hvaða liðum lærisveinar Heimis Hallgrímssonar, í jamaíska karlalandsliðinu í fótbolta, mæta á Copa America næsta sumar. 8.12.2023 11:00