Wayne Rooney rekinn Wayne Rooney entist aðeins í tvo og hálfan mánuð sem knattspyrnustjóri enska félagsins Birmingham en hann hefur nú verið rekinn úr starfi. 2.1.2024 10:33
Þessi þrjú gætu orðið Íþróttaeldhugi ársins Íþróttaeldhugi ársins verður útnefndur í annað sinn þann 4. janúar næstkomandi, á hófinu vegna kjörsins á Íþróttamanni ársins. Þrír ötulir sjálfboðaliðar úr íþróttahreyfingunni eru tilnefndir sem Íþróttaeldhugi ársins 2023. 29.12.2023 14:16
„Reiði og hatur eru oft góð orka“ Arnar Gunnlaugsson leyfði leikmönnum sínum ekki að fara heldur lét þá horfa á Blika taka á móti og fagna Íslandsmeistaraskildinum, á Kópavogsvelli fyrir rúmu ári síðan. Þannig vildi hann skapa hvatningu fyrir Víkinga sem í ár urðu svo Íslandsmeistarar með yfirburðum og einnig bikarmeistarar. 29.12.2023 13:02
Fundu loks þjálfara og sá er ekki íslenskur Eftir að hafa mistekist að landa Arnari Gunnlaugssyni sem nýjum þjálfara virðast forráðamenn sænska knattspyrnufélagsins Norrköping nú hafa fundið mann í starfið. Sá er ekki íslenskur. 29.12.2023 12:25
Hent út úr ítölsku deildinni ef þau velja Ofurdeildina Ítalska knattspyrnusambandið hefur samþykkt að ákveði eitthvert ítalskt félag að taka þátt í svokallaðri Ofurdeild þá fái það ekki lengur að spila í ítölsku A-deildinni. 29.12.2023 10:30
Hólmfríður óttaðist um líf sitt Hólmfríður Magnúsdóttir, þriðja markahæsta landsliðskona Íslands í fótbolta frá upphafi, kveðst hafa verið mjög hætt komin vegna veikinda í byrjun þessa árs. Hún hafði varla þrek til að labba fyrst eftir veikindin en hefur nú endurheimt heilsuna. 29.12.2023 09:30
Heiðursstúkan: „Þetta er Davíð á móti Golíat“ Gleðin var við völd þegar tveir af helstu NFL-sérfræðingum landsins mættu í Heiðursstúkuna og spreyttu sig á alls konar spurningum tengdum NFL-deildinni. 29.12.2023 09:01
Fjölskyldan heima þegar þjófar brutust inn til Grealish í miðjum leik Talið er að tíu fjölskyldumeðlimir Jack Grealish, þar á meðal unnusta hans, foreldrar og systkini, hafi verið stödd í nýju og glæsilegu stórhýsi hans þegar þjófar brutu sér leið inn. Grealish var þá að spila með Manchester City gegn Everton, í fyrrakvöld, og fjölskyldan að fylgjast með leiknum í sjónvarpinu. 29.12.2023 08:30
Arsenal setti ótrúlegt en neikvætt met Arsenal-menn misstu af tækifæri til að endurheimta toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í gærkvöld þegar þeir töpuðu 2-0 á heimavelli gegn West Ham. Þeir sóttu þó vægast sagt mikið í leiknum. 29.12.2023 07:31
Bayern bendir á sturlaða staðreynd um Glódísi: „Svo sterk“ Glódís Perla Viggósdóttir er ekki bara komin í hóp bestu varnarmanna heims heldur virðist hún einhver áreiðanlegasta knattspyrnukona sem fyrirfinnst. 28.12.2023 15:31