Íþróttafréttamaður

Sindri Sverrisson

Sindri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Mér finnst þetta full­mikið“

„Það er mikill missir að hann skuli missa af næstu þremur leikjum,“ segir Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, um David Ramos sem nú er kominn í leikbann fyrir pungspark í leik gegn Val.

„Hann hefur sjokkerað allan heiminn“

Sænska kylfingnum Ludvig Åberg hefur skotið hratt upp á stjörnuhimininn og þrátt fyrir að landa ekki sigri þá sló hann í gegn á sínu fyrsta risamóti, Masters-mótinu, um helgina.

Sjá meira