Íþróttafréttamaður

Sindri Sverrisson

Sindri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Ratcliffe má aldrei gagn­rýna Glazer-fjölskylduna

Íslandsvinurinn Sir Jim Ratcliffe verður að gæta þess að gagnrýna aldrei opinberlega þá Avram og Joe Glazer, eftir að hafa eignast 25% hlut í enska knattspyrnufélaginu Manchester United.

Argur yfir reglunum eftir að Stones meiddist

Meiðsli John Stones „líta ekki vel út“ að sögn knattspyrnustjóra Manchester City, Pep Guardiola, en Stones fór meiddur af velli í fyrri hálfleik í 3-1 sigrinum gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld.

Átta ára undra­barn sem fékk ekki að horfa á YouTu­be

Átta ára Rússi hefur stolið senunni á heimsmeistaramótinu í hraðskák og tekist að vinna tvo stórmeistara á mótinu. Stolt móðir hans segist hafa viljað halda honum frá tölvuleikjum og YouTube, og að markmiðið sé að vinna Magnus Carlsen einn daginn.

Sandra og Gísli best í hand­bolta

Handknattleikssamband Íslands hefur valið þau Gísla Þorgeir Kristjánsson og Söndru Erlingsdóttur sem handknattleiksfólk ársins.

Tók rosa­legt æðis­kast eftir sigur­mark Real

Óhætt er að segja að Luis García, þjálfari Alavés, hafi misst stjórn á skapi sínu og rúmlega það þegar liðið fékk á sig mark í lokin á leik við Real Madrid í spænsku 1. deildinni í fótbolta í gær.

Gladdi hundruð barna með jóla­gjöfum

Slóvenska körfuboltaséníið Luka Doncic hefur glatt hjörtu hátt í 300 barna, bæði í Slóveníu og í Dallas í Bandaríkjunum, í aðdraganda jólanna.

Sjá meira