Elskar bjór og mætti alltaf með fimm aukakíló Fyrrverandi knattspyrnustjarnan Eden Hazard viðurkennir að hafa ítrekað mætt of þungur og ekki í formi til æfinga hjá Real Madrid eftir sumarfrí. 19.2.2024 11:01
Sögulegur sigur en svekktur að fá ekki mynd með Tiger Japaninn Hideki Matsuyama vann hreint út sagt magnaðan sigur á Genesis Invitational mótinu í golfi í gær en hann lék lokahringinn á aðeins 62 höggum. 19.2.2024 10:30
Bitið kom í veg fyrir að Benzema færi til Arsenal Úrúgvæski knattspyrnumaðurinn Luis Suárez kveðst í raun hafa komið í veg fyrir að franski framherjinn Karim Benzema færi frá Real Madrid til Arsenal á sínum tíma. 19.2.2024 09:31
Slæmar fréttir fyrir Liverpool en ekki versta martröðin Leikmenn bættust á meiðslalista Liverpool um helgina þegar liðið vann öruggan 4-1 sigur gegn Brentford í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Alvarlegust virtust meiðsli Portúgalans Diogo Jota. 19.2.2024 08:00
Átti besta afrek helgarinnar í aukagrein FH-ingar voru langsigursælastir á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum um helgina en það var ÍR-ingurinn Guðni Valur Guðnason sem vann besta afrekið, samkvæmt stigatöflu alþjóða frjálsíþróttasambandsins, IAAF. 19.2.2024 07:30
Jota bestur í fyrsta sinn Jürgen Klopp var í dag valinn stjóri janúarmánaðar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta og einn af lærisveinum hans, Diogo Jota, var valinn besti leikmaður mánaðarins. 16.2.2024 17:15
Arna sleit krossband: „Búin að gráta mikið í dag“ Ljóst er að besta knattspyrnukona Bestu deildarinnar undanfarin ár, Arna Sif Ásgrímsdóttir, verður ekki með meisturum Vals á þessu ári eftir að hún sleit krossband í hné. 16.2.2024 15:43
Højlund gæti slegið met um helgina Danski framherjinn Rasmus Højlund gæti slegið met í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á sunnudaginn ef hann skorar fyrir Manchester United gegn Luton. 16.2.2024 15:15
Rappaði með Haaland og gæti endað í ÍA Góður vinur einnar stærstu knattspyrnustjörnu heims, Erlings Haaland, gæti átt eftir að standa í vörn Skagamanna þegar þeir snúa aftur í Bestu deildina í sumar. 16.2.2024 14:31
Harðneitaði að ræða um Mbappé Luis Enrique, knattspyrnustjóri Paris Saint-Germain, neitaði að tjá sig um yfirvofandi brottför sinnar helstu stórstjörnu, Kylian Mbappé, næsta sumar. 16.2.2024 13:46
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent