Ómar og Gísli heitir en Elvar og Arnar flugu inn í Evrópudeildina Sindri Sverrisson skrifar 7. september 2024 17:47 Ómar Ingi Magnússon er byrjaður að raða inn mörkum á ný fyrir Magdeburg, eftir sumarfrí. Getty/Marco Wolf Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson röðuðu inn mörkum fyrir Magdeburg þegar þýsku meistararnir hófu titilvörn sína á því að vinna Wetzlar af öryggi, 35-28. Ómar Ingi var markahæstur í leiknum með níu mörk, þar af fimm af vítalínunni og Gísli Þorgeir skoraði sex, fyrir framan 6.600 áhorfendur í GETEC Arena í Magdeburg. Madgeburg var 18-16 yfir í hálfleik og hleypti Wetzlar svo aldrei nálægt sér í seinni hálfleiknum. Elvar og Arnar útilokuðu norska silfurliðið Elvar Örn Jónsson og Arnar Freyr Arnarsson spila í Evrópudeildinni í vetur, með þýska liðinu Melsungen, eftir að hafa slegið út norska liðið Elverum með sannfærandi hætti. Melsungen var með fimm marka forskot fyrir leik liðanna í Noregi í dag en vann þar einnig fimm marka sigur, 36-31. Þetta er í fyrsta sinn frá tímabilinu 2009-10 sem að Elverum kemst ekki inn í Evrópukeppni og liðið, sem endaði í 2. sæti í Noregi á síðustu leiktíð, hafði ekki tapað á heimavelli síðan í nóvember í fyrra. Elvar og Arnar létu liðsfélagana um að skora mörkin í dag en Elvar skoraði þó eitt. Brasilíski línumaðurinn Rogério Moraes var markahæstur með sjö mörk. Elín Jóna fagnaði með nýju liði Landsliðsmarkvörðurinn Elín Jóna Þorsteinsdóttir fagnaði sigri í fyrsta leik með sínu nýja liði Aarhus United, í dönsku úrvalsdeildinni. Liðið vann Skanderborg, 26-24, eftir að hafa verið 12-10 yfir í hálfleik. Elvar Ásgeirsson og markvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson urðu hins vegar að sætta sig við 33-29 tap með Ribe-Esbjerg gegn Álaborg í fyrstu umferð úrvalsdeildar karla í Danmörku. Elvar skoraði eitt mark í leiknum. Þýski handboltinn Evrópudeild karla í handbolta Danski handboltinn Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Sjá meira
Ómar Ingi var markahæstur í leiknum með níu mörk, þar af fimm af vítalínunni og Gísli Þorgeir skoraði sex, fyrir framan 6.600 áhorfendur í GETEC Arena í Magdeburg. Madgeburg var 18-16 yfir í hálfleik og hleypti Wetzlar svo aldrei nálægt sér í seinni hálfleiknum. Elvar og Arnar útilokuðu norska silfurliðið Elvar Örn Jónsson og Arnar Freyr Arnarsson spila í Evrópudeildinni í vetur, með þýska liðinu Melsungen, eftir að hafa slegið út norska liðið Elverum með sannfærandi hætti. Melsungen var með fimm marka forskot fyrir leik liðanna í Noregi í dag en vann þar einnig fimm marka sigur, 36-31. Þetta er í fyrsta sinn frá tímabilinu 2009-10 sem að Elverum kemst ekki inn í Evrópukeppni og liðið, sem endaði í 2. sæti í Noregi á síðustu leiktíð, hafði ekki tapað á heimavelli síðan í nóvember í fyrra. Elvar og Arnar létu liðsfélagana um að skora mörkin í dag en Elvar skoraði þó eitt. Brasilíski línumaðurinn Rogério Moraes var markahæstur með sjö mörk. Elín Jóna fagnaði með nýju liði Landsliðsmarkvörðurinn Elín Jóna Þorsteinsdóttir fagnaði sigri í fyrsta leik með sínu nýja liði Aarhus United, í dönsku úrvalsdeildinni. Liðið vann Skanderborg, 26-24, eftir að hafa verið 12-10 yfir í hálfleik. Elvar Ásgeirsson og markvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson urðu hins vegar að sætta sig við 33-29 tap með Ribe-Esbjerg gegn Álaborg í fyrstu umferð úrvalsdeildar karla í Danmörku. Elvar skoraði eitt mark í leiknum.
Þýski handboltinn Evrópudeild karla í handbolta Danski handboltinn Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Sjá meira