Ómar og Gísli heitir en Elvar og Arnar flugu inn í Evrópudeildina Sindri Sverrisson skrifar 7. september 2024 17:47 Ómar Ingi Magnússon er byrjaður að raða inn mörkum á ný fyrir Magdeburg, eftir sumarfrí. Getty/Marco Wolf Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson röðuðu inn mörkum fyrir Magdeburg þegar þýsku meistararnir hófu titilvörn sína á því að vinna Wetzlar af öryggi, 35-28. Ómar Ingi var markahæstur í leiknum með níu mörk, þar af fimm af vítalínunni og Gísli Þorgeir skoraði sex, fyrir framan 6.600 áhorfendur í GETEC Arena í Magdeburg. Madgeburg var 18-16 yfir í hálfleik og hleypti Wetzlar svo aldrei nálægt sér í seinni hálfleiknum. Elvar og Arnar útilokuðu norska silfurliðið Elvar Örn Jónsson og Arnar Freyr Arnarsson spila í Evrópudeildinni í vetur, með þýska liðinu Melsungen, eftir að hafa slegið út norska liðið Elverum með sannfærandi hætti. Melsungen var með fimm marka forskot fyrir leik liðanna í Noregi í dag en vann þar einnig fimm marka sigur, 36-31. Þetta er í fyrsta sinn frá tímabilinu 2009-10 sem að Elverum kemst ekki inn í Evrópukeppni og liðið, sem endaði í 2. sæti í Noregi á síðustu leiktíð, hafði ekki tapað á heimavelli síðan í nóvember í fyrra. Elvar og Arnar létu liðsfélagana um að skora mörkin í dag en Elvar skoraði þó eitt. Brasilíski línumaðurinn Rogério Moraes var markahæstur með sjö mörk. Elín Jóna fagnaði með nýju liði Landsliðsmarkvörðurinn Elín Jóna Þorsteinsdóttir fagnaði sigri í fyrsta leik með sínu nýja liði Aarhus United, í dönsku úrvalsdeildinni. Liðið vann Skanderborg, 26-24, eftir að hafa verið 12-10 yfir í hálfleik. Elvar Ásgeirsson og markvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson urðu hins vegar að sætta sig við 33-29 tap með Ribe-Esbjerg gegn Álaborg í fyrstu umferð úrvalsdeildar karla í Danmörku. Elvar skoraði eitt mark í leiknum. Þýski handboltinn Evrópudeild karla í handbolta Danski handboltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Íslenski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Fleiri fréttir Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Sjá meira
Ómar Ingi var markahæstur í leiknum með níu mörk, þar af fimm af vítalínunni og Gísli Þorgeir skoraði sex, fyrir framan 6.600 áhorfendur í GETEC Arena í Magdeburg. Madgeburg var 18-16 yfir í hálfleik og hleypti Wetzlar svo aldrei nálægt sér í seinni hálfleiknum. Elvar og Arnar útilokuðu norska silfurliðið Elvar Örn Jónsson og Arnar Freyr Arnarsson spila í Evrópudeildinni í vetur, með þýska liðinu Melsungen, eftir að hafa slegið út norska liðið Elverum með sannfærandi hætti. Melsungen var með fimm marka forskot fyrir leik liðanna í Noregi í dag en vann þar einnig fimm marka sigur, 36-31. Þetta er í fyrsta sinn frá tímabilinu 2009-10 sem að Elverum kemst ekki inn í Evrópukeppni og liðið, sem endaði í 2. sæti í Noregi á síðustu leiktíð, hafði ekki tapað á heimavelli síðan í nóvember í fyrra. Elvar og Arnar létu liðsfélagana um að skora mörkin í dag en Elvar skoraði þó eitt. Brasilíski línumaðurinn Rogério Moraes var markahæstur með sjö mörk. Elín Jóna fagnaði með nýju liði Landsliðsmarkvörðurinn Elín Jóna Þorsteinsdóttir fagnaði sigri í fyrsta leik með sínu nýja liði Aarhus United, í dönsku úrvalsdeildinni. Liðið vann Skanderborg, 26-24, eftir að hafa verið 12-10 yfir í hálfleik. Elvar Ásgeirsson og markvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson urðu hins vegar að sætta sig við 33-29 tap með Ribe-Esbjerg gegn Álaborg í fyrstu umferð úrvalsdeildar karla í Danmörku. Elvar skoraði eitt mark í leiknum.
Þýski handboltinn Evrópudeild karla í handbolta Danski handboltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Íslenski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Fleiri fréttir Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Sjá meira