Íþróttafréttamaður

Sindri Sverrisson

Sindri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Við erum betri með Rashford“

Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, segir lið sitt betra með Marcus Rashford innanborðs. Hann sé enn leikmaður félagsins og klár í næsta leik.

Ís­lendingarnir allir ó­sam­mála valinu á Vinicius

Vinicius Junior og Aitana Bonmatí voru í gær valin besta knattspyrnufólk ársins 2024, á árlegu hófi FIFA, alþjóða knattspyrnusambandsins. Fyrirliðar, landsliðsþjálfarar og fjölmiðlamenn sjá um kjörið og voru fulltrúar Íslands allir ósammála því að Vinicius hefði verið bestur.

Rashford til í að fara: „Til­búinn í nýja á­skorun“

Marcus Rashford, leikmaður Manchester United, nýtti frídag í gær til að heimsækja gamla grunnskólann sinn og færa 420 börnum jólagjöf. Í leiðinni fór hann í viðtal og viðurkenndi að hann væri „tilbúinn í nýja áskorun“ eftir fréttir af því að United vilji selja hann.

Fyrstu verð­laun Ung­verja í tólf ár

Ungverjar gerðu sér lítið fyrir og lögðu Frakka að velli í æsispennandi leik um bronsverðlaunin á EM kvenna í handbolta í dag. Lokatölur 25-24 eftir dramatískan endi.

Sjá meira