Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Fjölmiðlanefnd hefur sektað Símann hf. um eina milljón króna fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu sem hafði ekki leyfi til að reka slíka starfsemi hér á landi. 15.8.2025 22:14
Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Úkraínuher hefur gert umfangsmikla gagnárás gegn rússneska hernum og frelsað svæði sem Rússar höfðu tekið yfir í Úkraínu. Bandaríkjaforseti og Rússlandsforseti sitja nú fund. 15.8.2025 21:20
Forsetarnir tveir funda Bandaríkjaforseti og Rússlandsforseti eru báðir mættir til Alaskafylkis í Bandaríkjunum til að funda. 15.8.2025 19:51
Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Sveitarstjórn Rangárþings ytra hefur samþykkt að gefa út framkvæmdaleyfi til Landsvirkjunar vegna undirbúningsframkvæmda fyrir Hvammsvirkjun. 15.8.2025 19:36
Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur farið í átján útköll vegna vatnstjóns á höfuðborgarsvæðinu á um tveimur klukkustundum. Meðal útkalla var vatnstjón á Kjarvalsstöðum. 15.8.2025 18:16
Líkamsárás á borði lögreglu Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um líkamsárás í miðborg Reykjavíkur þar sem árásarþoli rotaðist. Málið er í rannsókn. 15.8.2025 17:44
Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Sextug kona lést í eftir að lest fór út af sporinu á suðurhluta Jótlands síðdegis. Fimm slösuðust alvarlega og eru tveir enn í alvarlegu ástandi. 22 voru með minniháttar meiðsli eftir slysið. 15.8.2025 17:27
Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Hjólhýsi hafa, að sögn lögreglu, sprungið á Holtavörðuheiðinni vegna vonskuveðurs sem gengur þar yfir. 15.8.2025 17:08
Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Rithöfundasamband Íslands sendi Samkeppniseftirlitinu kvörtun um hugsanlega misnotkun hljóðbókarfyrirtækisins Storytel á markaðsráðandi stöðu. Formaður sambandsins segir Storytel hafa forgangsraðað sínu eigin efni á kostnað annarra bókmenntaverka. Samkeppniseftirlitið hefur hafið formlega rannsókn. 14.8.2025 17:40
Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Samkeppniseftirlitið hefur ákveðið að hefja formlega rannsókn á hendur fyrirtækinu Storytel. Til rannsóknar er hvort fyrirtækið hafi brotið gegn banni við misnotkun á markaðsráðandi stöðu. 14.8.2025 14:57