Metfjöldi með doktorspróf úr HR Tæplega sjö hundruð nemendur útskrifuðust úr Háskólanum í Reykjavík á laugardag. Útskriftin fór fram í Eldborg í Hörpu og metfjöldi lauk doktorsprófi. 22.6.2025 14:55
Embættis- og ráðamenn tjá sig um árásina Ýmsir embættis- og ráðamenn hafa tjáð sig í dag um árásir Bandaríkjanna á Íran. Flestir tóku í sama streng og sögðu að Íranir ættu ekki að eiga neins konar kjarnorkuvopn. 22.6.2025 14:24
Kalla inn geislavirka límmiða Geislavarnir ríkisins vekja athygli á innköllun á límmiðum sem taldir eru innihalda geislavirkt efni í litlu magni. 22.6.2025 14:15
„Við lifum ekki á friðartímum“ Fyrrverandi utanríkisráðherra segist ekki lítast á nýjustu vendingar eftir árásir Bandaríkjamanna á Íran. Hún kallar eftir enn sterkara sambandi við bandamenn Íslands, þar á meðal Bandaríkin. 22.6.2025 13:27
Sögulega lítið fylgi Framsóknar, veiðigjöld og Íran Sprengisandur er á sínum stað klukkan tíu þar sem Kristján Kristjánsson þáttastjórnandi ræðir samfélagsmálin. 22.6.2025 09:32
Vaktin: Bandaríkin gera árásir á Íran Bandaríkjaher gerði árásir á þrjár kjarnorkurannsóknarstöðvar Íran í gærkvöldi. Rúm vika er síðan Ísraelsher hóf umfangsmiklar loftárásir á Íran og síðan hafa herir landanna beggja hafa gert loftárásir á víxl. 22.6.2025 09:26
Hlýjast á Vesturlandi Skammt suður af landinu er lægð sem er á leið til austurs. Austan og norðaustan stinningskaldi verður í dag auk úrkomu á köflum. Smáskúrir verða á suðvestur- og vesturhluta landsins. 22.6.2025 08:45
Tveir handteknir grunaðir um eignaspjöll Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af tveimur einstaklingum sem sáust brjóta rúðu í húsbíl. Þeir eru grunaðir um eignaspjöll og voru báðir handteknir í lögregluumdæmi þrjú, sem nær yfir Kópavog og Breiðholt. 22.6.2025 08:36
Árás Bandaríkjanna á Íran: „Íran, yfirgangsseggur Miðausturlandanna, verður að boða til friðar“ Bandaríski herinn gerði árásir á þrjár kjarnorkurannsóknarstöðvar í Íran í gærkvöldi. Forseti Bandaríkjanna sagði á blaðamannafundi að rannsóknarstöðvarnar hafi gereyðilagst í árásunum en íranskir embættismenn segja að svo sé ekki. Þeir hafa svarað fyrir sig með árás á Ísrael. Ákvörðunin hefur vakið upp mismunandi viðbrögð meðal embættismanna víða um heim. 22.6.2025 08:14
Tugir látnir eftir þeir reyndu að sækja sér mat Að minnsta kosti 44 voru drepnir á Gasaströndinni í gær af Ísraelsher. Margir hverjir voru að leita mataraðstoðar. Fulltrúi Sameinuðu þjóðanna segir bráðnauðsynlega vanta drykkjarhæft vatn. 21.6.2025 16:16