Sex Ólympíufarar koma frá Palestínu Alls taka sex Palestínumenn, þar af ein kona, þátt á Ólympíuleikunum sem fram fara í París í sumar. 6.7.2024 12:01
Sky biður Nottingham Forest afsökunar Sky Sports hefur beðið Nottingham Forest afsökunar á ummælum sem sparkspekingurinn Gary Neville lét falla á síðustu leiktíð. 6.7.2024 11:30
Saka og Trippier vængbakverðir gegn Sviss Enskir fjölmiðlar telja sig hafa öruggar heimildir fyrir því að England muni spila með þrjá miðverði gegn Sviss í 8-liða úrslitum Evrópumóts karla í knattspyrnu í dag. 6.7.2024 11:00
Frakkar í undanúrslit án þess að skora mark í opnum leik Frakkland mætir Spáni í undanúrslitum Evrópumóts karla í knattspyrnu. Frakkar hafa ekki enn skorað mark í opnum leik en þeir þurftu vítaspyrnukeppni til að slá Portúgal úr leik. 6.7.2024 10:16
Kanada óvænt í undanúrslitin Kanada mun mæta ríkjandi heimsmeisturum í Argentínu í undanúrslitum Suður-Ameríkukeppninnar í knattspyrnu eftir sigur á Venesúela í vítaspyrnukeppni. 6.7.2024 09:30
Telur sig geta platað Klopp til að taka við Bandaríkjunum Tim Howard, fyrrverandi landsliðsmarkvörður Bandaríkjanna, segist handviss um að hann geti platað Jürgen Klopp, fyrrverandi þjálfara Liverpool, til að taka við bandaríska landsliðinu fyrir heimsmeistaramótið sem fram fer að hluta til í Bandaríkjunum eftir tvö ár. 4.7.2024 07:01
Dagskráin í dag: Sumarmótin og golf Það er heldur rólegt um að litast á rásum Stöðvar 2 Sport í dag en Sumarmótin eru á sínum stað. Að þessu sinni verður Orkumótið skoðað. 4.7.2024 06:01
Lakers ræður reynslubolta með Reddick Los Angeles Lakers hefur ráðið tvo fyrrverandi aðalþjálfara úr NBA-deildinni til að aðstoða nýráðinn þjálfara liðsins, J.J. Reddick, í því sem er hans fyrsta þjálfarastarf. 3.7.2024 23:31
Enskir dómarar á stórleikjum föstudagsins Átta liða úrslit Evrópumóts karla í knattspyrnu hefjast á föstudag með tveimur stórleikjum. Englendingarnir Anthony Taylor og Michael Oliver munu dæma leikina. 3.7.2024 21:36
Evrópumeistarinn Bronze á leið til Chelsea Hin 32 ára gamla Lucy Bronze er sögð vera á leið til Englandsmeistara Chelsea en samningur hennar við Evrópumeistara Barcelona rann út á dögunum. 3.7.2024 19:30