Íþróttafréttamaður

Runólfur Trausti Þórhallsson

Runólfur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Eina til­boðið í Ron­aldo kom frá Sádi-Arabíu

Þó Cristiano Ronaldo hafi gefið til kynna að hann vildi yfirgefa Manchester United þá virðast fá lið í Evrópu, og heiminum raunar, hafa áhuga á að fá Portúgalann í sínar raðir. Eina félagið sem hefur boðið í framherjann til þessa kemur frá Sádi-Arabíu.

Kouli­baly heldur á­fram að safna rauðum spjöldum

Kalidou Koulibaly, miðvörður Chelsea, nældi sér í tvö gul spjöld og þar með rautt er Chelsea steinlá gegn Leeds United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina. Leikmaðurinn er duglegur að safna spjöldum og má ætla að hann næli í fleiri rauð í treyju Chelsea á komandi misserum.

Kyri­e fer ekki fet

Brooklyn Nets hafa látið önnur félög NBA-deildarinnar vita að Kyrie Irving, leikstjórnandi liðsins, fari ekki fet í sumar. Samningur hans við Nets rennur út sumarið 2023.

Val­garð tryggði sér sæti á HM 2022

Valgarð Reinhardsson, Íslandsmeistari í áhaldafimleikum, stóð sig frábærlega á Evrópumótinu sem fram fór í München nýverið. Árangurinn þar þýðir að Valgarð er nú búinn að tryggja sér sæti á HM sem fram fer í Liverpool í Englandi frá 29. október til 6. nóvember.

Sjá meira