Íþróttafréttamaður

Runólfur Trausti Þórhallsson

Runólfur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Tottenham upp í annað sæti

Tottenham Hotspur vann 2-1 sigur á nágrönnum sínum í Fulham er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Ben Chilwell og Andrew Madl­ey hetjur Chelsea

Chelsea og West Ham United eigast við í Lundúnaslag á Stamford Bridge í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta klukkan 14:00. Chelsea hefur tapað tveimur af síðustu þremur leikjum sínum og þurfa á góðum úrslitum að halda.

Juventus heldur á­fram að gera jafn­tefli

Juventus gerði sitt þriðja jafntefli í fimm leikjum er liðið sótti Fiorentina heim í fyrsta leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni. Lokatölur í dag 1-1 sem þýðir að Juventus hefur ekki enn tapað leik.

Ver­stappen á rá­spól í Hollandi

Heimsmeistarinn Max Verstappen verður á ráspól í Formúlu 1 kappakstri morgundagsins sem fram fer í heimalandi hans, Hollandi. Hann skaust fram fyrir Charles Leclerc í blálokin.

Sjá meira