Þróttur Reykjavik upp í Lengjudeildina Þróttur Reykjavík er komið upp í Lengjudeild karla í fótbolta eftir eitt tímabil í 2. deild. Sætið var tryggt með 3-0 heimasigri á Haukum fyrr í dag. 3.9.2022 19:01
England og Þýskaland búin að tryggja sér sæti á HM næsta sumar England og Þýskaland hafa tryggt sér sæti á heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta sem fram fer í Ástralíu og Nýja-Sjálandi næsta sumar. England er með fullt hús stiga í undankeppninni og á enn eftir að fá á sig mark. 3.9.2022 17:47
„Rotin ákvörðun frá einum af hinum svokölluðu „elítu“ dómurunum“ David Moyes vandaði ekki Andrew Madley, dómaranum í leik Chelsea og West Ham United, kveðjurnar í dag. Madley dæmdi jöfnunarmark West Ham af undir lok leiks og vann Chelsea 2-1 sigur. 3.9.2022 17:01
Rodrygo hetjan er Real vann uppgjör toppliðanna Real Madríd vann 2-1 sigur á Real Betis í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni, í dag. Það var brasilískt þema yfir markaskorurum meistaranna í dag. 3.9.2022 16:30
Toney með þrennu í stórsigri Brentford | Bournemouth kom til baka gegn Forest Brentford vann 3-1 sigur á Leeds United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Ivan Toney gerði sér lítið fyrir og skoraði öll mörk Brentford í dag. Wolves vann Southampton, Bournemouth kom til baka og náði í stig gegn Nottingham Forest og Newcastle United gerði markalaust jafntefli við Crystal Palace. 3.9.2022 16:16
Tottenham upp í annað sæti Tottenham Hotspur vann 2-1 sigur á nágrönnum sínum í Fulham er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í dag. 3.9.2022 16:05
Ben Chilwell og Andrew Madley hetjur Chelsea Chelsea og West Ham United eigast við í Lundúnaslag á Stamford Bridge í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta klukkan 14:00. Chelsea hefur tapað tveimur af síðustu þremur leikjum sínum og þurfa á góðum úrslitum að halda. 3.9.2022 15:55
Freiburg á toppinn eftir að Bayern tókst ekki að vinna í Berlín Freiburg er komið á topp þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 3-2 útisigur á Bayer Leverkusen. Á sama tíma gerðu Þýskalandsmeistarar Bayern München 1-1 jafntefli við Union Berlín á útivelli. 3.9.2022 15:37
Juventus heldur áfram að gera jafntefli Juventus gerði sitt þriðja jafntefli í fimm leikjum er liðið sótti Fiorentina heim í fyrsta leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni. Lokatölur í dag 1-1 sem þýðir að Juventus hefur ekki enn tapað leik. 3.9.2022 15:10
Verstappen á ráspól í Hollandi Heimsmeistarinn Max Verstappen verður á ráspól í Formúlu 1 kappakstri morgundagsins sem fram fer í heimalandi hans, Hollandi. Hann skaust fram fyrir Charles Leclerc í blálokin. 3.9.2022 14:45