Lyngby tapaði í frumraun Alfreðs Íslendingalið Lyngby er enn án sigurs í dönsku úrvalsdeildinni eftir að liðið tapaði 2-0 á heimavelli fyrir Randers í dag. Alfreð Finnbogason spilaði sinn fyrsta leik fyrir félagið en komst ekki á blað. 4.9.2022 14:16
Ómar Ingi markahæstur er meistararnir byrja á sigri Þýskalandsmeistararnir í Magdeburg byrja tímabilið á öruggum átta marka sigri á Hamm-Westfalen. Ómar Ingi Magnússon var markahæstur í liði Magdeburg. 4.9.2022 14:00
Jón Dagur skoraði í jafntefli gegn Anderlecht Jón Dagur Þorsteinsson kom OH Leuven yfir gegn stórliði Anderlecht er liðin mættust í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli. 4.9.2022 13:31
Freyr segir nýja leikmenn Lyngby koma úr hæstu hillu Freyr Alexandersson, þjálfari Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni, er einkar ánægður með leikmennina sem liðið sótti í lok félagaskiptagluggans. Þar á meðal var landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason. 4.9.2022 12:31
Viðurkennir að hann væri til í að feta í fótspor föður síns Stephen Curry, einn albesti leikmaður NBA deildarinnar í körfubolta undanfarin ár, lét áhugaverð ummæli falla við hátíðlega athöfn í Charlotte nýverið. 4.9.2022 12:00
Carragher telur Liverpool þurfa að stokka verulega upp á miðsvæðinu og að Arthur sé ekki lausnin Jamie Carragher, fyrrverandi leikmaður Liverpool og núverandi sparkspekingur Sky Sports, telur sitt fyrrum félag þurfa að umturna miðsvæði liðsins á næstu 12 mánuðum. Þá hefur hann ekki mikla trú á Arthur sem kom nýverið á láni frá Juventus. 4.9.2022 11:31
Ronaldo þarf að leggja harðar að sér ætli hann sér byrjunarliðssæti Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, hefur sent Cristiano Ronaldo skýr skilaboð varðandi stöðu framherjans hjá félaginu. Vilji hinn 37 ára gamla ofurstjarna verða byrjunarliðsmaður á ný þarf hann að leggja harðar að sér og venjast leikstíl liðsins. 4.9.2022 10:30
Lygilegt tilboð Chelsea í leikmann sem Southampton keypti fyrir aðeins nokkrum vikum Ein af undarlegri sögum félagaskiptagluggans í Englandi átti sér stað á lokadegi hans. Þá reyndi Chelsea að kaupa Romeo Lavia af Southampton á 50 milljónir punda en aðeins eru nokkrar vikur síðan Southampton keypti leikmanninn á 12 milljónir punda. 4.9.2022 09:30
Dagskráin í dag: Nóg um að vera í Bestu, golf og Serie A Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag en alls eru 12 beinar útsendingar á dagskrá. 4.9.2022 06:00
Fær níuna sem hafði verið hengd upp í rjáfur eftir andlát föður hans Jay Stansfield mun klæðast treyju númer 9 hjá Exeter City í vetur en Stansfield kemur til liðsins á láni frá úrvalsdeildarliði Fulham. Það væri ef til ekki frásögu færandi nema fyrir þá staðreynd að faðir hans lék í treyju númer 9 hjá félaginu er hann lést langt fyrir aldur fram. 3.9.2022 23:30
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti