Vandræði Juventus halda áfram Ítalska stórliðið Juventus mátti þola 1-0 tap gegn nýliðum Monza í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta, í dag. Þá vann Lazio 4-0 sigur og fór upp fyrir fjendur sína í Roma í töflunni. 18.9.2022 15:30
Berglind Rós allt í öllu í stórsigri Örebro | Sveinn Aron skoraði glæsilegt mark Berglind Rós Ágústsdóttir skoraði og lagði upp í 5-1 sigri Örebro á AIK í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Karla megin skoraði Sveinn Aron Guðjohnsen í Íslendingaslag Elfsborg og Sirius. Markið var einkar glæsilegt. 18.9.2022 15:00
Bakvörðurinn sem er orðinn framherji tryggði Aston Villa sigur á Man City Rachel Daly skoraði tvisvar í 4-3 sigri Aston Villa á Manchester City. Villa festi kaup á landsliðsbakverðinum Daly í sumar en í stað þess að spila henni sem bakverði vildi Villa prófa hana upp á topp, sú tilraun byrjar vel. 18.9.2022 14:31
Ethan Nwaneri sá yngsti frá upphafi Ethan Nwaneri varð í dag yngsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi þegar hann kom inn af varamannabekk Arsenal í öruggum 3-0 sigri á Brentford. 18.9.2022 14:00
Alexandra og stöllur á toppinn með fullt hús stiga Alexandra Jóhannsdóttir spilaði allan leikinn þegar Fiorentina vann 2-1 sigur á Parma í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Sigurinn lyftir Fiorentina upp fyrir Juventus og í toppsæti deildarinnar. 18.9.2022 13:31
Skytturnar skutu sér á toppinn með sigri á Brentford Arsenal er komið aftur á topp ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 3-0 sigur á Brentford í dag. 18.9.2022 13:00
Udinese á toppinn Udinese tók á móti Inter í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta, í dag. Udinese vann 3-1 sigur og tyllti sér á topp deildarinnar. 18.9.2022 12:30
Rúnar um fjarveru Kjartans Henry: „Ég þurfti að skilja þrjá eftir“ Það vakti mikla athygli að framherjinn Kjartan Henry Finnbogason var ekki í leikmannahópi KR þegar liðið heimsótti Íslands- og bikarmeistara Víkings í Bestu deild karla á sunnudag. 18.9.2022 12:00
Phillips frá vegna meiðsla og HM í hættu Þegar Manchester City festi kaup á Kalvin Phillips í sumar var vonast til að hann myndi veita Rodri samkeppni sem aftasti miðjumaður liðsins. Phillips vildi fara í stærra lið sem væri að berjast um titla en að sama skapi spila til að tryggja sæti sitt í enska landsliðinu fyrir HM í Katar. 18.9.2022 11:31
Sjáðu markaflóðið í Úlfarsárdal, endurkomu KR, sjálfsmörk Skagamanna og öll hin Lokaumferð hefðbundinnar deildarkeppni Bestu deildar karla í fótbolta fór fram í gær, sunnudag. Alls voru 26 mörk skoruð í leikjunum sex, þar af tólf í Grafarholti þar sem Fram og Keflavík mættust. 18.9.2022 11:00