Sjáðu mörkin sem héldu titilvonum Blika á lífi, felldu KR og héldu Þór/KA líklega uppi Þrír leikir í Bestu deild kvenna í fótbolta fóru fram í gær, sunnudag. Alls voru 15 mörk skoruð og þau má öll sjá hér að neðan. 19.9.2022 15:30
Víkingar mest með boltann | ÍBV með flestar langar sendingar og brot Líkt og undanfarin ár heldur WyScout utan um alla tölfræði tengda Bestu deildar karla og kvenna í fótbolta. Þegar tölfræði Bestu deildar karla er skoðuð eru nokkrir hlutir sem koma á óvart, til að mynda að Breiðablik sé með næstflestar langar sendingar í deildinni og að Stjarnan sé aðeins með fjórða lægsta meðalaldurinn. 19.9.2022 14:02
Stúkan: „Það verður spenna, sérstaklega í neðri hlutanum“ Í Stúkunni á laugardagskvöld fór Gummi Ben yfir fyrirkomulag úrslitakeppninnar í Bestu deild karla í fótbolta. Verður þetta í fyrsta sinn sem slíkt fyrirkomulag er prófað í efstu deild. 19.9.2022 12:31
Púttaði frá sér sigurinn Englendingurinn Danny Willet var í kjörstöðu til að vinna Fortinet meistaramótið í golfi um helgina. Sigurinn var innan seilingar, hann var innan við einn metra frá holunni en pútt hans geigaði. Raunar geiguðu tvö pútt og Willet komst ekki einu sinni í bráðabana. 19.9.2022 10:31
Þjálfari FCK segist hafa stuðning leikmanna FC Kaupmannahöfn hefur hafið titilvörn sína skelfilega en liðið mátti þola enn eitt tapið er það heimsótti Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni á sunnudag. Jess Thorup, þjálfari liðsins, segist hafa fullan stuðning leikmanna þrátt fyrir slakt gengi. Ísak Bergmann Jóhannesson, Hákon Arnar Haraldsson og Orri Steinn Óskarsson leika með liðinu. 19.9.2022 10:01
Áfram kvarnast úr leikmannahópi Íslandsmeistaranna Íslandsmeistarar Fram mættu með mikið breytt lið inn í tímabilið sem er nýhafið í Olís deild kvenna í handbolta. Það heldur áfram að kvarnast úr leikmannahópi liðsins en Jónína Hlín Hansdóttir hefur ákveðið að halda til Slóvakíu og stunda þar nám í dýralækningum. 19.9.2022 09:30
Fyrrverandi leikmaður Liverpool segir Jamaíka hafa gert vel að fá Heimi Stan Collymore, fyrrverandi leikmaður Liverpool og enska landsliðsins, hefur hrósað knattspyrnusambandi Jamaíka en á föstudaginn var Heimir Hallgrímsson kynntur sem nýr landsliðsþjálfari Jamaíka. 18.9.2022 22:30
Fyrirliðinn Dagný nældi í gult þegar West Ham byrjaði tímabilið á sigri West Ham United vann 1-0 sigur á Everton í úrvalsdeild kvenna í fótbolta í dag. Dagný Brynjarsdóttir bar fyrirliðaband Hamranna og nældi sér í gult spjald í síðari hálfleik. 18.9.2022 17:01
Íslendingarnir frábærir í sigri Magdeburg Magdeburg vann fimm marka útisigur á Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson fóru á kostum líkt og svo oft áður. 18.9.2022 16:46
Ingibjörg skoraði í stórsigri Vålerenga Vålerenga vann 5-0 stórsigur á Stabæk í úrslitakeppni norsku úrvalsdeildar kvenna í fótbolta í dag. Landsliðskonan Ingibjörg Sigurðardóttir braut ísinn í leiknum. 18.9.2022 16:30