Alexander-Arnold fór sömu leið og Ari Freyr Trent Alexander-Arnold hefur verið með betri hægri bakvörðum heims að flestra mati undanfarin misseri. Hann var þó ekki alltaf bakvörður en færði sig þangað til að auka líkur sínar á að spila fyrir aðallið Liverpool. 14.10.2022 07:00
Dagskráin í dag: Spennandi leikir í Grindavík og Hafnafirði, Körfuboltakvöld Ljósleiðaradeildin og golf Það er svo sannarlega nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport á þessum kalda föstudegi. 14.10.2022 06:00
Fór í legnám og missir af næstu leikjum Englandsmeistara Chelsea Þjálfari Englandsmeistara Chelsea, Emma Hayes, mun missa af næstu leikjum liðsins eftir að hafa farið í legnám. Frá þessu greindi hún á Twitter-síðu sinni fyrr í dag, fimmtudag. 13.10.2022 23:30
Verið stuðningsmaður Man Utd allt sitt líf og fékk mynd með Ten Hag „Ég er ekki vonsvikinn af því við áttum frábæran leik þó ég hefði verið til í að fá að minnsta kosti stig. Ég er ánægður, þetta er ekki auðveldur staður til að koma á – gegn svona góðum leikmönnum svo almennt séð er ég ánægður,“ sagði skælbrosandi Francis Uzoho eftir naumt 1-0 tap Omonia gegn Manchester United í Evrópudeildinni í kvöld. 13.10.2022 23:01
Stefán Teitur og félagar eiga raunhæfa möguleika á að komast áfram Stefán Teitur Þórðarson, miðjumaður Silkeborg, spilaði allan leikinn þegar lið hans vann öruggan 5-0 sigur á FCSB frá Rúmeníu í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. Stefán Teitur og félagar eru í góðum málum þegar tvær umferðir eru eftir. 13.10.2022 22:46
Roma í vandræðum | Öll lið F-riðils jöfn að stigum Heil umferð fór fram í Evrópudeildinni í fótbolta í kvöld. Ensku liðin Arsenal og Manchester United unnu nauma sigra, lærisveinar José Mourinho í Roma eru í basli og öll lið F-riðils eru með fimm stig að loknum fjórum leikjum. 13.10.2022 21:30
McTominay hetja Man United eftir að þrjátíu skot höfðu farið forgörðum Manchester United vann eins nauman sigur og mögulegt er þegar Omonia Nicosia frá Kýpur heimsótti Old Trafford í kvöld. Lokatölur 1-0 þökk sé marki Scott McTominay í uppbótartíma þá á Man Utd enn möguleika á að vinna E-riðil. 13.10.2022 20:55
Stórleikur Golla dugði ekki gegn Svíum Johannes Golla, leikmaður Flensburg, átti sannkallaðan stórleik fyrir lærisveina Alfreðs Gíslasonar í þýska landsliðinu í handbolta í kvöld. Því miður dugði það ekki til sigurs gegn Svíþjóð er þjóðirnar mættust í Evrópubikar EHF, lokatölur 37-33 Svíum í vil. 13.10.2022 20:05
„Fyrst og fremst er ég rosalega spenntur“ „Valur er það lið sem vill alltaf vera í efsta sætinu. Það er alveg klárt að síðustu tvö ár hafa verið vonbrigði,“ sagði Arnar Grétarsson, nýráðinn þjálfari knattspyrnuliðs Vals í Bestu deildinni í viðtali við Stöð 2 og Vísi. 13.10.2022 19:30
Bein útsending: Þrír leikir í Ljósleiðaradeildinni Þrír leikir eru á dagskrá þegar 6. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í Counter-Strike:Global Offensive hefst í kvöld. Í fyrsta leik mætast Þór og Viðstaða, í öðrum leik mætast Dusty og Fylkir á meðan Ármann og NÚ mætast í þriðja og síðasta leik kvöldsins. 13.10.2022 19:01